Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.03.1991, Blaðsíða 30
\ 30 ‘MÓRGt/NÍ51^ADlft: ATVINKlMinSÁIWSMÁ'i^MdíiE ATVINNU YBarnaheíll Skrifstofustjóri Barnaheill óska eftir starfsmanni í 50% stöðu til að hafa umsjón með rekstri skrifstofunn- ar. Starfsmaður þarf að sýna frumkvæði og vera sjálfstæður í starfi. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefnar í síma 680545 og um- sóknir sendist á skrifstofu Barnaheilla, Lágmúla 5. Iðjuþjálfi Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að ráða iðjuþjálfa í fullt starf frá 1. júní. Æskilegt að viðkomandi hafi unnið með börn- um og hafi áhuga á þjálfun þeirra. Nánari upplýsingar gefur Hrefna Oskarsdótt- ir, yfiriðjuþjálfi, í síma 84999. Bóka- og ritfangaverslun í Austurborginni óskar að ráða nú þegar vanan starfskraft til afgreiðslustarfa. Um heilsdagsstarf er að ræða. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í afgreiðslustörfum og hafa til að bera lipurð, stundvísi og reglusemi. Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar; „Bók - 8665“ fyrir 7. mars nk. ||| PAGVIST BARIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða arínað uppeldismenntað starfsfólk Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar- veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. ÁRBÆR Rofaborg v/Skólabæ s. 672290. Stofnun staðsett í Reykjavík auglýsir eftir starfsmanni Starfssvið er í mótun, en það felur í sér síma- vörslu, ritvinnslu og skjalavistun auk þess sem starfsmaður þarf að geta sinnt tækni- bókasafni og vinnu við bókhald. Leitað er eftir jákvæðum einstaklingi, sem er reiðubúinn að vinna að þeim verkefnum sem krefjast úrlausnar hverju sinni. Nauð- synlegt er að hann geti unnið með lágmarks tilsögn, jafnframt því að hann eigi auðvelt með að vinna með öðrum. Gott vald .á ensku er nauðsynlegt. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Stofnun -101“ eigi síðar en kl. 17.00 föstu- daginn 8. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa við sjúkrastöðina á Vogi sem allra fyrst. Um er að ræða áhuga- vert starf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða. Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér í hverju starfið er fólgið, og þau kjör, sem í boði eru, vinsamlegast hafið samband við Jónu Dóru Kristinsdóttur, hjúkrunarforstjóra, í símum 676633 og 681615. Skrifstofustarf Traust innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða manneskju til almennra skrifstofustarfa. Góð kunnátta í ísiensku, ensku og tollskýrslugerð er skilyrði. Þekking á System 36 stýrikerfi er æskileg og jafn- framt þyrfti viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum skal skilað inn á auglýsingadeild Mbl., merktum: „S - 6856“, fyrir 9. mars. Heilsugæslustöðin Vestmannaeyjum Staða heilsugæslulæknis við Heilsugæslu- stöð Vestmannaeyja er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Staðan veitist frá 15. maí 1991. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum. Nánari upplýsingar gefa Eyjólfur Pálsson, framkvæmdastjóri og Hjalti Kristjánsson, heilsugæslulæknir, í síma 98-11955. Stjórn Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. |#f Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar | H | Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500 Félagsráðgjafi Óskum eftirfélagsráðgjafa til starfa á hverfa- skrifstofu fjölskyldudeildar í Síðumúla 39. Upplýsingar gefur Erla Þórðardóttir, yfirfé- lagsráðgjafi, í síma 678500. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum, sem þar fást. RIKISSPITALAR Geðdeild Landspítalans Aðstoðarmaður kerfisfræðings óskast á geðdeild Landspítalans nú þegar. Nauðsyn- legt er að umsækjandi hafi góða þekkingu á PC-tölvum. Vinnutími frá kl. 08.30 til 16.30. Umsóknarfrestur til 12. mars nk. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri geðdeildar í síma 601701 kl. 10.00-12.00 alla virka daga. +. Rauði kross Islands Rauði kross íslands óskar eftir starfskrafti fyrir Ungmennahreyfingu RKÍ. Starfið er laust skv. nánara samkomulagi. í starfinu felst umsjón með daglegum rekstri deildarinnar, skipulag nýrra verkefna, fræðsla og kynning, alþjóðastarf og alþjóða- samstarf. Viðkomandi þarf að hafa góða tungumála- kunnáttu, hafa gaman af því að vinna með ungu fólki, hafa skilning á grundvallarmark- miðum Rauða kross hreyfingarinnar, hafa góða skipulagshæfileika og geta haft vinnu- tíman sveigjanlegan. Allar nánari upplýsingar fást eingöngu hjá Ráðningarþjónustu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Guðna Jóns- sonar, Tjarnargötu 14, fyrir 11. mars 1991. GijðntTónsson RÁÐCjÓF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Starfsfólk óskast til starfa hjá Brauðgerð Mjólkursamsölunnar í Skipholti 11-13. V innutími frá kl. 07.30-12.00. Upplýsingar gefa verkstjórar. Brauðgerð Mjólkursamsölunnar. Matvælaframleiðsla Stórt fyrirtæki f borginni, er framleiðir og selur matvæli fyrir neytendamarkað (þekkt merki), vill ráða háskólamenntaðan einstakl- ing, t.d. verkfræðing, efnafræðing eða mat- vælafræðing. Starfið er laust skv. nánara samkomulagi, þar eð gert er ráð fyrir að væntanlegur starfsmaður þurfi að segja upp í sínu núver- andi starfi. Starfið tengist hinum ýmsu sviðum fram- leiðslu fyritækisins. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknarfrestur er til 9. mars nk. GlJÐNT Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Afgreiðslustörf Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf fyrirtækisins: Matvöruverslun Kringlunni ★ Starfsmaður í upplýsingar. (Heilsdags- starf). ★ Afgreiðsla á kassa. (Heilsdagsstarf og hlutastörf frá kl. 14-19). Skeifan 15 ★ Aðstoðarmaður deildarstjóra í ávaxta- og grænmetisdeild. (Heilsdagsstarf). Eiðistorg, Seltjarnarnesi ★ Afgreiðsla á kassa. (Hlutastarf eftir há- degi). ★ Uppfylling og afgreiðsla í kjötdeild. (Heils- dagsstarf). Kjörgarður, Laugavegi 59 ★ Afgreiðsla á kassa. (Hlutastarf e.h.) Nánari upplýsingar um störfin veita verslun- arstjórar viðkomandi verslana á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.