Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 2
2 MiPfmmAÐiB F« U. K. F. U. K. Bjór, vfn og brennlvfn. Kvðldskemtnn heldur Félag ungra kommúnista í Iðnó, i kvöid klukkan 9 siðdegis. Skemtlskrá: 1. Ræða: Þorsteinn Pétursson. 2. Sðngur: Karlakór verkamanna undir stjórn B. Elfar. 3 Upplestur: Sigurður Guðmundsson. 4. Emsðngur: Ágúst Ólafsson. 5. Endurminningar: Hendrik J. S. Ottóson, 6. Sðngur: Karlakór verkamanna. 7. DANZ. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást i Iðnó í dag kl. 2—8. Húsinu lokað klukkan 11,30. Nefndin. Gleymið ekkl að líta iim i Sokkabúðlna, Langavegl 42. áðisr ea pér ger^ ið jjólaiankaupiia* Það mun margg i borpa sig. Góð gjöf ei skrautaskia frá Sælgæt- isgeiðinni Fteyja. — Verið viss um að á hveiri öskju sé meiki okkar. Freyju súkku’aði bæði til átu og suðu fæst hvar- vetna. Sælgætisgerðin Freyja. x ■» a a < > x t ? : U t x n í : Tískan i veggfóðri 1933 er komin í mjðg fjölbreyttu úrvali af litum, getðum og verði. Sérstök athygli skal vakin á nýrri gerð af silkiveggfóðri, sem þolir bæði pvott og sól. ,,Málarinn“. Bankastræti 7. Sími 1496. Andsvar til prót. Goðiuandar Hannesonar. Guðm'uiidi. Haninesisynj. fatast ekki fremur en áðiur rökseimcl- (iajmar í Morg'unblaCdnu 11. þ. m. Hanin íynij]idc.'r, sér, að ég hafi töluíq miíniar úr ákveðiími bók, ieggui’ þá ímyndun síina fyiiir imiann, sem talur liana sýna annað en þáö, sem ég taldi onínar tölur sýna, Og sjá'! Hér er fenjgin isönnium fyqir því, að ég hafi bæði tekið skalkt upp tölur og dregiö iiangar, ályktanir af! Og slíkuím raksemdum Leyflr Gj H. sér að beita tiil þess að rétta hlut sinn, þegaa? hann hefir verið gierðuir að hvers mannis at- hlægi fyriir sams konar „hunda- Ilogi'k", er hann hefir viöhaft á!ður í þessnm orðiaskiftum. Þó áð menn séu sínu af hverju va'nir í opinberum uimræðum, ætla ég alíikt siðLeysi næsta fátitt, en málstaðnum raunar samboðið. Ég hefi aldrei haldið því fram,, að niaulm álfengs öLs væri það eJw, sem kæmá tíl greina til aukniinjgar nauttn sterkari drykkja, Ég hefi hins vegar Leitasit við áð isýna, og meðál aninars með erkendum dæmum, fraim á fjarstæðu þeirra fulyrðiinga, að ölraautn væri örtugt ráð tiil að hraekkja öðrum drykkjusikap, svo ®em sérstaklega Spánaivma- nautninirai hér á landi, Til þess þurfti ég ekki að niefnja nema ruokkur dærni, sem blasa við í öllum á'fenigilsiskýrslum og sýna að mikiLLi ölnautn fylgir iðulega imikiL vinraautn og jafnvel mjög mikiL nautn brendila drykkja. En þar sem margt annað kemur jafn- fralmt til greina, er ekki að undra þó áð ekki sé i hverju tilfeUi 'xfétt hlutfall á milli og undantekn- ingar hittiist. Sérstök löggjöf, at- vinnuhættir, þjóðsiðir, bóndindis- starfsemi o. m. fi. hefir jafn- fnamt sin áhrif og raskar hlut- fcLlum. Mér er þanniig vei kunin- ugt og Jjykir engin saga, að í einstökum löndum hefir það far- ið saman, að öldrykkja hefir auk- i|st jafnframt því, sem niautn sterkari drykkja hefir minkað. En lengum nema G. H. og