Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.02.1959, Blaðsíða 3
London, Washington, 9. febr. (Reuter). — DULLES, forsæt- (Reuter). — DULLES, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú kominn aftur til Was- hington eftir að hafa rætt við forustumenn í London, París og Bonn imdaní'arna daga. Hann ræddi við frétíamenn við komuna og sagði m. a., að för sín hefði tekist mjög vel. Kvaðst hann hafa fengið stað festingu á því að Vesturveldin væru einhuga í afstöðunni til Sovétríkjanna og tillagna þeirra í Þýzkalandsmálinu. Dulles sagði að fullt samkomu- lag hefði náðst um hvað gera skyldi, ef Rússar létu til skar- ar skríða í Berlín. Aðspurður sagði Dulles að Vesturveldin væru fús að ganga til samn- inga við Rússa, og ræða við þá um sameiningu Þýzkalands, Berlínarmálið og öryggismál Evrópu í heild, en þau mundu ekki láta hrekia sig frá Bei’lín, þótt það kostaði styrjöld. ■ * RÚSSAR RERA SÖKINA. Talsmað'ur brezku utanríkis- ráðunevtisins sagði £ dag, að ef til styrjaldar kæmi út af Ber- lín, væru það Rússar, sem sök- ina bæru. Vesturveldin væru ákveðin í að standa fast á rétti 'sínum í Ber’ín og fara í öllu eftir samningum þar að lút- andi, og ekki hvika frá Berlín hvað sem á gengi. í Bonn og París er það álit manna að utanríkisráðherrar Vesturveldanna komi til fund- ar um Berlínarmálið og Þýzka- land 15. marz næstkomandi. 0-------------------------- Hæstarétfardóm u r Framhald af lU.síðu. yfirleitt þurrari en hann var, þegar húsið var byggt. Sig þetta kemur svo fram á gólfi, innveggjum og þaki. Undir- stöður reykháfs hafa ekki reynzt traustari en svo, að hann virðist hafa sigið því nær jafnt og aðrir lilutar húss ins hið næsta honum, Hins vegar er ekki sjáanlegt, að út- veggir hafi sigið svo að telj- andi sé, enda engar verulegar snrungur í beim, þótt aðeins séu múrhúðaðir á timbur- klæðningu. Gólfplatan hallast ' hví inn að miðiu húsi um 7— 8 cm. og er víða mjög greini- , leg brotalöm á henni skammt frá útves-gjum. Á loftbitum er gr^inileg sveigja og þakið áherandi söðulbakað. Sá palli er og á, að niðurföll frá baki eru ékki í sambandi v^ð holræsi og frárennsli frá grunninum svo lélegt, að í vætutíð kemur upp vatn í mið- stöðvarklefa, sem er nokkuð niðurgrafinn. PÖrf MIKILLA TTRRÓTA. Til að bæta úr göllum húss- ins töldu matsmenn, að brjófa hvrfti imn gólfplötuna, Ivfta innvegf'ium, stevna undir bá nnrtirstöður og síðan nýja gólf- nlötu. Lagfæra flestar hurðir og endurnvia veggfóður, máln irisu os gólfdúka, tengia niður- föll við holræsi o. m. fl. Framhald af 12. Adn. fluttur til Kaunmannahafnar ,og samtírais var öhum aðildar- ríkjum Atlantshafsbandalags- ins gert viðvart. Danskur lögreglumaður hef- pr rarmsakað málið og virðist sem Blechingberg hafi haft sam skipti við Pólverja nokkurn, isem ,,keypti“ af honum ýmsar upplýsingar, einkum um verzl- unarviðskipti Atlantshafsríkj- anna en einnig varðandi flota- samstarf Þjóðveria og Dana á Eystrasalti. Blechingberg hef- uv iátað að hafa fengið 10.000 krónur danskar að láni frá öðr- um Pólverja, en ekki er vitað hvort hann lét honum einnig í té upp^ýsingar úr leyndarskjöl um sendiráðsins. Mesta refsing fyrir njósnir í Danmörku er 16 ára fangelsi. (Framhald af 1. síðu). haldið ueinum mat niðri. Sagðist lækninum svo frá, að ensrin venjuleg deyfilyf né svefnlyf hafi getað komið hon um í svefn. Á sunnudaginn gat skip- stjórinn loks sofnað og svaf hann síðan fram á mánudasrs- morgun. Gat hann þá borðað súnu án þess að kasta upp. Er hann nú nokkru hressari. Sagði læknirinn að skip- stjórinn yrði á sjúkrahúsinu Frá Handíða- og myndlislaskólanun Næstu daga byrja í Handíða og miyndlistaskólanum kvöld- nlámskeið í lítografíu og sáld- þrykíki. Bæði þessi námskeið eru einkum ætluð listmálur- ■um og öðrum, sem langt eru komnir á sviði myndlista. í lítógrafíu verður bæði kennt að vinna mieð stein ('stein- þry.kk) en þó fyrst og fremst með zinkþynnum,. Kennari er ungfrú Toni Patten. Kennari í sáldarþrvkki — (,,silkiþrykki“) er frú Kristín Jónsdóttir. Umsóiknir tilkynnist skrif- stofu skólans strax. Skrifstof- an er opin mánud., miðivikud. og föstud.. kl. 6—7 síðd. í Sjálfstæðishúsmu fimmtu- daginn 12. febr. — Húsið opn- að kl. 8,30. 1. Dr. Sigurður Þórarinsson taliar um Mýrdalsjökul og Kötlugos. 2. Sýnd verður litkvikmynd ,af Kötlulhlaupinu í júní 1955. Og litkvikmyndir af síðustu íerðum til Grírns- fatna, teknar af Magnúsi Jólhannssyni. