Alþýðublaðið - 19.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1932, Blaðsíða 1
öeffi© út af Al nf loJkkBHni Mámudaginin 19» dezember 1932< — 306. tbl IGamlaBíól Trnmbull & S011. Gullfalleg og efnisrik talmynd í 9 þáttum, Aðalhlutverkin leika: George Bancrofi Jaliette Compson. Frances I el. Mvnd. sem allir ættuað sjá. fatns&ður. Barna lakkskör. Barnaskór úr skinni. TelpuskóT. Diengjaskór. Drengjastígvél. Kven-lakkskór. Kven- bomsur 5 kr. parið. Karlmannaskór frá 10 kr. parið, Karlmannaskór úr lakk- skinni. Karlmanna-skóhlífar. Inniskór karla. kvenna, og barna. Barna - gúmmístigvél 5 kr. parið. Unglinga-gúaimístígvél 7,50 parið. Drengja - gúmmístígvél, góð og ódýr. Kven-gúmmistígvél. Alt petta eru nauðsynlegar og kærkomnar jólagjafir. m I kóverziun B. Stefánssonar. Laugavegi 22 A. Simi 3628. Mikið úrval af rúllugardíntujn og dívömuitt fyrMiggjattdL Hús- .gagttaverzlun Ágústs Jónssoriar, "Viesturgötu 3, sítni 3897. Fll ÍKFSSOH I Tfipl, nstnrstræti 14 Sími 3160. Síisi 3160. Höfum fyrirliggjandi sérstaklega góðar danskar kartöflur, sení við seljum með tækifærisverði. seljum við alla þessu viku með niðursettu jólaverði. Eins og að undanföröu hefi ég alls konar matvöru. Af ís- lenzkum inat: Soðiín .lambasvið, á|gætt hangikjöt, kæfu, saltkjöt, siid, Akrainess-jöaíðepli, ísL gulnófur, M, smjör, harðfisk, rikl- ing, hákaijl, saltfis'fc og skötu. Aðrar vörur: Alt tíi bökunau, ávextiT, nýir og n&ðursoðnir, kex og kökur,. kaffi, súkkulaði, alls konar sælgæti og vindlar og m. m. fleira. Alt með bæjaaSras lægsta verði Alt sent heirm. KrfÉtf n X Hagbnrð, Laugiavegi 26. — Sími 3697. Barn í vsndam. Ameiiísk tal- og Hjóimi- kviikm>ynd í 10 þáttuwu AðaHhlutverkin ieika: SALLY EILERS og JAMES DUNN. rs Blom sprenghlægileg saga eftir Augúst Blanche, kemur út á morgim. Kostar að eins 35 anra. Það er dauðnr. maður, sem ekki hlær að pessari sogu, Krakkar, sem ætla að selja, komi bókabúðina á Langavegi 68, á morgnn. Há sölulaun og verðiaunt 10 kr. Þar að anki fá peir krakkar, sem selja 20 bækur, 1 ¥©-¥© gefins. Jila-hveiti Maljgair tegundir í laui&ri vigt og simápokum. Flest alit til bökunar. — Sulta í lattsni vigt og glösumu EGG, útlend og íslenizk — ný- orpin. LÆGSTA VERÐ. Guðm. Guðjónsson, Sími 3689/ Skólavörðuistíg 21. J§íf-É¥ÍtÍL Malt) Hvítöi. Jó.laöl. Bjór. PÖsn- e& Gosdrykldr. LIKJÖRAR 4 teg Jólaspil 6 tegundir. Jólaikerttó stóu og smá marjgaíF teg. Guðm. Guðjónsson, Sími 3689, s; Skólavölðustig 21. „Góða frii Sigríður, hvernig fer pú að búa til svona góðar kökur?". „Ég skal kenria þér galdurinn, Ólöf min. Notaðu ----------------1--------------— að eins Lilln-gerið eg Lillu-eggjaduftið og hina Jý|f|gff ÍftfÍP makalausu göðu bökunardropa, a)t frá Efna. gerð Reykiavikur. En gæta verður þú pess, að telpan Lilla sé á öllum umbúðum. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaup- mönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu pað ákveðið fram, að petta sé frá Efnagerð Reykjavikur. „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey". alls konar og leikföng, fall- egt úrval en hlægilega ódýrt, DÖMUKJÓLAR ofl, fyrir hálfvirði. Hrðnn, Laugavegi 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.