Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.04.1991, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1991 53 Vinahjálp g’efnr eina millj- ón til g’óðgerðarmála SAMTÖKIN Vinahjálp hafa af- hent sex stofnunum og félaga- samtökum gjafir að andvirði 938.000 kr., en fé til þessara gjafa hefur verið safnað í vetur. Vinahjálp gefur dagheimilinu Lyngási kr. 78.000 til kaupa á þjálf- unargögnum til málörvunar, Björg- unarsveit Ingólfs kr. 100.000 til kaupa á snjósleða, íþróttafélagi fatlaðra kr. 200.000 til kaupa á píanói, Öskjuhlíðarskóla kr. 200.000 til kaupa áýmsum tækjum, taugadeild Landsspítala kr. 250.000 til tækjakaupa og samtök- unum Barnaheill kr. 100.000 til gerðar sjónvarpsþátta. Samtökin Vinahjálp hafa ráðstafað 928 þúsund krónuin, sem þau hafa safnað í vetur, til ýmissa mannúð- ar- og líknarmála. Að þessu sinni færði Vinahjalp eftirtöldum aðilum gjafir: Dagheimilinu Lyngási, Björgunarsveit Ingólfs, íþróttafélagi fat.laðra, Öskjuhlíðarskóla, taugadeild Landsspítala og félaginu Barnaheill. Háskólafyrirlestrar: Þjóðerni, trúarbrögð og tungumál í Kákasus FRIÐRIK Þórðarson, dósent í klassískum málum við Óslóarhá- skóla, flytur tvo opinbera fynrl skóla íslands nú í aprílbyrjun. Friðrik lauk prófi frá Óslóarhá- skóla í klassískum málum og hefur gegnt þar kennarastöðu í rúma tvo áratugi. Hann hefur aðallega sinnt rannsóknum í írönskum málum, einkum ossetísku, sem töluð er aðallega í Georgíu en einnig ge- orgísku. Hann er ritstjóri þekkts fræðitímarits í Kákasusfræðum, „Studia Caucasologica", og eftir hann liggur fjöldi fræðigreina. Fyrri fyrirlesturinn nefnist „Þjóðerni og trúarbrögð í Kákasu- slöndum“ og verður fluttur fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 17.15 í stofu 201 í Arnagarði. Síðari fyrirlesturinn, sem nefn- ist „Ossetíska, íranskt mál í tra i boði heimspekideildar Há- Kákasusfjöllum“, verður fluttur þriðjudaginn 9. apríl kl. 17.15 í stofu 422 í Árnagarði. Hér á landi er Friðrik Þórðarson einkum kunnur fyrir þýðingar sín- ar úr forngrísku á Dafnis og Klói eftir Longius og Grískum þjóðsög- um og ævintýrum. Fyrirlestrarnir eru öllum opnir. (Frétt frá Háskóla íslands) ■ ITC-DEILDIN Gerður heldur fund í Kirkjuhvoli, Garðabæ í kvöld, miðvikudag, klukkan 20.30. Á dagskrá er m.a. fræðsla um Evr- ópubandalagið, og kynning á Skáld-Rósu. Fundurinn er öllum opinn. WPH-ADŒR Ritvélar ■ úrvali Verð frá kr. 19.800,- stgr. EinarJ. Skúlason hf. Grensásvegi 10, sími 686933 VILT ÞU KYNNAST STARFSEMI RAUÐA KROSSINS? Langar þig til að starfa fyrir Rauða krossinn, innanlands eða á alþjóðavettuangi? Kynningarnámskeið (Grunnnámskeið 1) fyrir ungt og áhugasamt fólk verður haldið dagana 5., 9., 11., 13. og 14. apríl nk. Dagskrá: 1. Ungmennastarf Rauða kross íslands. 