Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 5
 > «Kx_>(xy «>v Hn V't H- X>J <' 's\-'s i > VaIí; » ÆsriMve„í.ab’ kÍcmm ógto* 6CKUN .INU sinni enn hvíla augu heimsins á borginni okkar, Berlín. Einu sinni enn njótum við samúðar góðra vina víða um heim. Enn einu sinni hafa menn áhyggjur af borg okkar. Undanfarna daga höfum við ekki aðeins orðið að sæta taumlausum áróðri austur-þýzkra kommúnista, heldur einnig meira eða minna dulbúnum hótunum frá Moskvu. Þetta hefur þó ekki hið minnsta raskað ró fólksins eða villt því sýn. Við erum ekki af þeirri mann- gerð, sem missir fótanna, þeg- ar hann hvessir. Berlínarbúar hafa reynt meira en svo, að þeir geti leyft sér það,. Fyrir hönd senats Berlínar- .• borgar vil ég leggja áherzlu á, að næsta takmark Ul- briehts (formanns kommún- istaflokks A.-Þýzkalands) og íélaga hans er að veikja trú fótksihs á efnahagslegu gengi því Austur-Þýzkalandi nú og sé höfuðborg landsins. Við höf um hevrt á slíkt tal áður, við könnumst við lagið, og. þess vegna kom þatta okkur ekki á óvart. Krústjoff hefur ekki heitið . því, að Sovétstjórnin. tnuni < gefa eftir réít sirm varðandi Berlín, og hann Kefur véfengt i’étfc Vesturveldanna til þess . eS sitja í Berlín og hafa á Kendi æðsta vald þar. Það vár : oínvel þegar árið 1848, er hernámsráðið hafði verið I 'ý-st upp og í sambandi við hinn nýja gjaldmiðil, að rtjórnin í Moskvu undir for- ustu Sialíns kom ineð svipað- ar staðhæfiiigar og kröfur. Það kemur vitanlega ekki fýrst og fremst í hluf borg- arstjóra Berlínar heldur hlut- aðeigandi ríkja að láta í ljós skoðun sína varðandi þsr spurningar, sem kynnu ao koma fram Frá Austur-Berlín. okkar, stuðlá að öryggisleys- iskennd og gera lídð úr end- urreisnarstarfinu í hinni frjálsu Berlín. Þetta -mun þeim ekki heppnast. Það sem úrslitum veldur í þessum málum, er vinátta okkar við þau öíl erlendis, sem hrein- lega forðuðii okkur frá hin- um tilætluðu afleiðingum flut.ningsbanns'ins — sem reistu varnarþak yfir höfuð Berlínarbúa og voru stað- ráðnir í að standa við hlið okkar, enda þótt það kostaði þá fjandskap og örðugleika. Senatinu er það mikið gleði- efni, að ríkisstjórnir Frakk- lands, Stóra-Bretlands og Bandaríkjanna hafa staðið fast við réttindi sín og skvld- ur í Berlín. Allur almenningur utan kommúnistalandanna hefur auk þess heitið okkur stuðn- ingi sínurn. Fyrir þetta kunn- um við honura hinar hjartan- legustu þakkir. Það var að- ahega eftir tvær athyglisverð- ar ræður, sem rússneski for- sætisráoherrann Krústjov hélt fyrir stuttu, að Beriín- armálið dróst inn í hringiðu alþjóSávéttvangsins. Hann hefur gerzt íalsrnaour þeirrar kenningar, sem prófessor Kröger kom fyrst fram með í byrjun ársins 1958 og Ul- bricht tók nýlega upp, að öll Berlínarhorg hafi verið óað- skiljanlegur hluti rússneska hernámssvæðisins allt frá stríðslokum; að hun tilheyri En sem borgarstjóri Ber- línar er mér heimilt að geta þess af hálfu senatsins, að síaða okkar-er .auðskilin og lögum samkvæm og