Alþýðublaðið - 18.12.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Síða 1
GefiO út af Alpýðnflokknnm Sunnudaginn 18. dezember 1932, — 304. tbl. Helðmði húsmæður. Vér leyfum oss hér með að vekja athygli yðar á því, að svo sem að undanförnu munum vér kappkosta að haía á boðstólum beztu fáanlegar vörur í jólamatinn, með svo vægu veiði sem unt er: T. d. bendum vér á: Hangikjötið fræga. Nýtt Grísakjöt. Nautakjöt, Diikakjöt, Alifuglar, Endar, og Kjúkl- ingar. Fjölbreyttan áskarð á kvöldboiðið, Smjör og osta frá Mjólkarbái Fióanianna. Egg tii suðu og böknnar. Ávexti, nýja og niðarsoðna. Fjöibreyttar niðursuðuvörur. Margskonar grænmeti o. fl. o. fl Virðingarlyllst. Komið 00 pér munað sanniærast um það, að betri kaap gerið pér ekki annars* staðar. Gerið svo vel að gejrma eigi pantanir yðar til siðastu standar. Litið f gluggana i dag. Matarbúðin, Laugavegi 42. Sfmi 3812. Matardelldin, Mafnarstræti 5. — Sfmi 1211. SMnbúðli3 Slátmfélags Sizðuirfands Kjðtbúðin, Týsgðta 1. Sfmi 4485. Jólavðrur. Undanfarna daga höfum við tekið upp nokkuð af jólavarningi, par á meðal allskonar fatnaO ú bðrn frá fæðingu til fermingaraldurs, svo sem kápur, frakka, húfor, kjóla, drenpjaföt, samfest- Inga, legghlifabuxnr, veflinga, sokka, hosur, Ireyjur, peysur. útifot og margt fieira, einnig kven-undirfafnað, sokka, slæður, klúta, vasaklúta, vasaklútakassa, sömuleiðis nokkuð af smávðru, hentugii til jólagjafa. Verzlnnin Snót, Vestargðtn 17. framhalds-aðalfnndnr verður haldinn um stofnun félags meðal undan- páguvélstjóra, mánudagiun 19. dezember kl. 8 síðdegis i Iðnó uppi. — Áriðandi að allir und- anpáguvélstjórar mæti á fundinum. Undirbúningsnefndin. 12 Austurstræti 12 ÍO |Leslamparnir okkar eru að visu ekki dýrir, en pö höfum við margt annað ódýrara til jólagjafa. Bóklampinn okkar litli er mesta ping. Hann er með klemmu og má klemma hann á bókina. sem verið er að lesa. Það má hafa hann á rúmgafli, náltborði, saumavál, ritvél og svo að segja hvar sem er. — Þá eru Therma st.aujárn, sem ekki bila. Rauðu iimvatnslampamir eru alt af heimilisprýði. — Fallegur hengi- lampi í stað gamla skermsins eða per- unnar breytir útliti heimilisins og gleður bæði gefanda og pyggjanda petta eru alt- saman hlutir, sem ekki kosta meira en 10—15 krónur. Lítið inn til okkar Við höfum eitthvað sem svarar til pess, sem pér höfðuð hugsað til jólagjafa. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12, (rauða búðin) sími 3837. Raftækjjaverzlun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.