Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.02.1959, Blaðsíða 12
 -w-c rimsby og Hull u rkfall HÉK Á IíANDI er seim kmim! fljgt er síaddur á vegum Tóm~ 1‘ísfatfélagsiiis'' fiðluleikarinm. Tossy Spivakovsky. Hann hélt íy-rsta "tónleika sína hér í fyrra 'ffWld' viS' fádæma nndirtektii ■áheyrenda. j -Spivakovsky er fæddur í 'Ödessa við Svartahaf, en fiutt- «rit -barnungur til Berlínar, þar sem hann síðan ólst upp. Þar hanö.- einnig sxna fyrstu' tíiféniJerka aðeins tíu ára að atdii. Hafði hann þá um áraMl i&bþpdræfti SÍBS, 'í GÆE var dregið í 2. fiokki Voruhappdrættis S.Í.B.S. Dreg "w v *um-250 vinniriga að fjár- samfals kr. 500.000,00. Hæstu vinningar féllu á eft- irtalín númer; Kr. 200.000,00 -37598-ftHnboð Ás í'Vatns- <fái; Kr. '50.000,00 nr. 55540 (iarJj; Austurstræti 9). Kr. -10/000,00 - nr. 20652, 25083, 25487, 40325, 58275, 58750 og 60729. Kr. 5.000,00 nr. 1086-3, 16765, 20073, 29599, 32391* 37102, 41404, -42170’ 51787’ 58010, 59199. numið fiðluleik hjá W. Hess, en Hess hafði lært hjá Josep Joakim, fornvini Bramhs, Fyrir um það bil 20 árum fluttist Sþivakovsky til Banda- ríkjanna, þar sem hann býr nú. Hann er nu á leið þangað úr hljómleikaför um Þýzkaland og Svíþjóð. Spivakovsky átti afmæli síðastliðinn miðviku- dag, hann varð þá 51 árs. VIÐTÖKUR HÉR. Fiðlusnillingurinn lætur vel af viðtökunum hér. Hann sagði fréttamönnum í gær, að.þegar hann sá landið úr lofti við kom una hingað hafi honum helzt dottið í hug Haw.ai, með öllum þess elfjöilum. Hann kvaðst hlakka til að kynnast íslenzkri tónlist, sem hlyti að bera svip hins hrikalega landslags og óblíðri veðráttu norðursins. tíann hrósaði mjög undirleik- ara sínum hér, Ásgeiri Bein- téinssyni; sem' hann sagði sér- lega næman og gáfaðan píanó- •éikara. Ásgeir hefur numið að mestu leyti í Róm og hefur haidið tónleika hér við góðar undirtektir. Spivakovsky er mjög á hraðri ferð, hefur fastráðið að leika í Bandaríkjunum nýjan fiðlu- konsert eftir Roger Sessions á hijómleikum nú í þessum mán- uði. Má telja komu hans hing- að merkan viðburð í tónlistar- lífi bæjarins. ÞAÐ eru niikil tíðindi, sem gerzt hafa úti fyrir Aust ui’landi. Brezki flotinn hef- ur látið af ofbeldi í þetta sinn, eftir að tundurspillir- inn Agincourt hafði í fjóra sólarliringa hindrað að Þór tæki togarann Valafell, sem staðinn var að veiðum innan við fjögurra mílna möi'k. Samkvænlt fyrirskipun eig- enda skipsins er það komið til Seyðisfjarðar, þar sem skipstjórinn svarar til saka fyrir íslenzkum dómstól. Þessi viðburður er sérstak jega merkilcgur sökimi þess, að brezka stjórnin hefur aldr éi viðurkeimt fjögurra mílna fiskveiðitakmörkin, heldur aðgeins þrjár mílur. Brezk stjórnarvöld mótmæltu í hvert sinn, sem íslendingar tóku togaia og sektuðu fyrir veiðar milli 3ja og 4ra mílna jínanna. Slík mótmæli sendu Bretar einmitt-skömara fyrir 1. september í fyrrhaust, þeg ar 12 mílna fiskveiðilandhelg in tók gildi. Því er augljóst, að brezki flotinn hefur í þetia sinn lát- ið af ofbeldi á svæði, sem Bretar ekki viðurkenna sem íslenzka landhelgi. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1. septem- ber í haust, sem fram kemur greinilegur undansláttur af þeirra hálfu. wnuMnHxwmnMUMMMii 'ggst- feysina sér Þb LONDON, 5. febrúar. (NTB— REUTER). Macmillan forsæt- isráðherra Breta fer í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna 21. íebrúar næstkomandi, og dvel- ur þar í viku til tíu daga. Var þetta tilkynnt opinberlega í: London og Moskva í dag. Sel- win Lloyd, utanríkisráðherra, verður í för nieð honum. För þessi er farin til að endur- gjalda heimsókn þeirra Krú- stjovs og Bulganins til Eng- lands árið 1956, Macmillan, forsætisráðherra, lýsti því yfir á þingi i dag, að hann byggist við, að vesturveld in mundu ekki komast að sam- eiginleg'ri stefnu í Þýzkalands- málinu og öryggismálum Evr- ópu fyrr en eftir að hann hefði verið í Moskva. í svari við spurningu frá Hugh Gaitskell, leiðtoga jafnaðarmanna, sagði Mcmillan, að hann gerði ráð f'yrir, að nást