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlun Sigfúsar Eymundsson ar og ísafoldlar. — Baunir Flesk og Gulrófur Snorrabraut 56. Símar 12853 og 10255. verður haldinn í Félagi Framreiðslumanna finimtu- daginn 12. 2. kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu. Áríðandi að allir mæti. Stjórnin. •>] INNANLANDS: Reykjavík. Alla s.l. viku var sífellt hvassviðri og ó- gæftir. Aðeins var róið á föstudaginn, en afli sáralít- iU. Útilegubátar voru inni alla vikuna, en fóru út á laugardagskvöld. Sumir bát- ar búast nú til veiða með þorskanetjum. Ekki vantar lengur menn á bátana. Keflavik. Ekki gaf á sjó fyrr en á föstudag. en bá fóru bátarnir í róður. þrátt fyrir slæmt veður. Afli var tregur, 4—7 íonn. Á laugar- dag fóru 9 bátar með línu og fengu 5—7 tonn af góð- um þorski, að mestu leyti. Nú hafa 32 bátar hafið róðra í Keflavík og 31. janúar var heildarafli orðinn 2276 tonn 1 394 róðrum. Þetta er nokk- uð betra en í fyrra. Hæstu bátar: Ólafur Magnússon 124 tonn, Hilmir 117 tonn, Vil- borg 114 tonn. Sandgerði. Ógæftir allt fram á föstudag, en bá fóru 17 bátar í róður og' einnig var róið á laugardag. Á fimmtudag fóru 3 bátar og fengu hver liðlega 8 tonn miðað við slægt. Hina dag- ana var afli mjög misjafn, allt frá 4r—18 tonnum á föstudag og upp í 22 tonn á laugardag. Víðir II var með beztan afla báða dagana og mun hann nú vera með mest an afla í Sandgerði. Nú er svo til allur aflinn fallegur göngufiskur og vænta menn betri veiði, þegar veður skána. Langsótt er nú á mið in. Hæstu bátar eru með um 130—150 tonn slægt. Akranes. Gæftaleysi alla vikuna nema á föstudag, bá fóru 14 bátar í róður og afli var fremur tregur, en f alleg- ur fiskur. Þeir 2 reknetja- bátar, sem voru að veiðum, hafa nú breytt um og búast til veiða með þorskanetjum. Vestmannaeyjar. Gæfta- leysi alla vikuna vegna stöð ugra storma, þó var farið út á mánudaginn í mjög slæmu veðri, en afli var rýr. Á laug ardag fóru nálægt 50 bátar í róður, en afli var einnig rýr. Nú er komið fram á Al- þingi frumvarp um að heim ila veiði með dragnót frá 1. júní til 1. nóvember ár hvert innan landhelgistakmark- anna. Gert er ráð fyrir bví að miða við 35 tonna báía. Vissulega er tímabært, að at- huga um opnun á dragnóta- veiðinni aftur, þar sem vitað er, að feikilegt magn er nú verða allir ánægðir, ef leyfa á 35 tonna bátum að vaða yfir flóa og firði eins og áður var. Það er alveg á- stæðulaust að hafa stærðar- takmörkin svona mörg tonn, og fráleitt er að miða þau við hagsmuni einnar ver- stöðvar. Ilafa ber það í huga, að mjög víða er blómlegur smábátaútvegur, sem á fuU- an tilverurétt og getur ekki sótt eins og bátar yfir 30 tonn. Ef bátar yfir 25 tonn fá leyfi til dragnótaveiða, hvar sem vera skal, er all- ur hinn mikli fjöldi smábáta og trillna í feikilegri hættu. Svo eru tímatakmörkin. — Eins og matið er nú á kol- anum er gersamlega útilok- að að leyfa Veiðar frá 1. júní, bví að með bví móti yrði hrognakolinn veiddur gengd arlaust og til stór tjóns. All- ur koli, sem er að hrvgna eða, sem ekki hefur náð sér eftir hrygningu er tekinn frá og hent burtu. Með því að veiðar hæfust í júní eins og verið hefur lendir mjög mikiU hluti kolans og það stærsta af honum vegna strangs mats í úrgangsflokk, sem ekki er hægt að nýta til neins. Þetta verða lagasmið- irnir að hafa í huga. Enn- fremur er það augljóst mál, að dragnótin mun ekki auka ýsuveiðina fvrir smábátum, sem mest veiða á tímabilinu maí—september. Þessir bát- ar eiga fullan rétt á bví, að tekið verði tillit til þeirra, þegar veiði verður leyfð með dragnótum. ERLENDIS: Noregur. Vegna minnk- andi vinnslu á saltfiski hafa sumir stærstu saltfiskfram- leiðendur orðið fyrir mikl- um greið1 u.vanræðum og sjá jafnvel fram á gjaldþrot, að óbreyttu ástandi. Mikil vél- væðing hefur átt sér stað í sambandi við þurrkun á fisk inum og fáist ekki nægilegt hráefni, geta fyrirtækin ekki staðizt kostnaðinn. Bretland. í smíðum er nú verksmiðjutogari, sem heit- ir Fairtry II. Þetta á að verða nýtízkulegasti togari, sem hingað til hefur verið smíðaður. Lengd skipsins verður 235 fet (Þormóður goði er 202). Skipið verður útbúið til veiða fyrir margra mánaða siglingu. í því verða m.a. hraðfrystitæki og rnjöl- vinnsluvélar. Fyrirhugað er að ná gjörnýtingu á aflan- um. jh- eisðjoraieiags verður haldinn í húsi Slysavarnarfélags íslands, Gróf in 1 laugardaginn 14. febrúar kl. 14. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Alþýðublaðið — 10. febr. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.