Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐIFIMMTUDAGUR 21. MARZ 1991 39 ' ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.819 ’A hjónalífeyrir ....................................... 10.637 Fulltekjutrygging ...................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.819 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningarvistmanna ................................... 7.287 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ......................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ........... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20. mars. FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98,00 85,00 88,27 57,144 5.044.372 Þorskur(ósl.) 106,00 98,00 103,76 5,018 520.790 Ýsa 160,00 90,00 124,08 9,257 1.148.638 Ýsa (ósl.) 100,00 90,00 94,49 0,216 20.410 Karfi 36,00 35,00 35,93 25,616 920.401 Ufsi 49,00 25,00 39,40 2,390 94.166 Steinbítur 33,00 30,00 32,26 0,161 5,208 Hrogn 240,00 40,00 182,28 2,414 440.020 Keila 36,00 34,00 35,33 2,994 104.036 Koli 55,00 55,00 55,00 0,151 8.305 Ufsi (ósl.) 32,00 32,00 32,00 0,023 736 Lúða 460,00 460,00 460,00 0,009 4.370 Samtals 78,90 105,347 8.311.452 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 90,00 74,00 87,49 7,667 670.801 Þorskur (ósl.) 113,00 70,00 89,27 18,583 1.658.962 Þorskur smár 85,00 85,00 85,00 2,182 185.470 Ýsa (sl.) 144,00 79,00 114,01 4,289 489.105 Ýsa (ósl.) 101,00 97,00 97,37 0,674 65.630 Ýsa 280,00 280,00 200,00 0,077 21.560 Karfi 41,00 37,00 39,29 12,400 487.286 Ufsi 48,00 30,00 44,18 3,275 144.704 Steinbítur 40,00 35,00 38,29 15,610 597.741 Skötuselur 520,00 520,00 520,00 0,019 9.880 Skarkoli 66,00 51,00 60,70 1,355 82.289 Skata 125,00 120,00 123,00 0,373 45.880 Rauðmagi 95,00 75,00 80,32 0,718 57.670 Lúða 425,00 355,00 395,49 0,298 117.855 Langa 63,00 63,00 63,00 0,430 27.090 Keila 36,00 26,00 34,97 0,921 32.206 Hrogn ■ 195,00 25,00 40,54 0,299 12.120 Geilur 295,00 295,00 295,00 0,027 7.965 Blandað 48,00 48,00 48,00 0,209 10.032 Undirmál 77,00 22,00 75,01 1,118 83.856 Samtals 68,17 70,527 4.808.105 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 91,00 62,00 83,47 1,969 164.347 Þorskur (ósl.) 114,00 50,00 95,12 58,014 5.518.399 Þorskur (dbl.) 63,00 62,00 62,56 0,900 56.300 Ýsa (sl.) 111,00 78,00 86,27 2,049 176.762 Ýsa (ósl.) 120,00 74,00 115,35 2,106 242.929 Keila 30,00 15,00 24,15 2,974 71.808 Ufsi 52,00 30,00 40,30 32,342 1.303.354 Steinbítur 37,00 25,00 35,03 9,983 349.707 Hlýr/Steinb. 33,00 33,00 33,00 0,091 3.003 Langa 53,00 20,00 47,55 1,511 71.852 Karfi 36,00 30,00 34,47 12,737 439.075 Skata 86,00 50,00 82,97 0,107 8.878 Skötuselur 140,00 140,00 140,00 0,484 67.760 Blá & langa 44,00 44,00 44,00 0,069 3.036 Loðna 10,00 9,00 9,46 42,083 398.280 Skarkoli 59,00 59,00 59,00 0,300 17.700 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,444 4.400 Samtals 53,13 168,254 8.939.665 Selt var úr Gnúpi, dagróðrabátum o.fl. Á morgun verður selt úr Núpi, Sveini Jónssyni og dagróðrabátum. Hlutavelta á leikvelli HLUTAVELTA til styrktar Rauða krossinum verður á leik- vellinum við Auðarstræti í Reykjavík á laugardaginn klukk- an 13. Það eru þijár ungar skólasystur