2. Starfsemi Rauða kross íslands, innanlands og á alþjóðavettvangi. 3. Málefni flóttamanna. 4. Framtíðarverkefni. Námskeiðið hefst kl. 20.00 fyrstu þrjú kvöldin og endar með helgardvöl fyrir utan borgina, frá laugardegi og fram á sunnudag. Námskeiðsstaður: Þingholtsstræti 3, Reykjavík. Skráning og nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu ! Rauða kross íslands í síma 26722 (Ólafur). Ekkert þátttókugjald. Allt áhugafólk velkomið. Ungmennahreyfing Rauða kross íslands Reykjavík: Neskjör, Ægissíðu 123 Söluturninn, Hringbraut 119b Bókaversl. ísafoldar, Austurstr. 10 Gleraugnadeildin, Austurstr. 20 Steinar, Austurstræti Steinar, Laugavegi Sportval, Laugavegi 118 Steinar, Rauðarárstíg 16 Vesturröst, Laugavegi 178 Donald, Hrísateiqi 19 Allrabest, StigahTíð 45 Álnabúðin, Suðurveri Frístund, Kringlan Kringlunni Sesar-Video, Grensásvegi Hugborg bókaversl., Grímsbæ Lukku Láki, Langholtsvegi 126 Steinar, Mjóddinni Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36 Söluturninn, Seljabraut 52 Veisluhöllin, Edaufelli 6 Straumnes, Vesturberg 76 Blómabúð Michaelsen, Hólagaröi, Skalli, Hraunbæ Bitahöllin, Stórhöfða Rökrás, Bíldshöföa 18 Seltjarnarnes: Hugsel, Eiöistorgi Kópavogur: Tónborg, Hamraborg 7 Söluturninn, Engihjalla Garðabær: Sælgætis og Videóhöllin Garðatorgi Spesfan, Iðnbúð 4 Hafnarfjörður: Skalli, Reykjavikurvegi Söluturninn, Miðvangi Steinar, Strandgötu Versl. Þ. Þórðarsonar Mosfellssveit: Álnabúðin, Byggðarholti 53 Akranes: Bókaskemman, Stekkjarholti 8-10 Ólafsvík: Grillskálinn, ÓLafsbraut Stykkishólmur: Versl. Húsið, Aðalgötu 22 Búðardalur: Söluskáli Olís Bíldudalur: Veitingarst. Vegamót, Tjarnarbr. Bolungarvík: Versl. B. Eiríkssonar, Hafnargötu 1 Hvammstangi: Vöruhúsið Blönduós: Esso-skálinn, Norðurlandsvegi Skagaströnd: Videoleiga Söluskálans Hofsós: Söluskálinn, Sleitustöðum Dalvík: Versl. Dröfn, Hafnarbraut 24 Akureyri: Radió-naust, Glerárgötu 26 Húsavik: Shell-stöðin Raufarhöfn: Esso-skálinn Kópasker: Esso-skálinn Egilsstaðir: Versl. Eyco, Tjarnarbraut 19 Neskaupstaður: Nesbær, Melagötu 2b Höfn í Hornafirði: Hvammur, Ránarslóö 2 Hvolsvöllur: Hlíðarendi, Austurvegi 1 Helia: Videoleigan Flúðir: Ferðamiðstöðin Selfoss: Versl. ösp, Eyarvegi 1 Eyrarbakki: Ásinn, Eyrargötu 49 Þorlákshöfn: Veitingarst., Duggan I Hveragerði: | Shell-skálinn, Austurmörk 22 ■ Grindavík: Braut sf., Víkurbraut 31 Keflavík: | Frístund, Hólmgarði t Fristund, Hringbraut. Garður: ■ Ársót Njarðvík: I Frístund, Holtsgötu I Vogar, Vatns- leysuströnd: I Söluskáli Esso c,endtiM í pOStKf°' | Þú færð hana ÓKEYPIS Gæðafilma frá Konica fylgir hverri framkallaðri filmu. f . „ þjón«sla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.