Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 9
 og önnur mannvirki um sextíu millj- arða. Orkuverðið yrði vel sam- keppnisfært við bresk orkuver, a.m.k. eins og orkuverð er nú. Ljóst er að í auknum viðskiptum við Frakkland er eftir miklu að slægjast fyrir íslendinga. Vaxandi samskipti við Evrópubandalagið eiga eftir að greiða enn frekar fyr- ir viðskiptum þjóðanna. Samstarf á sviði rannsókna og þróunar skipta nú þegar miklu máli og eiga vafa- laust eftir að aukast í framtíðinni. Einlægur áhugi forseta íslands hef- ur verið hvati á frönsk-íslensk sam- skipti og dálæti Frakka á forsetan- um hefur ekki spillt fyrir. Dræmar samgöngur við Frakkland í saman- burði við Norðursjávarríkin hafa ekki greitt fyrir viðskiptum en vax- andi eftirspurn eftir flutningum hlýtur að leiða til bættrar þjónustu. Sú þjóð í Evrópu sem einna mestri velgengni hefur átt að fagna í ut- anríkisviðskiptum síðustu árin eru Flæmingjar í Belgíu. Sjálfir telja þeir að sú velgengni byggist fyrst og fremst á tvennu, góðum sam- göngum og tungumálakunnáttu. Hvoru tveggja eru þættir sem auð- veldlega er í mannlegu valdi að hafa áhrif á. Möguleikar á samskiptum við umheiminn byggjast fyrst og fremst á skynsamlegri fjárfestingu í menntun og samgöngum. Á meðan sparað er í skólakerfi og utanlan’ds- ferðir teljast lúxus eða í besta falli bruðl er lítil von til að íslendingar Vöni sýningar eru okkar fag Höfum umboð fyrir allar helstu vörusýningar í Evrópu og víðar. Lóttu okku sjó um ferðina fyrir þig hvert á land sem er. Hjá okkur finnur þú fagfólkið. 11111111 s 11111 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/AT VINNULÍF FIMMTUDAGUR 4. APRIL 1991 Austurstræti 17 Símar 622011 & 622200 Morgunblaðið/Kristófer Már Kristinsson ORKUFRAMLEIÐSLA — Á aðalfundi fransk-íslenska versl- unarráðsins kynnti Halldór Jóna- tansson forstjóri Landsvirkjunar, sem sést hér á innfelldu mynd- inni, möguleika íslands í orku- framleiðslu. leggi nýja markaði undir sig. Stofn- un fransk-íslenska verslunarráðsins er vísbending um betri tfð og breytt viðhorf. Skynsamlegt er að fylgja því fordæmi og stofna tvíhliða versl- unarráð í samstarfi við sem flestar þjóðir í veröldinni. (LálMOScöíílíriöDE ODŒSUDDE^MSISíUÖDffifLfEKIII)© veitir lán til raunhæfra framfaraverkefna íöllum atvinnugreinum • Sjóðurinn veitir gengistryggð lán með hag- stæðum greiðslukjörum. • Trygging fyrir láni skal vera veð í fasteign eða bankaábyrgð. • Starfsmenn sjóðsins meta arðsemi verkefna í samvinnu við umsækjendur. • Sjóðurinn veitir einnig styrki til greiðslu á nauð- synlegri ráðgjöf vegna þróunarverkefna. Lánasjóðuri.nn er í eigu Norðurlandanna allra. Athafnasvæði hans eru Vestur-Norðurlönd, þ.e. Færeyjar, Grænland og ísland. Samvinnuverkefni milli landa eru æskileg en ekki skilyrði. HAFÐU SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFU OKKAR OG FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR. Lánasjóður Vestur-Norðurlanda hefur aðsetur á Rauðarárstíg 25, annarri hæð, pósthólf 5410,125 Reykjavík, sími (91) 605400, Telefax: (91) 29044. MWWtWM I Við bjóðum þér að kynnast nýjum útgáfum af Axel-bókhalds- kerfinu fyrir ríkisstofnanir, fyrirtæki og sveitarfélög. Axel-bókha*ldskerfið er heildarlausn þar sem allir þættir fjárhagsbókhaldsins érg samtengdir. Sýning verður haldin a,b Háaleitisbraut 1 (í Valhöll) í húsakynnum Axel-hugbunaðar á 3. hæð, eftirtalda daga: Mánudaginn 8. april frá kl. 10.00 tiM7.00 og þriðjudaginn 9. apríl frá kl. 10.00 tií 17.00. Auk þess býðst þér að hringja í okkur og fá sérstakan kynningartíma þegar þér þentár. Verið velkomin. » -e '•> -- : ^ fölvölur hf. • Háaleitisbraut 1 Sími 679410 • Myndriti 679430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.