í hverfinu, Eyrún, Eva María og Guðrún Lilja, sem standa fyrir hlutaveltunni og þær segjast þegar hafa safnað yfir 50 vinningum. Þær vonast því til að Rauði Krossinn njóti góðs af. Morgunblaðið/KGA Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, ræðir við nemendur úr Norre Gymnasium í Bessastaðakirkju. Hópur danskra menntaskóla- nema í heimsókn hér á landi HÓPUR danskra framhalds- skólanemenda eru í heimsókn á íslandi og er heimsóknin liður í nemendaskiptum Menntaskól- ans við Hamrahlið og Norre Gynmasium, stærsta mennta- skóla Kaupmannahafnarborgar. Samstarfið hófst í byrjun þessa árs með því að 10 nemendur í valáfanga í dönsku við MH og kennari þeirra, Ágústa Gunnars- dóttir, dvöldust á heimilum dan- skra jafnaldra sinna við Norre Gymnasium í eina viku og sóttu kennslustundir í skólanum. Dönsku nemendurnir eru 21 auk kennara og gista þeir heimilum íslenskra jafnaldra sinna og sækja kennslustundir í MH. Síðastliðinn laugardag heimsóttu þeir forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, að Bessastöðum. Nemendaskiptin eru studd af norrænu ráðherra- nefndinni og sagði Ágústa Gunn- arsdóttir, dönskukennari við MH, að vonast væri til að þetta yrði árviss viðburður. Skilningur ríkti meðal norrænna stjómvalða að efla bæri samskipti Norðurlanda- þjóðanna með þessum hætti. Kröfur fiskvinnslufólks um hækkun skattleysismarka: Víðast hvar var mikil þátt- taka í eins dags verkfallinu Fjármálaráðherra segist styðja kröfurnar VINNUSTÖÐVUN var í vel flestum fiskvinnsluhúsum landsins í gær þegar þúsundir fiskverkafólks fóru í eins dags verkfall til að leggja áherslu á kröfur um hækkun skattleysismarka. Enginn einn aðili hafði yfirsýn yfir aðgerðirnar eða heildarsljórn þeirra með höndum en hvergi virðist hafa komið til árekstra vegna verkfallsins. Minnst þátt- taka var á Vestfjörðum en þar voru aðgerðirnar upphaflega skipulagð- ar. Þá virðist þátttaka hafa verið minni á stöðum þar sem atvinnu- ástand hefur verið ótryggt á undanförnum árum. Mest samstaða virð- ist hafa tekist um vinnustöðvun á Austfjörðum, í Vestmannaeyjum, á Snæfellsnesi, við ísafjarðartljúp og í frystihúsum við Eyjafjörð. Ólafur Ragnar Grímsson, fjár- málaráðherra, sagðist í gær styðja kröfur fiskvinnslufólksins. Hann var spurður hvort ekki hefði verið svigr- úm til að standa að þessum breyting- um í fjármálaráðherratíð hans. Sagði Ólafur að vissulega hefði það verið en ekki væri nóg að hækka skattleys- ismörkin ef ekki væri samstaða um hvert sækja ætti tekjur á móti. „Ástæðan fyrir því að þessi krafa hefur ekki áður verið jafn áberandi er, að ég tel að á síðustu þremur árum hafi menn fyrst viðurkennt að tekjuskatturinn getur verið mjög veigamikið tekjujöfnunartæki. í tíð þessarar ríkisstjórnar höfum við breytt tekjuskattinum þannig, að álagsprósentan hefur hækkað en verulegur hluti hefur verið greiddur út aftur í hækkuðum persónuafs- lætti og barnabótum. Það hefur því orðið nokkur kaup- máttaraukning hjá lágtekjufólki í gegnum tekjuksattskerfið á síðustu árum. Það er athyglisvert að sam- kvæmt upplýsingum Vinnuveitenda- sambandsins greiðir láglaunafólk á Islandi minni tekjuskatt en í ná- grannalöndunum," sagði Ólafur. Meðallaun 70 -80 þús. Með verkfallsaðgerðunum í gær krefst fiskvinnslufólk fyrst og fremst hækkunar skattleysismarka. í dag eru skattleysismörkin 57 þúsund krónur en tekjur fiskvinnslufólks sem vinnur við flæðilínu eru á bilinu 70 - 80 þúsund á mánuði, samkvæmt upplýsingum Snæs Karlssonar, formanns fiskvinnsludeildar Verka- mannasabandsins. 