Alþýðublaðið - 20.12.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1932, Blaðsíða 1
af Alpýðnf&o Þiá&judaginn 20. dezember 1932, — 307. Ibl. Fyrir 25 árum síðan vann unig- ur prentari hjá Skúla Thoroddsen .alþnij og ritstjóra við prentun -á blaði hams, „Þjóðviljanum", Þessi ungi maður dvaldi þá á heimili eins þektasta íslenzka stjórnTnáilamannsins og tók þá oft jþátt í landsmálaumræðum og fylgdist ná'kva'mllega með íslenzk- uim stjórnmálum.' Þesisi ungi prentari var Jón Baldvimson, nú- "venandi forseti Alþýðusambands Mands. Á fyrstu prantaraárum Jónls Baldvinssonar var ekki til nein alþýðuhreyfiwg á Mandij Það var fyrst eftir að Jón Baldvins- son var fluttur frá hinu forna stórbýli BessalstsöUm hingað til höfuðstáðiairins og tekinn að viinna hér að prentiðn sinni, að íslenzk ■alþýða vaknar tiil stéttarmcðvit- undar oig fer að rájna í afstöðu sína í þjóöfélaginu og hilutverk sitt í þjóðmáláþróuninni, Hinn 12, marz 1916 var stofn- fundur Alþýðusamhandsinis haid- 'iinin í Bálruhújsijnlu) í Rfeykjavík, og var ifitari þiess fundar kosinn Jón prentari Baldvinsson. Þar voru mættir fulltiiúar frá 7 alþýðufé- Iðgum, þar á mieðal frá elzta al- jþýðuféliaginu hér í bæn|um, „Hiinu íslenzka prenta'rafélagi“, sem þá hafði starfað í 19 ár. Fulltrúi þess félags var Jón Baldvinsison. Á framhaldsstofnfundi Alþýðu- siambaudsinjs 19. marz 1916 var Jón Baldvinlsison kjörinn íyr.sti rit- ati þesis. Jón Baldvinsson var eiun af a'ðiallhvatamömnmum til stofnun- ar Alþýðusiambandsinis og frá upphafi einn af mestu atkvæða- log áh ugaanönnunum í hiJnum fá- mennia forystuhóp, er þá lagði grundvöilinn að skipulögðu sam- takastarfi íslenzkrar alþýðu. En Jón Baldvinsson var ekki lengi ritarj Alþýðusamband&ins. Á hinu fyrsta sambandsþiingi, er hialdið1. var næst á eftir stofniþingí- ihu, í nóvember 1916, var Jón Baldvinsson kosinn forsietí Al- þ ýðusamband sins. Forsietastörfum hefir hann síðan gegnt ósilitíð í rúm 16 áí, Hann var ekki ýkjastór alþýður hópnrinn, sem Jóni Baldvinssyni var fyriir rúmum 16 árum falið að hafa forystu fyniir. Sá hópur mun hafa verið á milili 11 og 1200 manns. En hópurinn hefir stækk- áð með hverju ári, srem liðið hefir sí’öan. Nú eru það hartnær jafn- mörg þúsund eins og áður voru hundrnð, sem valið hafa sér Jón Báldvinssion að aðalforingja. — Á stiiíðsárunum hækkuðu allar náuðsynjaT almenniings mjög í verði, og þóttt öllum einnig sýnt | að þurður á nauðsynjavörum freistaði einstakra manna og fé- ilaga til Oikurs á sölu þ.eiria. Með*- ál þeirr,a nauðsynja voru brauðin hór í bæuumj Því vau það að verkaniannaféL Dagsbrún fól Al- þýðusambandinu snemma á árinu 1917 „að gangast fyrir stofnun brauðgerðarfélags meðal alþýðu- félaganna“, Stjórn Alþýðusam- bandsins hóf þá þegar undirbúr ing þessa máls, og hinin 28. okt. 1917 var haldinu stofnfu'ndur bitatiðgeríðair alþýðufélaganm, og var Jón BaHdvinission þá kosinn formaður hinnar fyrstu brauð- gerðaTíStjörnaT. Hinin 3. febrúar 1918 samþyktí, fulltrúaróð verk- lýðBfélaganna hér í bænum með öilum greiddum atkvæðum þessa tillögu: „Fulltruafundurinn skorar á for- seta sambandsins að taka að sér stjórn brauðgerðarinnaT.