Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 11
Skip8rs: Ríkisskip. Hekla kom tii Ileykjavíkur í gær frá Ves..j , 1. Esj'a cr á Aiistfjö. öu á j urleiö. Ilerðubreiö ei á rá Aust fjörðum til , rvkjavíkur. Skjaldbreið er á ilúnaflóa- höfnum á leiö íii Afeureyrar. Þyrill er á Vestfjörðunj. Bald ur fór frá Reykja\ík í gær til Hellissands, Hjalláness og Búðardals. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Gdynia. Arnarfell fór í gær frá Barce lona áleiðis til íslands. Jök- ulfeíl kemur í dag til Vent- spils. Dísarfell fer í kvöld frá Ílornafirði til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Skagastrand- ar, Hvammstanga, Hóímá-, víkur, Flateyrar óg Akraness. Litlafell er í olíuflulningum í FáXafióa. Helgaféll er i Hou- ston. Hamrafell er í Palerririo. Eimskip. Dettifoss kom til Reykja- vífeur 3/2 frá New York. Fjalifoss fór frá Hiil! í gær til Reyfejavíkur. Goðafoss fór frá Eefíavík í gær til Hafn- arfjarðar og þaðan tíl Rotter- dam ög Ventsþiis. Gulif öss fer frá Reyfejavík síðdegis í dag til Eskifjarðar, Norðijarðar, Seyðisfjarðar og þaðan tii Hamborgar og Khafnar. Lag- arfoss kom til Vehtspils 2/2, feþ þaðán til Austfjarða; hafna. Reykjafoss fór frá Akrahesi í gær til Keflavík- ur og þaðan vetstur og norður hm Jand til Hamborgar. Sel- foss fór frá Vestmannaeyjum 4/2 til New Yo-k. Tröllafoss fór frá Siglufirði 1/2 tii Ham borgar. Tungufoss fór frá Gdyynia í gær til Rvíkur. Hljomfeiar. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ís- lands hclt fyrstu tónlcika sína á árinu 1959 í Þjóðlfiikhiisinu í gærkvöJdi v?ð tíiikia Hrifn- ingu viðstaddta. Efsiisskrám var af léttara' táginú, svo léttu tagi, að manjii fannst því lík- ast sem maður sæti við útvarp- ið á mámiílagskvökli í gamla tlaga. Stjórnandi var Paul Pam- ■pichler og tókst misjafnlega. Betri í léttmetinu en Mendel- sohn eða Bizet. Söngur þeirra Þuríðar Pálsdót'ur og Guð- mundar Guðiónssonar var góð- ur og fagnað að verðleikum. Söngur Þuríðar í La Dansa eft- ir Rossini var rhikill „tour de force‘!, og varð hún að endur- taka. Fátt sást á þessurn tónleik- um af þeim andlitum, er venju lega sækia tón1eika hljómsveit arinnar. Er vandséð hvaða til- gangi það biónar að fara af stað með slíkt prógram, þegar svo þarf að gefa mikinn fjölda af miðum í húsið. G.G. Allgélor afli Fregn tíl Aíþýðublaðsins. HNÍFSDAL í gær. GÆFTIR hafa verið sérstak- lega góðar að uiulanförnu. Afli var dágóður framan af janúar mánuði, en tregari seinni part mánaðarins. Héðan róa þrír bátar og var áfþ þeirra í janúar sem hér segir: „Rán“ 126.2 tonn í 24 róðrurii, „Mímir“ 120,5 tonn í 21 róðri, og „Fáíl PáIsson“ 119,8 tonn í 22 róðrum. — í dag er hérna hláka og suðvest- an kaldi, þýðviðri. — Ó.G. gamlr :n j á! kursti; ðin, þar seni ofog smjörsa'ján er tij húsa. \ myiidinni fyrir neð- an f h'rtgri er Sigurður Bened'Vt°sí»n( framkvæmda- stjórj fyrirtækisiiis; Til vinstr' cr miyrtd frá osía- geymski fyrirtækisins o& neðst fil vinstri er verið að vigta cíúinn. í GÆIt tók til starfa nýtt fyrirtæki hér í bæ, sem nefnist „Osta- og smjörsalan s/f“. Yar fréííamömium og fleiri gestum boðið að sltöða fyrirtækið í gær. Við það tækifæri flútti formað ur stjórnarinnar, Erléndur F.in'- arsson, ræðu, þar