39,97% skattur leggst því á tekjur sem eru frá 13 - 20 þúsund krónum. Skattálögur hafa þyngst,“ segir Snær. Það hefur lengi verið krafa verkalýðshreyfingarinnar að fisk- verkafólk fái ívilnanir á borð við aðra sem stunda sjósókn og fisk- vinnslu en sjómenn hafa rúmlega hundrað þúsund króna skattafslátt, hvort sem þeir stunda veiðar eða vinnslu um borð í frystitogurum eða starfa í landi. Undirskriftalistar sendir um allt land Anna Þorleifsdóttir, fiskverkunar- kona á Hellissandi, sem var ein þeirra sem stóðu að undirbúningi aðgerð- anna, sagði í gær að verkfallið væri mjög víðtækt. Stendur til að í fram- haldi af verkfallinu verði undirskrif- talistar látnir ganga á milli frysti- húsa þar sem skorað verður á stjóm- völd að hækka skattleysismörkin. Sagði hún að vinnustöðvunin í gær hefði allsstaðar gengið vel fyrir sig og hvergi komið til árekstra. Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnslustöðva, sagðist í gær ekki hafa fengið nákvæmar upplýsingar um hve víða starfsemi fiskvinnsluhúsa hefði lamast í gær af völdum verkfallsins en á nokkrum stöðum lá starfsemi niðri vegna hrá- efnisskorts. Sagði Arnar að sér virt- ust aðgerðirnar hafa verið talsvert víðtækar. Stuðningsyfirlýsingar Vinnsla var með eðlilegum hætti á Þingeyri, Patreksfirði, Bíldudal, Tálknafirði, Flateyri og Súðavík. Þa var unnið í Granda hf. og frystihús- um í Grindavík, á Siglufirði, Húsavík og Raufarhöfn, Seyðisfírði og Reyð- arfirði. Á flestum öðrum stöðum virð- Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. jan. -19. mars, dollarar hvert tonn BENSÍN 450----------- 425----------- 400----------- 375----------- 350----------- 11J 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. ÞOTUELDSNEYTI 450---------------- 425---------------- 11.J 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. GASOLÍA 425---------- 400---------- 375---------- +—I----1----1----1----1-----1---1----1----1----1— 11.J 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. SVARTOLÍA 325-------------- 300-------------- 275-------------- 225-------------- 200-------------- 25—:---------------—------------------- +H----1--1---1--1---1---1--1---1--1— 11.J 18. 25. 1.F 8. 15. 22. 1.M 8. 15. ist vinna hafa stöðvast að mestu eða öllu leyti í gær. Á sumum stöðum, þar sem vinnu- stöðvun hafði verið samþykkt, mættu þó nokkrir starfsmenn til vinnu í gær. Mættu t.d. sjö konur til vinnu hjá Útgerðarfélagi Akureyringa. Á nokkrum stöðum samþykkti físk- vinnslufólk stuðningsyfirlýsingar við markmið aðgerðanna en á fjölmenn- um fundi á Isafirði var lýst vonbrigð- um með að ekki skyldi hafa náðst samstaða með fiskverkafólki á Vest- fjörðum. Eitthvað var um að fiskvinnslu- konur mættu ekki til vinnu í húsum þar sem ákveðið hafði verið á fundi að felia ekki niður.vinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.