Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 2
AlíUfBÖ®ÁÐIÐ af góðum og hentugum Jólagiðfnm: „Leda“- undirfatnaður Han/kar, Sokkar. Slæður og Silkiklútar alls konar. Slifsi og Svuntuefni, Töskur, Morgunsloppar, Seðlaveski, Buddur, Ferðaveski. Axlabandakassar, Hárvötn, Ilmvötn, Manchettskyrtur, Náttföt, Bindi. Ennfremur úrval af Leikföngum og öðrum fallegum munum á Jólobazarnum. Sími í útbúinu 3118. A. S V. „Einu sinni var“. Æfintýri ha'ndá börmum og iullorimum nýútkomin, iimbund- in og með fjölda rnynda. Er til sölu í afgreiöslu A. S. V. í gömlu símastöðfmini niðri. Verð kr. 3,50. Foneldra'r! Gefið börnum yðaa beztu bamabókina, sem út ! liftlð \ framtfðar« glagga Pléfiaðerlin I simastððiaai. ,,Vísir“ neynar að bendla starf- semi A4 S. V. við eplapjófnað- inn, sem Hemrann hefir enn ekki nanirusakaði A. S. V. hefir eitt hen- bergi í sí'mistöðinni gömiu, en engárai starfsmaöur þar hefir útidynaSyki! að húsimi, en því er lokað snemima á kvöldin. Og pað eit sann;að mál, að „hvitu her,- men:nlr,nir“ hleyptu enguim óvi-ð- [itomandi jjnin í húisið aðfaranótt 1. dez., ekki einu sinni mönnum, sem komu til að fylgja heirn kon- um sínum, sem voru á skeintun isímastúlknaninfl., Parna voru 15 va'iTalögreg'lumicnn á vakt, og er pví vanla mögulegt að óviðkoim- andi menn gætu bnotist inn án vitnndaB peitina og rogast burtu með 3 ávaxtakassa að ógleymdri > myndavélinnÍH Grunu:inn fciur pvx fyxist á „hvítu heHmennina“, nema peir geti sannað, að þeir hafi allir sofið á vaktinm. Getsaik- i,r Vísis eru pví að þessu sdnni enn heimsikuöegni en þær eiru sví- viitðilegarj En hveniær ætlar Her- rnantv að mnnsiaka pjófnaðaumál- iö? Ætlar hann að hilma yfir með pjófunum? Þykir hontum sæmandi að hafa pá menn: í lög- regí'.unni sinni, sem gnunaðir eru um hvinnisku, og neyna ekki að hneinsa pá af því með rannsókn? Áfenalsve íingar íii pess s§ halda sðfniiðinum saman. I Sheffield var kapólskur pnesí- ur, Michael McNamara dæmdur í 600 króna sekt fyrir að hafa selt áferxgi eftir lokunartima í „K,lúbb hinnar heilögu Tenesiu". Jafnfnamt var veitingaöeyfi tekið af klúbbn- um, Verjandi séra McNamara hélt þvx fnam að hann hefði stofnað klúbbinn og farið að veita áfengi til þess að halda betur saman söfnuðiniuim. kefir komiö. Meðlknir A. S. V. eru beðnár að komtei í dag og á rnoxfg- urx og selja bóldrxa. Góð sölulaun. arlmanna- skór úr lakkl, feoxealf «| efeeveraux, mjðg fjðlbreytt úrval. ¥erð kr. 10,00,13,7S, 15,50 o. s. fr. Kaupið jólaskóna hjá okkur. Hvannbergsbræðnr. flljöðfærahússiiis. Banb sfræti 7. Þar siáið þér stæ síu grammó- fónplötu heimsius. Verðlisti. JÓlakökufoxan 0,90 Tertufonm 1,25 Fiskform 1,25 Búðirxgaform 2,25 Smák.ökuform ,, 0,10 Kleinujárn 1,00 Pönnukökuhnífar 1,00 Rjóm'apeytarar 0,50 Könnuhringir 0,45 Kaffipokar 0,45 Kaupiö alt áf búsáhöldin i Búsáhaldabúðinni. Laugavegi 41. Síimi 3830. Reihvíkl»gar, sparið vatnið Vatnslaust er nú víða í bæmium eins og venjulega rétt fyxir jóí- in, því neynslan er búin að sýna, að þá er notað mikið meina af vatni en venjulega. Farið því ■sparlega mieð vatnið Reykvfldng- ar, svo alldr geti fengið vatn, Eixxkum er skonað á fólk í hús- unum þár sem vatnslítið er, að taka eldd meira vatn frá en xiauð- ; syn’egt, taka til dæmiis ekld fult baðker, þar sem ein fata er nóg. Með pví að spana dropann, spör- um við náungamxm óþægindi. Kónípun og drotning heim í riki sitt< London, 16. dez. UP.-FB.: Konungur og dnottning íslaxids og Danmerkur lögðu af stað heim- leiðis í kvöld. Konungshjónin brezku og priuziinn af Wales vonu viðstödd bxiottför peirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.