sem eftirfar- andi uprtlýsingár komu m. a. fram. Undanfarin ár hefur átt sér stað mikU framleiðsluaukning. mjólkurafurða hérlendis. Jafn- framt hefur markaður stækk- að, bæði vegna fólksfjölgunar1 og aukinnar nfeyzlu. Á sl. tveim árum h°fur framleiðsian þó numið meiT’u en. nevzlan inn- anlands o dheíur nokkurt magn af osti oe mjólkurdufti verið self úr landi. ÞÝDING rtRMUOLL ÞÁTTUF, MjóIkur’fT’amIeiðslan cs orð- in þýðmfarmikill þi'. lenzkum ’andbúnaði. or.r^því mjög npTTÍVvnlegt fyi- ”am- leiðendu- og ney+eni'! ”, að dreifing'- sölu mj j.kuraf- urða sé lro"T)ð fvrir á sem hag- kvæmas+'"T hátt. í t.vö sí. ár hefur þe+J'’ v°rjð { athuom hjá S.Í.S. ólkursamsöíunni og niðursta^"-'' 5 sú, að heppi- legast vmi a~-: saraeina undir eixia stié”- dreifingu og sölu mjólku1”’ Samningar um það tóku-1 t sl. vpru og { fram- haldi af l”7Í s'ofnuðu S.Í.S. og verði öllu smjöri pakkað 1 sams konar umbúðir, með nafni „Osta- og smjörsölunnar“. Úr- vals-smjör verður sett í um- búðir með áletruninni Gæða- smjör. Annað smjör vei’ður merkt með II. flokki og verður verð hans sama og böggla- smjörs. Ostur verður einnig metinn og með því hindrað að slæm vara komist á markað- FIJLLKOMID HÚSNÆÐI. Eins og fyrr segir, verður Osta- og smjörsanan“ til húsa Snorrabraut 54, en þar hafa farið fram gagngerðar endur- NQTK.UN lögregiubifreiða er sem hér segir: Fimm stórar bif- reiðar með talstöövUm og þrjár „jeppa“-bifreiðir eru notaðar á. vöktum til útkalla og almenns eftirlits. Tvær elztu ,,jeppa“- bif reiðir embættisins eru einníg notaðar til eftirlits, eftir því, sem aðstæður leyfa. Tvær bif- reiðir eru að staðaldri notaðar til umferðareftirlits innanbæjar (fólksbifreið með talstöð og ,,stat.ion“-bifreið). Tvær sendi- bifreiðir eru notaðar við sérstök verkefni, önnur við rekstur bif- reiðaverkstæðis lögreglunnar, eftirlit með búfé í bæjarlandinu og ýmis önnum verkefni, en hin í sambandi við heilbrigðismál og , , , , , hreinlæti í baenum. Útlendinga- bætur a husnæði. Husið er, eftirlitið hefur eina bilreið tií umráða. Elzta bifi’eiðin, sem er stór liosflutningabiireið, er not- uð, ef flýtja þarí mikið lið á vettvang og til flutnings manna á æfingarstöð lögreg.lunnar á 'vær hæðir og kjallari, alls um 900 fermetrar. Á efri hæð eru skrifstofur, svo og frysti- og kælirúm fyrir smjör og full- koitíin aðstaða fil smjörpöfek- unar með nýrri vél af þekktri! Seltjarnarhesi. Tvær bifreiðir gerð. Á neðri hæð er móttöku-! eru til vegalöggæzlu utan og afgreiðslusalur 0g frysti- og Reykjavíkur og lögreglustjóri kæliklefar, einn fyrir smjör og hefur sérstaka bifreið til afnota. annar fyrir ost. Kjaliarinn verður allur ein ostageymsla. STJORN FYRIRTÆKISINS. Fyrrverandi og núverahdi rikisstjórn, svo og lnnflútnings unnar' Elns og ad hkum lætur’ TEKI.í) skal fram, að yfirlög- regluþjónn og yfirvarðstjóri hafa fengið bifreiðastyrk úr bæj arsjöði vegna notkunar þeirra á einkabifreiðum í þágu löggæzl- Mjólkursamsa1'n í Reykjavík sameignarféísr' til að arínast söiu mjólkurafurða. TVÍÞÆTTUR "HLGANGUR. S.