Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1991 53 Nýju TOSHIBA hljómtækin hafa hlotið frábærar viðtökur og einróma lof fagmanna í erlendum fagtímaritum. Betri hijómgæði en nokkur sinni fyrr, nýtt, glæsilegt „professional" útlit og hagstætt verð gera því TOSHIBA að vali þeirra vandlátu í dag! Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 — S 16995 og 622900 Hrollvekjandi gott úrval! Það er ísköld staðreynd að allir vilja eiga traust og örugg kæli- og frystitæki. En þau þurfa líka að vera falleg, hljóðlát og spar- neytin. Þess vegna eiga Electrolux og Ignis erindi til allra sem gera kröfur. Úrvalið í kælideildunum okkar er nánast hrollvekj- andi og verðið eins og það hafi legið í frysti í eitt ár. Veldu Electrolux eða Ignis. Við ábyrgjumst að þau endast og endast. Heimasmið|an H5 húsasmiðjan Kringlunni ■ Slmi 68 54 40 Skútuvogi 16 • Simi 68 77 10 Fullt verð kr. 80.147,- Tilboðsverð kr. 69.200,- eða kr. 65.700,- stgr. Fullt verð kr. 55.900,- Tilboðsverð kr. 49.900,- eða kr. 47.400,- stgr. Vasadiskó frá kr. 3.245,- Ferðatæki frá kr. 20.600,- Útvarpsklukkur frá kr. 3.900,- TOSHIBA VAL ÞEIRRA VANDLATU! Hólmfríður Jóns- dóttir - Minning Fædd 23. janúar 1918 Dáin 12. mars 1991 Ég veit þú heim ert horfín nú og hafín þrautir yfír, svo mæt og góð, svo trygg og trú, svo tállaus, falslaus reyndist þú, - ég veit þú látin lifír. ■ NORSAM, norrænu ellimála- samtökin, héldu hinn 10. mars sl. í Helsinki í Finnlandi stjórnar- og ársfund sinn. A þessum fundi var sr. Sigurður H. Guðmundsson, formaður Öldrunarráðs íslands, kjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. NORSAM er skammstöfum fyrir Nordiskt samrád for en aktiv álderdom og hefur Öldrunarráð íslands verið fulltrúi íslands í þessum samtökum frá 1978. Samtökin eru samstarfs- vettvangur áhugasamtaka stofnana og opinbera aðila á Norðurlöndum sem starfa að öldrunarmálum og beita sér fyrir umræðu og fræðslu er lýtur að þessum málaflokki, ekki síst til að auka á samvinnu og sam- starf Norðurlandaþjóðanna á þess- um vettvangi. Formennska samtak- anna hefur skipst á milli Norður- landanna og tekur ísland nú við formennskunni úr höndum Finna. (Frcttatilkynning) Gerð V29 CD: • Magnari 90 din wött • FM/LW/MW útvarp með 29 stöðva minni og sjálfleitara • Tvöfalt kassettutæki með „Dolby" • Sjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari • 5 banda tónjafnari • 3ja geisla spilari með 32 laga minni • „Surround sound system" • 2 þrefaldir hátalarar • 25 liða fjarstýring og margt fleira. Gerð SL 3149: • Magnari 40 músíkwött • FM/LW/MW útvarp með 18 stöðva minni' • Tvöfalt kasettutæki • Hálfsjálfvirkur reimdrifinn plötuspilari • 3 banda tónjafnari • 3 geisla spilari með 32 laga minni • „Surround sound system" • tvöfaldir hátalarar og margt fleira. Ei þar sem standa leiðin lág, ég leita mun þíns anda, - er lít ég fjöllin fagurblá, mér fínnst þeim ofar þig ég sjá í bjarma skýjabanda! (Steinn Sigurðsson) Mig langar til að kveðja hana elsku ömmu mína, Hólmfríði Jóns- dóttur, með nokkrum ot'ðum, en hún hefur nú sagt skilið við þennan veraldlega heim sem við lifum í og er horfin okkur á bjartari og fal- legri tilverusvið. Hún barðist með einstæðu æðruleysi og styrk frá guði við þann erfiða sjúkdóma sem hún átti við að stríða og söknuður- inn sem grípur mann heljartaki er sár og mikill. Hún Hólmfríður amma mín var einstök kona og það skarð sem hún skilur eftir í lífi okkar verður seint fyllt, en sú ótakmarkaða ást og umhyggja sem hún veitti okkur öll- um svo fúslega mun lýsa okkur og ylja um ókomna framtíð. Hún var ætíð með útrétta hjálp- arhönd ef eitthvað bjátaði á, þerr- aði tárin og veitti okkur stuðning hvenær sem við þurftum á að halda. Hún var sú ósérhlífnasta mann- eskja sem ég hef þekkt, hugsaði fyrst um alla aðra og síðast um sig sjálfa. Hún bjó yfir mikilli starfs- orku, og vann allt sitt líf hörðum höndum framundir það allra síðasta. Hún hafði gaman af útsaum og þær myndir sem hún gerði með alúð og natni skipta tugum og gáfu heimilinu hlýjan og persónulegan blæ. Það var alltaf gott að koma til ömmu, hún var ljúf og kát og átti nóg af kökum og kaffi sem hún veitti rausnarlega hveijum þeim sem að garði bar. Hún var trúuð kona og hafði gaman af tónlist, oft fórum við á kristilegar samkomur hjá ungu fólki með hlutverk og sungum saman. Það var mikið af blómum í kring- um ömmu mína og hún hafði sér- stakt lag á að fá þau til að dafna og blómstra, hún var líka dýravinur og elskaði þau stór og smá, sjálf átti hún eina kisu sem veitti henni mikla gleði og ánægju. Hún hafði unun af útiveru og þau eru ófá ferðalögin sem við höfum lagt upp í saman, sváfum í tjaldi, löbbuðum um fjöli og firnindi, tíndum steina og ber og nutum þess að vera úti í náttúrunni. Og öll þau skipti sem hún fór með mig í bæinn sem litla stelpu og leiddi mig sér við hönd, við skoðuðum í búðarglugga, fengum okkur heitt kakó og aldrei fór það svo að ég kæmi ekki heim með eitthvað fal- legt í fórum mínum. Mig langar til að þakka ömmu minni allt það sem hún hefur gert. fyrir mig, alla þá ástúð og elsku sem hún umvafði mig með og allar þær yndislegu stundir sem við átt- um saman. Eg veit að hún er dáin, en hún er ekki farin, hún vakir yfir okkur, verndar okkur og veitir okkur styrk. Blessuð sé /ninning hennar. Iris Arthúrsdóttir ★ GBC-Skírteini/barmmerki fyrlr: félagasamtök, ráöstefnur, starfsmenn fyrlrtækja, o.m.fl. Efni og tæki fyrlrliggjandi. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 ■ 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.