Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 1
í.vvSÍ Föstudagur 6. febrúar 1959 — 30. tbl, það, að skipið skyldi hlýðnast íslenzku jandhelgis gæzlunni og sigla íil lands. Setti skipstjórinn véla- togaráns há í gang og sigldi til hafs eins og hann hygð ist strjúka. En Þór elti þá togarann og náði honurr fljóílega og fór með hann til Seyðisfjarðar. Það var kl. 17.50 að Þór kom var honum fagnað af miklum hingað inn tiy Sayðisfjarðar mannfjöldia, er safnazt hafð' rneð togarann. - Brezki tundur- saman niður á bryggju. Var Ei spillirinn Agincöurt; kom einn- ríki -Kristóferssyni,, skipherra # ’ig inn. Hafði Landihélgisgæzlan Þór, fagnað sem. sigurvegarai fcoðið herskipinu inn og her- Hefur rignt yfir hann heillaósk skipsforinginn brezki þegið það. um í allan dag. alit síðan frétti' Tvær myndir ur „stríði“ Þórs við Bretann, eltinga leiknum sífellda, sem í gær lauk með sigri varð- skipsins. Á þeirri efri virðir Eiríkuf skipherra Kristófersson fyrir sér forustuskip Breta í upp- hafi deilunnar. Það er stærðarmunur á íslenzku skipunum og þeim : brezku! Myndin til vinstri er tekin, þegar íslenzkir varðskipsmenn eru komn ir um borð í landhelgis- brjótinn Noríhern Foam og hafa tekið þar vi'o stjórn. Þeirri viðureign lyktaði þó með því, að ís- lendingar máttu láta tog- arann lausan. EIBIKI FAGNAÐ ;SE1V1' SIGUaVEGAEil Þegar Þóf fcom að bryggju, AGÆT FRAMKOMA í HERSKIPSMANNA j ; . i Eiríkur sagði,. að framkoma «'"• | herskipsmannanna hefði verið y' J v ágæt. Hefði togarinn brezki í ~ ~ , rauninni verið í gæzlu herskips ■ , ins allan tímanii. Og þegar * j bre’zki togarinn hugðist „stinga^_ ' af“ gaf skipiherrann á tundur- .g^r fyrirmæai um 1 % að '■ ■ ' yidi stöðva og si. \§ til hafnar. W O f ;>>XrX; SKIPSTJQRAR í Hull felídu í gær að hefja verk fall 12. febr. nk. eins og ráðgert var. AAGUR VIÐ AÐ LEGGJAST 1Ð BRYGGJU Svo virðist sem, brezki skip- mhald á 2. síðu. Myndin er tekin síðdegis í gær af nokkrum þeirra, sem flugu austur til Eg- ilsstaða vegna töku Valafells. Þeir eru: Guðmtmdur Kjærnested, Geir Zoega forstjóri, Gísli G. ísleifsson, héraðsdómslögmaður, Brian Holt, fulltrúi hjá | brezka sendiráðinu, Sverrir Þórðarson, Mbl., Björn Jóhannsson, Alþbl.. Páil | Beck, Vísi, og Oddur Ólafsson, Alþbl. — Ljósm. Sv. Sæm. «? - • f BORGARST J ORI gaf þær upplýsingar á l'undi bæjar- stjórnar Reykjavíkur { gær, að þess megi vænts að útsvars- stigi bæjarins muni lækka við endurskoðun á fjárhagsáætlun fyrir árið 1959, svo o-g verð á rafmagni. A þessum sania fundi , var samþykkt lækkun á far- j gjöldum Strætisvagna Reykja- víkur, um 5% að jafnaði. Eru þessar ráðstafanir að sjálfsögðu aðeins í samræmi við ao'geröir ríkisstjórnarinnar til niour'færslu dýrtíðarinnar, eins og :hin nýju lög gera ráð fyrir. Lorgarstjóri gat þess, að önnur urnræða am íjáriiagsáætlunina mundi fara fram gftir 1—2 vik- ur. Vkri nu verið að endur- skoð-a áætiunina na ryrri um- ræðu og verður því um veru- le-gar niðurfærslur að ræða, þar siíii, miðað' væri við kaupgjalds vísitölu 175 í stað 202. Kvað hann 'heildaruppihæð útsvar- anna við það micaöa, að útsvars stiginn .lækkaði frá síðasta ári. Verðlækkun á rafimagni sagði hann nærri mega slá fastri, 'Samþykkt var túlaga frá bæj arráðsmönnum Alþýðufl'ofcks- ins og Sjálfstæðisflokksins með 12 samlhljóða atkvæðum' (einjiig Þórðar Björnssonar) um svo- fellda lækkun fargjalda SVÍí: Fargjald fullorðinna lætokar þr kr. 1,75 í kr. 1,70, sé greitþ í peningum. Fargjaid barna lækk ar úr kr. 0,60 í ikr. 0,50 eða 'um 16%. Sé keypt farmiðaspjald á kr. 50, fást nú 42 miðar í stað 40 áður, eða á kr. 1,19 í stað kr. 1,25 áður hver miði. Jafnframt er áfcveðið að hætta peninga- skiptuari' með öllu, en þess í stað gefst mönnum fcostur á að kaupa 6 miða á kr. 10, eða kr. 1,67 hver miði. Tilgangurinn með þessu er fyrst og fremst sá, að losna við óþægindi og taf- ir, sem mikil peningasfcipti valda 4 ferðum SVR. SEYÐISFXRÐ kl. 12 á miðnætti frá Birni Jclhannssyni. TALIÐ er, að skipstjórinn á Valafelli, Ronaid Precious, hafi Frambald á 2, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.