Alþýðublaðið - 19.12.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1932, Síða 1
Mánudaglnii 19, dezember 1932< — 306. tbl ©'SOTila Mó | Trumbull & Sun. Gullfalleg og efnisrik talmynd í 9 páttum, Aðalhlutverkin leika: George Bancroii Juliette Compson. Frances I el. Mvnd. sem allir ættu að sjá. Skð~ fatnaður. Barna lakkskór. Barnaskór úr skinni. Telpuskór. Drengjaskör. Drengjastígvél. Kven-lakkskór. Kven- bomsur 5 kr. parið. Karlmannaskór frá 10 kr, parið, Karlmannaskór úr lakk- skinni. Karlmanna-skóhlífar. Inniskór karla, kvenna, og barna. Barna - gúmmístigvél 5 kr. parið. Unglinga-gúmmístígvél 7,50 parið. Drengja - gúmmístígvél, góð og ódýr. Kven-gúmmistígvél. Alt petta eru nauðsynlegar og kærkomnar jólagjafir. Skóverzlun B. Stefánssonar. Laugavegi 22 A. Sími 3628. írni Einarsson & Tryggvl, icstorstræti 14. Siml 3160. Simi 3160. Höfum fyrirliggjandi sérstakiega góðar danskar kartöflur, sení við seljum með tækifærisverði. I Mikið úrval af rúllugardímum og divönum fyrirliggjandi. Hús- gagnaverzlun Ágústs Jónssonar, Vesturgötu 3, sírni 3897. Karlmannafot seljum við alla þessu viku með uiðursettu jóiaverði. Eins og að undanfömu hefi ég a!ls konar matvöru. Af ís- lenzkum mat: Soðin lambasvið, ájgætt hangikjöt, kæfu, saltkjöt, síjld, Akraness-jöaröepU, ísL gulnófur, M, smijör, harðfisk, rikl- ing, hákaúl, saltfisit og skötu. Aðrar vörur: Alt til bökunarj, áVextir, nýir og niðursoðnir, kex og kökur,, kaffi, súkkulaðd, alls Ironar sælgæti og vindlar og nij m. flieira. Alt með bæjarinis Jægsta verði Alt sent heim. KrSsMm J.. ffifjaobarð, Laúgavegi 26. — Sími 3697. I BE® wm Nýia Bíé m Barn i vændiim. Amerfsk tal- og Mjóm- kvxkmrynd í 10 þáttum. AðiallMutverkin leika: SALLY EILERS og JAMES DUNN. Lars Blom sprenghlægileg saga eftir Augúst Blanche, kemur út á morgun. Kostar að eins 35 aura. Það er dauðnr maður, sem ekki hlær að pessari sögu. Krakkar, sem ætla að selja, komi bökabúðina á Laugavegi 68, á morgun. Ká sölulaun og verðlaun: 10 kr. Þar að anki fá peir krakkar, sem selja 20 bækur, 1 Yo-Yo gefins. Jila-lveitii MaJfgar tegundir í lauisaá vigt og smápokum. Ficst allit til bökunair. — Sulta í lausini vigt og glösuin, EGG, útlend og íslenzk — ný- orpin. LÆGSTA VERÐ. Guðm. Guðjónsson, Sími 3689, Skólavöröustíg 21. Jóla-drykkir. Mallti Hvítöl. Jólaöl. Bjór. Pilsn- er. Gosdrykkir. LIKJÖRAR 4 teg Jólaispil 6 tegundir. Jólakeriti stór og simái margair teg. Guðm. Guðjónsson, Silmi 3689j Skólavörðustíg 21. „Góða frú Sigríður, hvernig fer pú að búa til svona góðar kökur?“. „Ég skal kenna pér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu-------------------------------- að eins Lillu-gerið eg Lilla-eggjaduftið og hina Jý!g||gfg|f[ jj* makalansu göðu bökunardropa, alt frá Efna, gerð Reykjavíkur. En gæta verður pú pess, að telpan Lilla sé á öllum umbúðnm. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaup- mönnum og kaupfélögum á landinu, en taktu pað ákveðið fram, að petta sé frá Efnagerð Reykjavikur. „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, pó galdur sé ei, pví gott er að muna hana Lillu mey“. alls konar og leikföng, fall- egt úrval en hlægilega ódýrt, DÖMUKJÓLAR ofl. fyrir hálfvirði. Hrðnn, Laugavegi 19.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.