Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.03.1991, Blaðsíða 63
lf,,MQRfi»NB,UgI& FÍMMXWAGNE /21j MARZ :F991 ms Kiwanisklóbburinn Helgafell í Vestmannaeyjum sendi fulltrúa sinn til Þorlákshafnar nú fyrir skömmu til að færa björgunarsveit slysavarnafélags- ins Mannbjargar í Þorlákshöfn höfðinglega gjöf. Þessi gjöf er búnaður til að flytja slasaða svo sem karfa til að hífa upp í þyrlu og búnaður til vamar ofkælingu. Það er alltaf að gerast að klúbbar sem vinna að góðgerðar- málum eins og Kiwanisklúbbar gefi til ýmissa málefna, en þegar þessir þjónustklúbbar gefa út fyrir sitt heimabyggðarlag vekur það sérstaka athygli. Kiwanisklúbburinn Helgafell er fjölmennasti Kiwanisklúbbur landsins og á sitt eigið húsnæði. Að sögn forsetans, Elíasar Bald- vinssonar, er það mikil lyftistöng og má nefna að nýlega var keypt billjardborð og kom þá vel í ljós hvað mikið býr enn af barninu í okkur öllum og hvað við þurfum í raun mikið að leika okkur. - J.H.S. Morgunblaðið/Jón H. Sigmundsson Á myndinni eru frá vinstri Jón Davíð Þorsteinsson, björgunarsveit, Friðfinnur Finnbogason ritari Helgafells, Elías Baídvinsson forseti Helgafells, Guðmundur Smári Tómasson, björgunarsveit, og Andrés Kristjánsson, björgunarsveit. ________________________________________ TOMIVIIOG HELGA 1981 - 1991 „Save the Planet" ' COSPER -Sjáðu, það er verið að kvikmynda bankarán. Friðjón Skúlason ávarpar veislu- gesti. HJALPARSVEITIR 400 félagar í 40 ár Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði hélt upp á 40 ára afmæli á dögunum en sveitin var stofnuð 19. febrúar 1951. Átta af stofnfélögum sveitarinnar voru heiðraðir í tilefni dagsins. Boðið var upp á kaffiveiting- ar í íþróttasal Víðistaðaskóla og þangað komu rúmlega 180 manns. Skátar sýndu einnig tæki og búnað sveitarinnar í húsi hennar við Hraun- vang. Þar gat meðal annars að líta nýjan snjóbíl af Flexmobil gerð sem sveitin hefur fest kaup á frá Þýska- landi með aðstoð bæjarsjóðs. í sveitinni eru nú rúmlega 80 starfandi meðlimir og sveitin er einn- ig með tvo sporhunda sem eru full- þjálfaðir. Skráðir félagar þau fjörutíu ár sem sveitin hefur starfað eru um 400. Formaður sveitarinnar er Frið- jón Skúlason. I f VIÐ VEKJUM ATHYGU A: BJEKUR UM ..HŒKJULÍF" (CO-DEPENDENCY): REYKJAVIK - SINGAPORE AVSTURLENSK MATARKYNNING 15. til 24. mars 1991 frá kl. 18-23. Hard Rock Cafe - Singapore heimsækir Hard Rock Cafe - Reykjavák. LILJA JÓNSDOTTIR, vaktstjóri Hard Rock Cafe, og GUÐMUNDUR (JUNIOR) ÞÓRSSON, matreiösluleiötogi Hard Rock Cafe - og Ömmu Lu CO-DEPENDENT NO MORE BRADSHAW ON: THE FAMILY HEALING THE SHAME THAT BINDS Y0U HEALING TOGETHER MINDING THE BODY, MENDING THE MIND GETTING THE LOVE Y9U WANT SCREAM L0UDER LIVING IN LOVE WITH YOURSELF HEALING THE CHILD WITHIN A GIFT T0 MYSELF LIFE SKILLS FOR ADULT CHILDREN I DON'T WANT T0 BE AL0NE UNDERSTANDING CO-DEPENDENCY IWANT TO CHANGE BUT DON'T KNOW HOW THE MAGIC WITHIN ESCAPE FROM INTIMACY GAMES ALC0H0LICS PLAY THE DANCE 0F ANGER THE