Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 9
( it*röttir J ÞAÐ er mikið um að vera hjá sundfólki víða í heiminum og nniirg heimsmet hafa verið sett, eins og skýrt hefur verið jafnóðum frá hér á íþróttasíð- unni. Aðallega er það ástralskt sund'íólk, sem. sett hefur metin, en margt efnilegt afreksfólk nálgast nú þessi heimsmet og bendir það til þess, að sund- keppnin á Olym'píuleiikunum í Rcm verði hörð og afrekin stór- kostleg. Baridaríska stúlkan Ohris von Saltza hefur nóði fráhærum ár- angri í 55 yds laug 1 Santa Clara í Kaliforníu. Hún synti 220 yds skriðsund á 2:16,0 mín. nýlega og bætti b.andaríska metið, sem hún átti sjáif urn 1,1 sekúndu og vantar i nú aðeins 1,3 sek. á heimsmet áströlsku stúlikunnar Dawn Fraser. í 440 yd;s skriðsundi hefur hún einnig náð ágætum- tíma og nálgast óðum beztu sundkonur ! Ástralíu. Saltza synti á 4:50,4 en bezti árangur Lorraine Crapp er 4:48,5 mín., en Usa Konrads á 4:49,4 mín. 1 þessuna mónuði og þeim næstu rnun Saltza og Sylvia Ruuska,'serni einnig er banda- rísk, fara íil Ástralíu og taka þátt í mlörguim sundimiótum, — verður fróðleg að fylgjast méð keppni þeirra gegn beztu ástr ölsku sundk'onunumi, svo sem Ilsu Konrads, Fraser og Crapp. Meðaj móta, seiii bandarísiku stúlkurnar taka þátt í er meist- aramót Ástralíu, sem fram fer í Hobar á Tasmaníu. ★ I fréttum fró Brisbane segir að mjargir lítt þeikktir unglingar Ræðumenn í kvöld: Ólaíur Sveinbjörnsson húsasmiður og Felix Ólafsson kristniboði. Tvísöngur. Allir velkomnirt KFUM — KFUK. Amtmannsstíg 2 b. hafi nóð fr.ábærum árangri í sundi undanfarið. Hinn 17 ára gam'li Warwick V/ebster fékk tímann 56,6 sek. í -keppni nýlega, en annar varð Peter Erickson á 57,2. Þriðji unglingurinn, sem margir álíta efnilegastan, heitir Dick Ma- hioney, 'hann synti. á 57,4 í-und- anrásum, en var vikið úr leik. * Mörg met voru sett á stór- nióti um fyrri helgi í 25 m. lauginni í Bremen, sem af mörg um er álitin ein ,hraðfleygasta‘ sundlaug' í heimi. Kunningl oltkar Lars Larsson sigraði í 400 m. skriðsundi á | 4:46,4 iriín., fyrridag mótsins. Christióþhe, Frakklandi sigraði í 100 rn. baksundi á 1:02,5, Mull er Ungverjalandi, 1:05,3 mín, Elsa, ítalíu, 1:05,5 n'in. Pazdi- rek, Téikkóslcivakíu varð fyrst ur í 200 m. ílugsundi á 2:22,0 miín. Sveitir frá Bremen settu býzk met í 4x100 m. flugsundi á 4:27,1 mín. 'og í 4x100 m. skriðsundi á 3:50,0 mín. (Bau- rr.iann 56,0 — Hirsch 58,9 — Sandsr 57,6 og Bleeker 57,5), önnur varð sveit Ungverja á 3:50,9 mín. Hollenzkar stúlkur röðuðu sér á þrjú fyrstu sæt- in í 400 m. skriðsundi, Koster, 4:57,0, Kok 4:58,1 og de Nijs 5:01,6. Þýzika stúlfcan Ursel- rnami' sigraði í 200 m. bringu sundi á nýju meti 2:45,9 mín. Seinni dag mótsins sigraði Baumann í 100 m. skriðsundi á 56,0, en annar varð Dobay, Ungiverj.alandi á 56,5. Baumann varð einnig fyrstur í 200 nn. á 2:06,6, Bleeker annar á 2:07,0 og Lars Larsson. þriðji á 2:08,8 mín. Trögar setti þýzkt met í | 200 m!. bringuisundi á 2:36,8 I mán., Lazzari, ítaliu varð ann- | ara á 2:37,0 mín. Pazdirek, Ték.k cslcivakíu sigraði í 100 m. flug- sundi á 1:02,2 mín. Muller, 1:03,4. Siveit Á'á .Bremen setti enn eitt met í boðsundi nú, í 4x100 m. fjórsundi á 4:22,3 m'ín. Sveit frá Budapest varð önnur á sama tím-a. Hollenzka stúlkan Gastelaars sigraði í 100 mi. skriðsundi kvenna á 1:03,7 mín., van der Velde, Hollandi, 1:05,1, Schimm ' el, Hollandi, 1:06,3. Urselmann setti einnig met í 100 m. bringu sundi á 1:18,7 rrin. Hollenzku stúlkurnar Voor.bij og Lager- berg urðu fyrstar í 100 m. flug sundi á 1:11,7 og 1:13,4 min. í 100 m. baksundi voru ihollenzk- ar stúlikur einnig sigursælar, Dobber sigraði á 1:12,3 mín., en de Nijs varð önnur á 1:13,4 min. Síðasta grein mótsins var 4x 100 mi. fjórsund