allar stað reyndir í þessu máli eru í al- gjörri andstæðu við ummæli þeirra Krögers, U'brichts og Krústjovs. Ef athuguð er' staða Berlínar í skiptu Þýzka- landi, verður að hafa það í huga, ao það eru nokkrir al- þjóð'asamningar, sem rang- lega hafa verið taldir til- heyra Potsdamsáttmálanum. Lundúnasáttmálinn frá 12. september 1944 og endurskoð un hans 5. júní 1945, eru með- al merkustu samninga, sem gerðir hafa verið milli Yest- urveldanna og SovéMkjanna. í Lundúnasáttmáilanum er skýrt tekið fram, að „Berlín- arsvæðið‘“ eigi að heyra und- ir „sameiginlegt hernám“ hinna fjögurra ríkja. Þar var ennfremur ákveðið, að hérir Sovétríkjarma skuli hernema „austnrhlu! ánn“, að undan- skildu Berlínarsvæðinu, en þar átti sérstakt hernáms- skipulag að gilda. Næst er að geta samning- anna, sem gerðir voru í lok flutningabannsins í Vestur- Berlín í maí 1949. Þessir samningar voru síðan stað- festir ásamt, viðbótarákvæð- um, sem sambvkkt voru á ráð stefnu utanríkisráðherra í París sumsrið 1949,-Yiðbótar- ákvæðin ná einkum til endur- skipulag.ningar á samgöngurn við Berlín. Ofárigxéindir samningar eru grundvöllurinn að hinu frjálsa lýSræoisskiþúlagi V.- Berlínar. Þéir éru gruödvall- arrökln fyrir því, að yfirráð- in yfir VeStur-Berlín áfram í hohdum þrívéldanna, og þsir eru undirstaðá alls þjóðféiag-é okkár. fyrir márga og mikla Téika háfá rnö'rg óuiödeilánlég og ir-erk vérið þessu. þjóSíél.'i.gi, 'sem að er af ••borgárþingi, frjáisurs kQsningum, og borg- arstjórr.. sem ábyrg er gagn- vart fulltruiim fóik-sins. Þá:5 er ekki haégt ao lösria við skulabíndíngár í alþjáaasátt- málum og alþjóðásámþykkt- um rheo einh'iðá á'kvörðunum. án þéss áð brjótá lögin. Sá sem heldúr. áð: háriii ge'.i vi-rt- 'að vettugi þannan réft, vér’5- ur að reikr-a með aivarlKgurn afleiðingum. Yfirlýsingar varÖandi ör- yggi Berlínar kvcða á úm annað merkt atriði í sárnbandi við hina löglegu og raun- verulegu afstöðu. Hér á ég einkum við yfirlýsinguna frá 3. október 1954, þar sem þrí- veldin taka fram, að þau telji það eiít aðalskilyrði fyrir við- haldi friðarins, að öryggi og velferð Berlínar sé tryggð og staða þeirra sjálfra í borginni haldist óbreytt. Þar er enn- fremur tekið fram, að „þau ' muni hersitja Berlín svo lengi sem nauðsyn krefði og þeim bseri skylda til“. Með þessu^ staðfestu þau það, að þau muni líta á árás á Berlín sem árás á hersveitir þeirra og þau sjálf, hver sem árásarað- ilinn kyríni að vera. Þetta ör érín í dag í fuilu gildi, og þótt ég hafi sagt mikið, hef ég ekki gengið of langt. Eitt er augljóst. Ulbricht þurfti á þessu umróti að halda: hann vildi þetta um- rót; það var nauðsynlegt fyr- ir hann til þess að draga at- hyglina frá skipbroti stefnu harís í Austur-Þýzkalandi, stefnunnar, sem er orsök að hinum .stöðuga straumi flótta- raanna, enda þótí hann vilji nú taka fyrir hann með því að dreifa hugsýki og ótta með al manna. Ekkert afl í heim- iiium getur aftrað okkur frá því að gera allt, sem við get- um, til þess að