“ Var Jón Baidvinsson þannig valinn fyrst/ frajnk væm d astj óri Alþýðubrauðgierðarinnar, og gegndi því starfi frá því snemma á árinu 1918, og fram til aprilr mánaðair 1930, er hann eftir ósk sambaindsstjórniar gerðóist banka- | stjóri í Otvegsbankanum. Snemma á árihju 1918 fóriu frarn bæjars tjö rn ark osningar hér í bæn- um, þá í fyrsta sinn eftir að Alþý&usambandið var stofnaðj Alþýðuílokkurinn ha'fði þá menn í kjöiii, Meðal þeirra var Jón Baló vimsson. Hann var, þá kosinn í bæjaretjórn Reykjavíkur og sat þar 6 áfc eða fram í ársbyxjun 1924. Ölil þessi álr var hann odd- viti Alþýðufliotkiksinls í bæjarstjórh og stýrði öflugri andstöðu gegn bæjaristjórnarihaldiniu. Árið 1921 voru í fyrsta siwn kosnir 4 þihgmenm í Reykjavík. Þá var Jón Baldvinsson kosinn alþingis'maður, og vor í rauri og veru fyrsti AlþýðUflokksmaður- inn, sem kosinn vár inn á al- þingi. Hann var eini fulltrúi flokks síns á alþinigi, þar tíl 1927. Við landskjörið 1926 var Jón Baldvinsson kosinn landskjörinn þingmaður, og er hanm sá eini maður, er náð hefir landskjöri af Alþýðuflokltnum. Hamn er og hefir verið formaður flokks síns á þingL Þó að hér hafi verið taldar marrgair trúnaðarstöður, er Jón Baldvinlsson hefir, frá upphafi Al- þýðuflokksims, haft með hönduim fyrir flokk sinn og félagsskap, þá mætti þó hér möigu við bæta. Þannig hefir hann verið fulltrúi flokks síns í millilandainiefndinní frá1 því árið 1927 og síðan, setið af flokks síns hálfu í málliþinigab mefn'd í kjördæmasikipunarmálinu, verið í stjórii „Hins íslenzka prentarafélags“, fyrsti formaður í Jafnaðarmanniafélagi Islands og einnig setið sem fulltrúi flokks síns í bankaráðii Landsbankans. Þannig mætti lengi hal da áfram að télja. En hér verður staðar numið. Jón Baldvinísison hefir notíð miilkils og maijgháttaðs traustis al- þýðusiamtakannia frá öndverðU. Því traustí hefir hann ekki brugð- ist. Og það er engin tílviljun að hann hefir verið kjörinn til aðal- í'orystunnair í alþýðusamtökunum. Hawn hjefir mariga hina ágætustu kosti forystiumawnsims, einmitt þá kostiwa, sem eru nauðsynlegastiT,' þá kosti, sem eiwn af höfuðstjórw- endulin alþjóðasamtaka un|gra jafnaaarinawna, Aéolf Wallent' heim, hefir lýst með þessum orð- um: „Foriwginn verður að afla sér fullkiomins yfiilits yfir ástandið, og starf haws að vera mótað af víðsýnij Foringínn má ekki auka andstæðurwar á milli ólíkra skoð- ana innan flokks síns. I stað þess verður hann að sameina, og tengja sarnan ólík öfl, horfa ekki á smómuninla, en einbeíta öllum að sameiginlegum' aðalatriðum. Foriniginn má ekki vera ofstækis- fulílur, heldur hafa eiginleika lúns umburðarlynda hi’rðis. Aðalkost- ur hvers foringja er sá, að fá flokksmenn sina til sameáginlegra á|taka með sér, fá alla til vitundar um þaði, að þeir eigi að Leggja fram krafta sína til ótrauðrar, sameiginilegmr orustu.'' •Á forystumönnum alþýöusam- takanna síkella margar sk'úrir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.