kvenma og þar varð hlutskörpust Robben á 4:32,8 mín. og önnur Krefeld, Þýzkalandi á 4:38,0 miín., sem er þýzkt met. Eins og sézt á úrslitum móts- ins, hefur verið þar mikið meta regn, en sérstaka athygli vekur árangur holienzku stúiknanna í 400 m'. skriðsundi, sú tfjórða syndir á 5:01,6 mín! Kufs spíir m framtíðina HEIMSMETHAFINN og Olympíumeistarinn í 5000 og 10000 m. hlaupum, Rússinn Vladimir Kuís, lýsti, því yfir í haust, að hann væri hættur allri keppni. Að vísu hefur hann gert þetta áður, og samt tekið þátt í keppni eftir það, en nú segist hann vera aiveg ákveðinn. Nýlega átíi Kuts stutt við- tal við rússneska íþróttahlað- ið „Sovetski Sports“ um hlaup og hugsanlegan árang- ur í framííðlnni. óskast strax. Hafnarfirði. — Sími 50165. TILKYNNSNG. Nr. 14, 1959. Innflutningsskrifstofan hefur ákv'eSið í dag eftirfar- andi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: Heildsöluv. Smásöluv. Fiskbollur, 1/1 dós................. ikr. 11,40 kr. 14,65 Fiskbollur, 14 dós .................... — 7,70 — 9,90 Fiskbúðingur, 1/1 dós .... — 13,30 — 17,10 Fiskbúðingur, 14 dós....... ...... — 8,10 — 10,40 Murta, té dós ................. ...... •— 10,90 — 14,00 Sjólax, Va dós........................... — 8,00 — 10,30 Gafifalbitar, Ví dós..................... — 6,45 — 8,30 Kryddsíldarflök 5 lbs...... . ..... — 54,30 — 69,75 Kryddsíldartflök, Vélbs. .... — 13,80 — 17,75 Saltsíldarflök, 5 lbs.................. — 49,85 — 64,05 Sardínur, 14 dós........... ...... — 6,20 — 7,95 Rækjur, 14 dós........................... — 8,80 — 11,30. Rækjur, 3/2 dós.......................... — 28,20 — 36,25 Grænar baunir, 1/1 dós . . . . — 8,80 — 11,30 Grænar baunir, 14 dós .... — 5,70 — 7,30 Gulrætur og grænar baunir, 1/1 ds. — 12,00 — 15,40 Gulrætur og grænar baunir, 14 dós — 7,05 —■ 9,05 Gulrætur, 1/1 dós ..................... — 13,25 — 17,05 Gulrætur, 14 dós........... .......... -—- 8,50 — 10,90 Blandað grænmeti, 1/1 dós ............ — 12,50 — 16,05 Blandað grænmeti, 14 dós .. — 7,65 — 9,85 Rauðrófur, 1/1 dós.................... —• 17,55 — 22,55 Rauðrófur, 14 dós ..................... — 10,10 — 13,00 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifaLð í verðinu. Reykjavík, 5. febrúar 1959. V erðlagsst j órinn. STRÆTISVAGNA REYKJAVÍKUR. verða frá og með 6. febrúar sem hér segir: 1. FARGJÖLD FULLORÐINNA Kr. 1,70 2. Farmiðaspjöld fullorðinna með 42 farmiðum Kr. 50,00 3. Farmiðaspjöld fullorðinna með 6 farm cum Kr. 10,00 4. FARGJÖLD BARNA Kr. 0.50 5. Farmiðaspjöld barna mteð 10 farmiðum Kr. 5,00 Frá og með sama tíma er peningaskiptum í vögmmum hætt. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR Maðurinn minn, ÞORVALDUR KOLBEINS prentari andaðist 5. febrúar. Hiiduj- Kolbeins. Maðurinn minn og faðir okkar, ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON skólastjóri, Smíða eldhúsinnréttmgar við rnjög hagstæðu verði. Ve;rð pr. op. kr. 350. — óuppsett Verð pr. op. kr. 395. — uppsett. Sé um margar innréttingar eins að ræða, er verðið mun hagstæðara. Trésmiðja ÓSKARS JÓNSSONAR Rauðalæk 21 — Sími 32328. Heimsmethaíinn sagði, að innan skamms verði mögulegt að hlawpa 5000 m. á 13:15,0 mín. og 10099 m. á 28:00,6 mín. Ef til víli er« nú þegar 10 Rússar, sem geta hlaunið þessar vegalengdir á 13:30,0 og 28:20,0 mín. Að sjö árum liðmun verðnr þetta áreiðan- lega mögulegt, segir Kuís, þ. e. að ná tímunum 13:15,0 og 28:00,0 mín. Hvers vegna ekki? andaðist í I.andsspítalanum 5. þessa mánaðar. Ilenny Kristjánsson og dætur. Innilegt bakklæti fyrir sýnda samúð við andlát pg jarðarför GYÐU ÓSKARSDÓTTUE. Fyrir okkar hönd og annaxra aðstandanda. Jón Lárusson. /f| Ingigeröui’ Loftsdóltir. AlþýSubiaðið 6. febr, 1959 @

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.