sambandið milli fólks í báðum h’utumö Frá Yésíui’-Berlín. hins sundurliðaða Þýzkalands haldist. Ekkert afl í heiminum get- «r hindrað okkur í því að lítá' á íbúa allrar Berlínárborgar t sem hei'ld, þrátt fyrir hina bagalegu skiptirígu borgar- irmar. Lausn á Þýzkalándsvanda- málinu myndi ekki aðeins ftílíríægja löglegri kröfu Þjóð vei’ja sjálfra, heldur væri hún þágu allra þeirra, sém óska eftir reglu í Evrópu óg friði í heimiríum. En ef það skyldi taka nokkurn tíma að afla þesáari hugmynd fvlgis aust- an járntjalds, hvers vegna velja þeir þá ekki augíjosustu leiðina, þ. e. að afnema. hin marghrotnu formsatriði, sem nú gilda á öllum samgöngirí leiðum til Berlínar, og koma samgöngum við borgina í eðlilegt horf? Þannig ýrði hsegt að ráða fcót á nokkxum praktískum vandkvæSunr. ríg frekar dregið úr illindum en aukio. Eg leyfi mér enn einu sinni að upplýsa heiminn um eftir- farandi: ÞaS eru samtals 3.500.000 íbúar í Berlinr — þar af 2.250.Ö08 í Vestux-Ber- lín — sem æskja eiiiskis; frem- ur en að lifa og starfá i frelsi og liúka við hið friðsaœa end- urreisnarstarf. Við höfum- eng in vopn, en við höfum rétf íil þess að lifa og við látum ekki bugást. Við eigum sennilega eftir að reyna meira. En þafi mun hvorki glepja fyrir okk- ur né villa okkur sýn. Berlín. hefur aldrei tilheyrt Austur- Þýzkalandi; húii heyrir ekki undir ,það nú og mun ekki gera það í fraœtíðinni. RÓFESSOK Pe ■ ívi0i við Tækniháskólénn í Kaúc- mannahöfn hefur látio svo um mælty að ryk sé' of': á tíðum orsök sprengiríga-. Fyrirbngór ið er ekfci rarínsakað til h’ít- ar, en þa*5 er staðreynd, að sprengingar eru tíðar í rríyll um, sykurvei'ksniíðjum o, öðrum fyrirtækjuni’ þar ser rnikið ryk safnast fyrir. AL5IENNT má skýra þetta þannig: Viðarbútar, sem ekki vilja brenna, eru -kl-ofnir méð exi — og þá kviknar frckar í þeim. Skýringin er sú, að«yf- ii'bórðið hefur margfakJszf og somulciðis eldfirrJn. Það’er á ílestra vitorði, hvernig benzín getur sprungið,- ef lof .ið éf að vissurn hlutfölíum bfenááð be.nzíngufu. Sé mign benzlns- ms í loftinu undir 1,5- présént- um er. en-gin- hætta á spreng- irígu. Söniuleiðis, éf magníð fér yfir 6 próserít. Þa*5 éé sem sé háð hlipfaömu á rnilrí Séi- efnisíns í loffiim og fcenr.ms- ( ins. E-inn iítiil neisti: cr þá nóg til að orsska stórf.p.-Vjig- ingu. NOKKUKN veginn þaS sama gerisi. ef við setjurn ryfe fcrn í formúluría í stað' berízínS. Hluífallstölurríár eru nokk- urn veginn þær sömrí. Öin fjölmörgu rykkom brérma rríjÖg fljótt í eins fconar : eðju sprerígingum, begár eMufmn. „stekkur" frá rykkorni tií íýk Morrís. Þetta éri mjög. rrifkils- verg vitneskja fyrir' bruna- liðsmenn, þar' eS' varléga vérð ur að fara, þegar' síöÉSvá skal þar sem mikiS' ryk ét Jil 'staðar. Að’ur var fólk furðu- losíið yfii' þessmrí dularftiilu ryksprengmgum,' en nú er.or sökin þekkt og þettá uni- M8 ekkert dfuíárfulli lengur. Alþýðuhlaðið — 6. febr. 1959 Eftir Willy s m Brandt 11 ®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.