Alþýðublaðið - 19.12.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1932, Blaðsíða 4
4 AfcP?9UHLAÐI& Guðni Einarsson & Einar kolaverzlun, sími 1595 (2 linur), 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0000000000000000000000000 Jólasalan byrjar í dag. Seljum öll herranáttföt með 20°/» afslætti, Ýmsar mislitar manchett- skyrtur 25% afsl. Nokkrir drengja- og ung- línga-frakkar 20%. Skoðið jólavörurnar á Laugavegi 3. Andrés Andrésson. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Hangikjðt u Mlkið ©gg gott mmm% siaeð iægsta werðl i Verzl. Símonar Jónssonar, Lasipvep 33. Simi 3221. Ágæíar jólagjafir. Kaffistell 12 m, japönsk 24,75. Ávaxtasett postulín 6. m. frá 5,00. Ávaxtaskeiðar silfuiplett frá 5,00. Teskeiðar 6 í kassa silfurplett 6,50, Matskeiðar og gafflar silfurplett 2,25. Desertskeiðar og gafflar 2,00. Mikið úrval af silfur- pletti og postulínsvörum. Dömutöskur og veski frá 5,00. Sauma-, bursta- og naglasett. Slálfblekungar 14 karat 7,50. Spil stór og smá 0,45. Barnaleíkföng. Jolatrésskraut og margt fleira. Alt með landsins lægsta verði. K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. á Lækjartorgi heíiaj á boðstóluan eftir- töld blöð, timiarit og bækur: AlþýðuMaðdð — Vísir — Morg- unblaðið — Verklýðsbiaðið — Heimdallur — Tíminn — Stonm- nB •— Rauði fánirrn — Fálkinn (jólablað) — Spegillinin — Sóltn — Nýja konan — Okrarasvipan — Krtistilegt jóláblað — Borjg — Söndags B. T. — A—Y—Z —- Vikuritið/ — Söguisafnið. — TIL JÓLAGJAFA: Fyiúr fullorðna ífmaritið Jörð, fyrir börn hin ð gæta æfintýrabók Einiu sinini var. Ýmis önnur timatit og bækur. Frá Vestmcanníaieyjuni: Injgjaldur og Gestur. Bara í vændam ? heitir kviltmynd ertdr frægra iftkáíldisögu, sem nú er sýnd í Nýjti Bíó. Hjónaband 16. þ. m. vouu gefiin saman af séra Árna Sigurðssyrai ungtrú Sig- íUfiín Sigurðardóttir frá Þormóðs- stöðum við Skerjafjörð og Þórir Einarsson Long trésmiöur. Heim- Bli þeirra er á Brekkusííg 6. jNœt/MceJim\ er í nótl Halldór Sfcefáinsson, Laugavegi 49, sími 2234. Vetrio, Kyrstæð lægð er yfir GrænilanrLsihafi. Öniniur lægð er wniilti Isilands og Færeyja á hreyf- gngrt niorðaústur eftir, Veðurútlit (i'm Suðúr- og VesturjLánd: Suð- austan- og sunnan-kaldi. Snjóél'. Fiski(ök.'iski/m „Mímir“, sam. búið er áð táka fíisk úti á landi, kom hingáð í gær að taka hér viðbótarfarm. Glim'ijéL Arm'mn. Glímt verð- ur um fjö.lbragðapeningLnu í kvöld Mh 8, og er það í fyrsta Bkifti á þessum vetrá. fipmngju katsíla$, I höfuðborg Kuba, Havanna, vat kastað sprengjum í húsi hiedlbrigðisr uáðunieytiisins, og gereyðilagðíst byggingin, en sem betur för töp- luöust engin mánnslíf. ILlræöis- mennirnir komust undán eftir að háfa skotisit á nokkrum skotum viö lögregluna. fireti Iwerjm / Mexíkó. Fer- íugur brezkur iraaður, sem átti Jieiinía' í Te^nipíkó í Mexikó, hvarf ulm dagiran.j Héldu mienn fyitst að um morð værj að ræða, en síðar fanst bréf til konu haos, þar sem( hann biður hana að sjá urn dóttur peirra, og hakla rnenn aö liann háfi fyriitfarið sér. Sagói komm dauiöa. Nýlega lcomíst upp í Englandi um miann. níð hann hefði fengið fé lánaö iundir því yfireMni áð hanin þyrfti ð peninguim áð haJda af þvi kona hans hefði fauúst af umferða- slysi/ Fyxúr þetta var maðurinn dæmdúr x 12 mánáða betrunár- hússvinnu. 4232 sími 4232 Hringið f HringinnS Munið, að vér höfum vorar þægilegu bi freiðar til taksallan sólarhrniginn. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Öruinn", sími 4161 Laugavegi 8 og Laugavegi 20 Ritföng, alls konar, ódýr og göð, i Bergstaðastræti 27. — Jólaglans- kort og listaverkakort á 15 aura til jóla. Enn fremur glanspappír í jólapoka. Nýja Pi»kbu&i»i Luufásvegi 37., hefir símanúmerið 4663. Munið það, ALPÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 4905, tekur að sér alls konar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. — t&f' Tll jéiaMna: Spikfeitt hangikjöt, Rjómabússmjör, Bögglasmjör, íslenzk egg og útlend. Kaopfélag AIppo. Sfmar 4417 og 3507. Boitar, Skrúfur og Rær. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 3024. Útval af rammalistum. Innrömm- un ódýrust í Brattagötu 5, simi 3199. Þeir, sem vilja gleðja sjálfa sig og aðra nm jólin, nota tækifærið og kanpa meðan bokaútsalan stendar yfir i Bók- salanam, Laugavegi 10, og i bókabúðinni á Laugavegi 68. Þar fíist skemtilegustu bæk- urnar, par er úivalfð mezt og verðið iangsamlega lægst. — Skoðið bækurnar og biðjið um verðlista. Koiaveizlim Olgeirs Friðgelrssonar við Geirsgötu, Austur-uppfylling- unni, selur hin góðu og mikið eftirspurðu, rústarlausu kol, bæði ensk og pólsk — Komið og semjið um viðskifti eða hringið nr. 2255.— Heimasími 3591. Ritnefnd um stjórnmál: Einar Magnússoni, forrraaður, Héðinu Valdimáiisson, Stefá'n Jóhann Ste- fánsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaðxrr: Ólafur Friðxúksson. Alþýðuprentsmiðjara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.