Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Þriðjudagur 13. febrúar 1959 — 33. tbl. u, TVEIR togarar seldu afla sinn erlendis í gær. Jón forseti seldi 100.8 lestir í Cuxhafen og Egill Skallagrímsson seldi í Hull, 154 lestir fyrir 9.592 sterlingspund. í dag selja tveir togarar, Þor móður goði selur 300 tonn af karfa frá Nýfundnalandsmið- .um í Þýzkalandi og má búast við góðu verði fyrir þann afla. Og Hallveig Fróðadóttir selur í Bretlandi. Er Hallveig með Dulles á Keffa- JOHN Foster DuIIes, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, kom við á Keflavíkurflugvelli í fyrrakvöld á leið vestur Um haf. Ráðherra var með Boeing 707 þotu frá Pan American World Airways, er kom til Keflavíkurflugvallar kl. rúm- lega 7. e. h. Flugvélin tafðist á yellinum á fjórðu klukkustund vegna veðurs og dvaldist ráð- lierrann meðal yfirmanna varn arliðsins á meðan. góðan afla, mikið af ýsu, er búast má við, að gott verð fá- ist fyrir. SIGLINGUM FÆKKAR. Búast má við að siglingum fækki á næstimni þar eð verð- ið hefur ekki verið nógu gott undanfarið. Sagði Björn Thors, framkvæmdastjóri FÍB, er blaðið ræddi við hann í gær, að líklega mundu togaramir á næstunni veiða meira fyrir heimamarkað. Undanfarið hafa landanir togara í Reykjavík verið held-' ur strjálar, Síðustu landanir eru þessar: Marz landaði 2. febr. 315 tonnum, Karlsefni landaði 9. febr. 281 tonni, Jón Þorláksson er væntanlegur í úag og nokkrir aðrir togarar koma í vikunni með afla, er þeir munu losa í Reykjavík. »PPLAG ALÞYÐUBLAÐSINS HEFUR AUKIZT UM EITT ÞÚSUND EINTÖK Á FIMM MÁNUÐUM. Sala blaðsins hefur aukizt jafnt og þétt síðan 1. september, daginn sem „stríðið“ hófst við Breta. Þá sendi það flugvél til að fylgjast með ferðum landlielgisbrjóta út af Vestfjörðum. Dagiun eftir gat Alþýðu- blaðið birt myndir af brezkum togurum við veiðar undir herskipavernd og að auki frá- sögn sjónarvotta. Blaðinu hafa bætzí nýir áskrifendur dág- lega; meðaltala síðasta mánaðar fyrir Rvík var nálega sjö áskrifendur á útkomudag. Sömu sögu er að segja utan af landi: Vest- mannaeyjar, Akureyri, Njarðvíkur, Kefla- vík, Hafnarfjörður, Sandgerði (svo að nokk- ur dæroi séu nefndl — áskrifendatalan hef- ur sífellt farið hækkandi. Lausasalan hefur aukizt með áskrifend- unum: ÞAÐ ER ENGINN STAÐUR Á LANDINU, ÞAR SEM ALÞÝÐUBLADID ER Á ANNAÐ BORD SELT, SEM EKKI HEFUR SÝNT AUKNA SÖLU SÍDUSTU FIMM MÁNUÐINA. En í Reykjavík einni hefur lausasala sums staðar tvöfaldast, alls staðar aukizt til muna. Alþýðublaðið hefur breytt um svip á þessu tímabili og boðið lesendum sínum upp á ýmsar nýiungar í íslenzkri blaðamennsku. Fréttamyndirnar á síðum þess hafa stækk- að, opnan (6. og 7. síða) orðið óvenjulegt safn fróðleiks og skemmtiefnis, nýjar myndasögur (þær eru nú þrjár) leyst eldri af hólmi, nýmæli eins og „HIerað“ unnið «1 hylli lesenda — og eftiröpunar að minnsta kosti eins keppinautar. Á sama tíma hefur blaðið gert samning við Reuter um beint fréttasamband við London. Alþýðublaðið segir hér frá þessu af því það lítur á árangur undanfarinna mánaða sem frétt — oe ekki ómerkilega. ÞAÐ ER STÓRFRÉTT í ÍSLENZKA BLAÐAHEIMINUM ÞEGAR DAGBLAD EYKUR UPPLAG SITT UM ÞÚSUND EINTÖK Á FIMM MÁNUÐUM. MmWWWWMWWiWiWWWMMMMWWWWWMWWWWWWWWWWMWWWWWWWíW iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiumur Vakíi sjötta '■kæ'- VVMýv YORKSHIRE POST birti myndina þegar Elliði varð fyrsti íslenzki togarinn sem landaði í Mull síðan deil- iSa, Kristiáni Rögnvalds- § sýiii, og konu hans. Kon- | ur þriggja skipsmanna 1 voru með í þessari ferð. I miiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiu <iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii — sagHi Emil Jónsson á KeSlavíkurfundi Framfærsluvísitalan væri nú þegar komin upp í rúmlega 230 stig, ef ríkisstjórnin hefði ekki gert ráðstafanir til niðurfærslu dýrtíðarinnar, sagði Emil Jóns- son forsætisráðherra á fjöl- iríennum fundi í Keflavík á sunnudag. Hann kvaðst vænta, Framhald á 2. síðu. KL. 14.45 á sunnudag var hringt á lögregluvarðstofuna í Keflavík og hún beðin að koma hið snarasta á vettvang þar eð bandarískur hermaður ógnaði konu nokkurri í Kefla vík með lrníf. Lögreglan brá skjótt við og þegar komið var á staðinn, í útkanti Keflavíkur, fannst þar bandarískur hermaður, er reyndist vera með lokaðan ALÞYÐUBLADIÐ átti í gær tal við Kjartan Ólafsson lækni á Seyðisfirði. Sagði hann frá því, að Ro- land Pretious, skipstjórinn á Valafelli, hefði ekki getað sof ið aðfaranótt sunnudags. Þurfti læknirhm að vaka yf- ir honum þá nótt og var það sjötti sólarhringurinn, sem skipstjórinn hafði ekki getað sofið. Gat hann ekki, sem fyrr, Framhald á 3. síðu. vasahníf á sér. Var þetta fyr- ir utan hús konu þeirrar, er hermaðurinn hafði ógnað með hnífnum. Mun hermaðuriíin hafa ætlað inn með konunni en hún lokað hann úti. Hermaðurinn var undir á- hrifum áfengis og eftir því, er Alþýðublaðið hefur komszt næst, mun hann talinn geð- vcikur. Var hann fluttur á íög regluvarðstofuna. Mun mál hans enn í rannsókn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.