mundi samkomu lag um sameiginlega stefnu vesturveldanna, eftir að harin væri komínn frá Moskva. Er hann var spurður, hvort ekki væri veigamikið að ná fram sameiginlegri stefnu vestur- veldanna, áður en hann fær' svaraði Macmillan, að það vær ekki nauðsynlegt, þar eð hanr hefði ekki í hyggju að stunda samningaviðræður í Moskva. Hann lýsti því jafnframt yfir, að hann hefði mestan áhuga á alvarlegum samtölum við sov- étleiðtogana. Góðar heimildir sagia, aS Macmillan muni, strax að lok- inni heimsókninni til Moskva, eiga fund með Adenauoi, kanzlara, í Bonn og leiðtog m Frakka, annað hvort í París eða London. Það er enn óvíst, hvort Macmillan muni eirmig fara til Washington til að ráug- ast við Eisenhower, forseta, cft ir samtölin við sbvéíléiðtog- ana. TVEIR TOGARAR selclu afla sinn erlendis í gær. Seldi Sur- prise 152 iestir í Grimsby fyrir 7.142 pund. Akurey seldi afla sinn í Bremerhaven, en ekki hafði blaðið fengið fréttir af sölu hans. í dag selja Ágúst og Skúli Magnússon, báðir í Bret- landi. Flettið á 2,síðii hHiDiiUHHittniHmtumimiiiuiitiaiiiimHDiiiimiiniHiGinmiiHmimiiiiimnniiimiiiiiimiimiiiiiimDiimimn GKIMSBY, 5. febrúar. (NTB— Allt útlit er fyrir ec éklcert verði úr verkfalli því, ■eera brezkir togaramenn boð- til í síðasta xnánuði og hefj ast-átti næsta fimnitudag. Ris- - deila milli togaraskip- stjóra í Grimsby og Hull út af verkfallinu. Verkfallið átti að heyja til þess að mótmæla lönd unuxn íslenzkra togara í ensk- wm höfnum, og síóðu að undir búningi þess yfirmenn á togur- úm í Grimsby ,Hull og Fleet- wood. í dag ákvað félag togara skipstjóra í Hull að taka ekki j)átt í verkfallinu. Formaður félags togaraskipstjóra í Grims by sakaði stéttarbræður sína í Hull um að hafa svikizt undan merkjum og kvaðst hann vera mjög óánægður með úrslit )?)álsins og sagði að afstaða Hullmanna hefði gert að engu langt og erfitt undirbúnings- starf, sem miðað hefði að því að „íeysa:í landhelgisdeiluna við Islendinga. Nrvaldur Moibelns Föstudagur 6. febrúar 1959 — 30. tbJ. ÞORVALDUR KOLBEINS prentari lézt í gær. Vann hann um langt skeið í Alþýðuprent- smiðjunni, en hin síðustu ár vann- hann í Gutenberg. Hin eina og annáiaða Gitte kom til Rvíkur í gær með Hrímfaxa _ F. . Í. ;Myndin er tekín begar Einar A. Jóns- son forstjóri b.ýour hana hjartanlega vel- komna. Ljósra. Sv.S. ViMipíasamningur við Finniand. ÞRIÐJUDAGINN 3. febrúar var undirritaður í Helsingfors samningur um viðskipti milli íslands og Finnlands á tímabil- inu frá 1. febrúar 1959 til 31. janúar 1960. Samnínginn und- irritaði fyrir hönd íslands Magnús V. Magnússon, sendi- herra, og fyrir hönd Finnlands T.O. Vahervuori, formaður finnsku samninganefndarinnar. (Utanríkisráðuney tið). ARNGRÍMUR KRISTJÁNS SON skólastjóri lézt í gær, 5 ára að aldri. Arngrímur fædd ist 28. Sept. 1900 að Sigríðar stöðum í Fnjóskadal, sonu' Kristjáns bónda þar Skúlason ar og konu hans, Unnar Jó- hannsdóttur. Arngrímur óls: upp hjá Jóhanni afa sínum á Skarði í Grýtubakkahreppi Hann nam búnaðarfræði é Hvanneyri og lauk prófi þaðar 1919. Settist síðan í kennara skólann og lauk kennarapróf 1923. Var kennari í Reykjavíl 1923—-1936. Skólastjóri Skild inganesskólans 1936—1946 o.r Melaskólans frá stofnun hans Arngrímur átti lengi sæti Barnaverndarnefnd Islands og stjórn barnavinafélagsins Sum- argjafar. Ennfremur var hann formaður Sambands íslenzkra barnakennara 1934—1936 og 1950—1954. Arngrímur Kristjánsson starfaði lengi og vel í Álþýðu- flokknum, var bæjarfulltrúi hans í Reykjavík 1934—1938, var um áraskeið ritari og síðar formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur og átti sæti í mið- stjórn Alþýðuflokksins frá Arngrímur Kristjánsson 1941. Hann skrifaði mikið um skólamái og stjórnrnál og gegndi ýmsum fleiri trúnaðar- störfum 'en hér hafa 'v'arið rak- in. Eftiriifandi Jkona Arngríms Kristjánssonar er Herrny Otl: lie Helgesen frá Björgvin -£ Noregi. Dætur þeirra tvær crn. uppkomnar og giftar hér í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.