Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1991 2,1 Hollustuvemd ríkisins: FimmtungTir kryddsýna ósöluhæfur Salmonella fannst í tveimur sýnum af pipar AÐEINS 68% þeirra kryddsýna sem Hollustuvernd ríkisins kannaði nýlega geta talist sölu- hæf. Fimmtungur sýnanna var ósöluhæfur og 12% voru gölluð. I tveimur sýnum, hvítum og svörtum pipar, fannst salmon- ella. „Við vorum óhressir með niður- stöðurnar úr þessari könnun. Við töldum ástæðu til að leggja til við heilbrigðisráðuneytið að setja harðari reglur um innflutning á kryddi, jafnvel þannig að menn verði að framvísa útflutningsvott- orðum frá viðkomandi löndum um að kryddið standist þær kröfur sem við setjum,“ sagði Franklín Georgsson, forstöðumaður rann- sóknastofu Hollustuverndar ríkis- ins. 56 sýni sem voru tekin. 38 þeirra (68%) reyndust söluhæf, 7 sýni (12%) voru gölluð og 11 (20%) voru talin ósöluhæf. Af þeim sem talin voru ósöluhæf fundust saur- kólígerlar í 6 sýnum, kólígerlar í þremur, of mikið af Bacillus cereus í tveimur, myglusveppir í tveimur og salmonella í tveimur. Franklín sagði að gerð hefði verið úttekt á kryddi og í ljós hefði komið að krydd hér á landi væri ekki of gott. Krydd sem flutt er til landsins í neytendapakkningum kom betur út en það sem flutt er inn í stórum pakkningum og pakk- að í neytendapakkningar hér. „Okkur er ekki kunnugt um að fólk hafi fengið matareitrun vegna krydds hér á landi, en það þekkist erlendis. í Noregi gekk salmon- ellufaraldur fyrir nokkrum árum sem rakinn var til pipars, þannig að dæmin eru tiltæk,“ sagði Franklín. Hann sagði að sumar þeirra baktería sem fundust væru hita- þolnar og gætu fjölgað sér ef matvæli væru geymd við „hag- stæðar" aðstæður -fyrir bakter- íurnar. ,WW7*7 TOSHIBA örbylgjuofnar | ■ 101 15gerðir íslenskar leiðbeiningar. Kvöldnámskeið í matreiðslu án endurgjalds hjá Dröfn H. Farestveit, hússtjórnarkenn ara, sérmenntaðri ímatreiðslu f örbylgjuofnum. Gott verð - greiðslukjör Elnar Farestvett&Co.hf. BOROmÚNI 28, SÍMI622901. LaiA 4 atoppar wti dymar ■ NÝLEGA barst gjörgæslu- deild Landspítalans vegleg gjöf frá Thorvaldsensfélaginu í Reykjavík. Það var vandað sjón- varpstæki og myndbandstæki. Tæki Meðfylgjandi mynd er frá af- hendingu tækjanna. þessi eru ætluð til að nota til dægra- styttingar fyrir sjúklinga deildar- innar, einkum börn og unglinga. Einnig verða tækin notuð til fræðslu fyrir starfsfólk deildarinnar. Hér er um að ræða kærkomna gjöf, sem á tvírhælalaust eftir að stytta þeim sjúklingum deildarinnar stundir sem þess geta notið, segir í frétt frá Landspítalanum. 9®? kr. HJÁ lÖSn Urvals veislumáltíð fyrir alla fjölskylduna H ir n Barbecuekjúklingur og barbecuesvínarif með frönskum kartöflum og salati er ótrúlega ijúffeng máltíð. Barbecuesteiking er sérstök tegund matreiðslu þar sem steikurnar eru léttreyktar við hikkoríuvið, penslaðar með barbecuesósu og glóðarsteiktar yfir opnum eidi. Árangurinn er máltíð, sem þú gleymir ekki. flafír þú aldrei bragðað barbecuekjúkling og svínarif, þá er tími til kominn. Pú setur bara á þig smekk og ert um leið tilbúin/n að snæða ótrúlega Ijúffenga og sérstaka máltíð. tijá Aski Suðurlandsbraut 14, getur þú líka tekið matinn með þér heim og haldið þar veislu. Veitingahúsið Askur, Suðurlandsbraut 4 St 38550 og Veitingahúsið Askur, Suðurlandsbraut 14 2? 681344
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.