DRAG0N DOESN'T LIVE HERE ANYMORE RECOVERY FROM CO-DEPENDENCY REPEAT AFTER ME A SPIRITUAL JOURNEY THE 12 STEPS WAY 0UT mFE 78. KUNfi TOM j/AN SOUP „ ■nur ^BL VetkrytUuA súpa m/tHtnm- (iskgrjónum 100. GREEM VEGETABLE WITH OI/STtRSAUCE tamw á* S; Grmnt frmnmeti m/estnuésu 117. LOH HAN CH]/E s pokt h° Grmnmetisrrttur m/steiktmm krisfrjénum 118. STRIFRIED PRAWN WITH VERMICELLI “CMINA" ^ Steiktmr rmkjur m/hrisqrjónum • (erskum áóörtum 119. UDANG ASIAN PEDAS "MALAySIA" S Rmkjur m/sterkri súri sósu bprii (ram me9 kókoshnetu- hrisfrjénum 120. POH PIA “NONyA" KtnCerskar pönnukókur mlklóndtin krisfrjónum oy soyasósu 126. CHICKEN WITH PAPAI/A SOUP "PHILPINES" Kjúklinfur seiin i hrisyrjónasíatni meS ftmnu papaya . 125. CHICKCN CUm “nwr^feg] KjukUnqur m/qrmnu kaný oq btönduSu qretnmrti, hori fram mei ananashrisfrfónmn 136. OTAK OTAK "NOWA" . GrillaSur (iskur i hananalaufi 137. SAMBAL FISH -woonesia" Steiktur fiskur m/tfel kryrUaAri sósu. Borii fram meS "nasi qorinq" 168. "MUTTON" FRIED WITH BLACK PEPPER CORN "INDIAN" ■É'j’/jt Steikt lamh mei qulum hnsqrjonum oq picklas qrmnmeti 169. STIRFRID BEFF WITH BLACK BEAN -mongkong" Æl Steikt nautakjöt m/söortum haunum hori fram meS hnsqrjónum 150. DESSERT OF THE DAj/ SPyRJfD ÞJÓNUSTUNA. Komió - sjáiö og gæöiö ykk- ur á þessum gómsætu réttum. Eigum einnig segulbandsspólur með efni um Co-Dependency Gott úrval af slökunarspólum STJÖRNUKORT - Persónulýsing - Framtíðarkort 12 mán og 3 ár. - Samskiptakort. Erum umboðsaðilar fyrir kort Gunnlaugs Guðmundssonar. MONDIAL ARMBANDIÐ SEM REYNST HEFUR FRÁBŒRLEGA VEL Armbandið hefur áhrif á orkuflæði líkamans og eykur vellíðan notandans. Fæst í þremur útlitsgerðum og fimm stærðum. Verð: Silfurhúðað kr. 2.990,- Silfurhúðað með gullhúðuðum kúlum kr. 2.990,- Húðað með 18k gullhúð kr. 3.990,- SEGULARMBÖNDIN KOMIN AFTUR ■i. 23k gylling og sex segulpunktar, þrjár stærðir. Verð kr. 2.390,- 23k gylling og þrír segulpunktar, fimm stærðir. Verð kr. 2.590,- Umsagnir erlendra lækna: Dr. Buryl Payna, höfundur The Body Magnetic & Getting Started in Magnetic Healing telur segularmbandið m.a: -Efla blóðflæðið sem leiði til meira súrefnisstreymis. -Draga úr uppsöfnun á kalsini í gigtarliðamótum. Dr. Kyoichi Nakagawa, segir í grein sinni „Magnetic Field Deficiency Syndromeand MagneticTreatment“ ijapönsk- um laeknatiðindum frá góðum árangri í meöhöndlun á eftirfarnadi. -Stirðleika í öxlum, aftan á hálsi og öðrum bakverkjum. -Viövarandi höfuðverk og þynglsum i höfði, svo og svima. FALLEGT SKART SEM BJETIR PERSÓNULEG ÞJÖNUSTA 06 FA6LEG RAÐGJÖF. A A VEU beuRMip Laugavegi 66-101 Reykjavík^^^^ simar (9 VERSLUNIANDA NÝRRAR ALDAR Reykjavík símar (91) 623336 - 626265 Póstkröfuþjónusta - greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91) 623336 og 626265 mýtt símanúfær AUGLÝ'SíNGADBLDAR^ Veriö velkomin á Hard Rock Cafe - Reykjavik ELSKUM ALLA - ÞJÓNUM ÖLLUM Kærar kveöjuriTommi og Helga, veitingamenn í 10 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.