hainis lílmm dettur í, Liug áð þaklia það öl- drykkjunnii. Heldur liggur í atug- lum uppi, að slíkt g\ekít\ áunnist pr\Aíl f yrr hana, en tækist betur án heninar. Skýrsla G. H. urn vaxandi ölirjnfLutning til íslands fyiir bannáð saninar því ekkert, hversu oft sem hann bintir hana, og því síður sem vel má vera, að aukningin hafi aðallega verið óáfengt ötl. Eða hver viLI trúa (jeiim öfugtmælum, að hin áhrifa- miklá bindindisstarfsemL Jjeirra ára, toLLalöggjöfin og vaiand^ ^menltirag í iandinu ha i engan pátt átt í áð minka drykkjuskapinn — heldiin eingöngu meid bjór- drykkja? Hvers konar ráðstafanir gcgr áfengisnautn í ö’lum löndum beinist fyrst og fremst gegn hinuim sterkustu drykkjum, brendu drykkjunum, síður giegn hinum veikairi, vínunum, og sízt gegn hinium vetkustu, öíinu. Þvi. eftírtiektarverðara er það, sem ég hefi vaMð athygli á, að þrátt fyriir aálar ráðstafanir sem toga i öfuiga átt, er þaö yfirleitt svo, að mckiíli öldPjjkkju jylgir mikii víjíf mam o.5« rnUáili vífsnaiiín mikll nfiutm bpsiKlm dr.jjkkja. G. H.er að visu allhróðugur yfir því, áð hafa fundið skýrslur yfir jþfengijsnautn í 29 þjóðlcndum og hag'fræðiing til áð finna það út úr þeim, að þær sýni „alls ekki að mikilli ölnautn fyLgi miki* raautra af víni (en orða'.agið!) eða btendu'm drykkjum, heldur frek- at hið gagnstæða.“ Óneita'nlLega er þetta LLkarfa Jjví, að G.. H. hafi fundið það út. sjálfur. I þesisum skýnsLumi G. H er getið um eitt latad, BeLgíu, þar sem drukkið er öi sem niemur 184,8 lítrufln á mann á ári, þ- e. álúmlega hálfur lítri á dag á hvert- 'm|ann|sbaiin í landinu, katla og ikonur, frá barnlitauí í vöggunni tíl hins eLzta marans. í þesisu landl er þá eflaúst ekki mikið drukkið af víni nlé brendnm drykkjum. Jú, ójú; 8,17 lítrar á mann á ári af víná og sem svarar 2,15 lítrum af brennivíni. Með öðrum orðum: Ef við gerðum þá bind- indisráðstöfun að 44-falda öl- drykkjuna frá því sem hún vax fyrár baninjð, væri okkur raanna dæmi þó að víndryklcjan 5—6- fáidaðist jafnframt og til viðbótai gætum við torgað brennjvíni til líka við Jjað, sem við gerðum á árunum 1891—95. En hvað um það,. Skýrslurnar „sýna alls ekki, að mikiLli ölnautn fylgi miLdJ nautn af vini eða brendum drykkjum"! í öðru iandi, Frákkiandi, er samkvj sikýrslunum drukikið öl, sem nemur 42 lítrum á mann á ári. Þó drekka Fraikkar jafnframt 124 lítra af víni eða milli 80 og 90 sinraum meina en við af Spán- arvínunum, og af brendum drykkj- um sem svarar 5,49 lítrum af brennivíni, eða miklu meira en helmingi meira en við gerðum á bremyvírasáruuum um 1880. Og þetta fer ofan í Frakkana iraeð öliiu ölinu og íraeð öllu vínánu, þrátt fyriT öflugai ráð'stafanir gegn brendu drrykkjunum, svo sem fú’lkomnu bánni á hinni mest eftirsóttu tegund Jjeirra. Og þó isýna skýrsllurnlár „alis ekki að miki'.li ölnautn fylgi mikii nautn áf vsni eða brendum drykkjum"! Bataa „rai/si ekki“/ Þær sýna „fnekar híð gagra;- stæða“!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.