Í.S. fer umboð í félag- inu fyrir mjólkursamlög kaup- félaganna fvriT' Torðan og aust- an, en Mjó’ku samsaÍán fyrir Mjólkurbú Fióamanna og Mjólkursamlag Kaupfélags Borgfirðihga. Pélagið hlaut nafnið „Östa- og snijörsalan s,/f“ og er til búsa að Snorra- braut 54, en þ? Tar áður gamla mjólkurstöðin Tj]gangur fé- lagsins er tvífer túr: 1) að ann- ast á umboðs'^1”grundvelli, þ. á.m. ú'flutninr á öUum fram- leiðsluvöfurn ' ' mjólkursam- laga. Félágið strrfár þó aðeins sem liéildsála cy ssluí því vör- ur sínar áðéihc til smásalá, er síöan verzlá Tr’ð eifastafelinga. 2) Að kdma á vörúvöfídúh dg gæðamati á rejólkurafurðir sahilagafína oy ' '-mrrerna frafíi- léiðsluha. skrifstofunni, ber að þakka fyr ir þá fyrirgreiðslu, sem veitt hefur verið af hálfu hins opin- bera í sambandi við þá starf- semi, sem hér er verið að byggja upp. Stjórfí „Osta- pg smjörsöl- unnar“ skipa: Erlendur Einars- son. forstjóri, formaður; Egill Tliorarensen, kaupfélagsstj óri, S?.lfössi: Einar Ólafsson, bóndi Læfejarhvammi; Helgi Féturs- con, framkvæmdastjóri, Rvík; Hiálti Pálsson, framkvæmda- s'jóri, Reykiavík, og Stefán Björnsson, forstjóri, Reykjá- vík. — Framkvæmdastjóri er Sigurður Benediktsson, sem um rnörg ár hefur starfað hjá S.f.S. ð Eramhald af 4. síðu fjárveiting hafði verið samþykkt á Alþingi til aukinnar vegalög- gæzlu. AUK ÞESS, sem hér hefur ver ið talið, hefur embættið fengið síðast á árinu 1958 leyfi fyrir tveimur lögreglubifreiðum, sem væntanlegar eru innan skamms. Sumar af bifreiðum lögreglunn- ar eru slitnar og illa farnar, — enda eðliilegt vegna aldurs þeirra og mikillar notkunar. Sem dæmi má geta þess, að sumum lögreglu bifreiðum er ekið að jafnaði um 70 þús. km. árlega. Allar bif- reiðárnar eru meira og minna í.daglegri notkun, margar 14— 16 klst. á sólarhring, enda eru aldrei færri en 5—8 bifreiðir á hverri 8 klst. vakt. er sótt fasfc á um fjárveitingar og innflutnihgsheimildir til endur- nýjunar og aukningar á bifreiða- kosti lögreglunnar á hverjum tlma. Um úfíáusn í þeim efnúm fer að sjálfSögðu eftir rhati fjár- veitingavaldsins- og innflutnihgs- yfirvaldá“. fp Framhald af 4. síðu. við sannfæringu sína ög eigi við neinar reglur frá kjósend- um sínum. Sams konar ákvæði eru í stjórnarskrám allra sið- aðra ríkja og tilgangur þeirra er alls staðar hinn sami: að fyrirbyggja, að þingmenn taki einvörðungu tiFit til þröngra hagsmuna kjördæmanna á kostnað þjóðarheildarinnar. Það hefur verið skoðun margra hugsandi manna hér á landi, að alþingismenn hafi einmitt látið starf sitt mótast um of af hagsmunum kjör- dæma. en hugsað minna um þjóðarheildina. Má finna mý- mörg dæmi. sem stvðja þá skoð un. Smáu kiördæmin, þar sem barizt er um hverja sál með lánum og levfum, stuðla tví- mælalaust að bessari þróun. Þjóðinni roun revnas' það far- sælt að kjósa þingmenn sína á þami hátt, að þeir hafi alla að- stöðu til að vera. eins og stjórn arskráin segir, eingöngu bundn ir við sannfæringu sína, en ekki háðir „regium1* frá kjós- endum um of. gæðaFlok'- Anhar að"’ og smjörsö1” á gæðaraa+ • Hafa tveir - ar komið h' sbyni. Mcð lenzkur Árni Waag taka við sti ” 'ið hefur v- N. -ngur „Osta- 1 “r að koma 'ólkurafurða. sérfræðing- J lands í því j vinnur ís- •irfræðingur, raun_ síðar ’sins. Ákveð- ’ð hér eftir GRANNARNIR — Þú hefur ekk. látið hrekkisvinin vaða yfir þig, Dísa mín, er það? Alþýðublaðið -— 6. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.