Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ VIDSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1991 B 01 11 VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF DAGBÓK Fundir APRÍL ■ AÐALFUNDUR Eignar- haldsíélags Alþýðubankans hf. verður haldinn í Átthagasal Hótels Sögu, í dag fimmtudag- inn 4. apríl og hefst kl. 17.00. MAÐALFUNDUR Eignar- Italdsfélags Iðnaðarbankans hf. verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu í dag, fimmtudag- inn 4. apríl og hefst kl. 17.00. ■ AÐALFUNDUR Eignar- haldsfélags Verslunarbank- ans hf. verður haldinn í Höfða, Hótel Loftleiðum, í dag, fimmtudaginn 4. apríl og hefst kl. 17.00. ■ AÐALFUNDUR Síldar- vinnslunnar hf. á Neskaup- stað verður haldinn laugardag- inn 6. apríl nk. í Egilsbúð og hefst hann kl. 14.00. Flugleið- ir fljúga til Neskaupstaðar kl. 10.15 á laugardag og til baka frá Egilsstöðum kl. 17.55. UAÐALFUNDUR íslands- banka hf. verður haldinn í Súlnasal Hótels Sögu mánu- daginn 8. apríl nk. og hefst kl. 16.30. ■ AÐALFUNDUR Skelj- ungs hf. verður haldinn á Hót- el Sögu föstudaginn 12. apríl og hefst kl. 16.00. ■ AÐALFUNDUR Hampiðj- unnar verður einnig haldinn föstudaginn 12. apríl í húsa- kynnum Hampiðjunnar og hefst kl. 16.00. ■ AÐALFUNDUR ÍMARK verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 12. apríl og hefst kl. 16.00. ■ AÐALFUNDUR Spari- sjóðs Reykjavíkur og ná- grennis verður haldinn í Ár- sal, Hótel Sögu föstudaginn 12. apríl nk. og hefst hann kl. 16.00. ■ AÐALFUNDUR Granda hf. verður haldinn föstudaginn 26. apríl í húsakynnum Granda og hefst hann kl. 17. Ráðstefnur ■ HÁSKÓLI tslands gengst fyrir 2ja daga ráðstefnu undir yfirskriftinni Horft til fram- tíðar: Tölvur í söfnum dagana 26.-27. apríl nk.. Ráðstefnan verður haldin í Odda við Suð- urgötu. Fyrirlesarar sem eru bókaverðir og upplýsinga- fræðingar frá Reykjavík og af landsbyggðinni, munu fjalla um notkun tölva á bókasöfn- um og öðrum upplýsinga- stofnunum, lýsa reynslu sinni á því sviði og fjalla um hvaða kostir eru fyrir hendi við tölvu- væðingu, aðferðir við val á kerfum og greiningu á þörfum. í tengslum við ráðstefnuna verður einnig sýning á tölvu- búnaði, forritum og kerfum sem eru í notkun í bókasöfnum eða geta nýst slíkum söfnum, auk kynningar á tölvubókum og tímaritum. Þátttöku skal tilkynna til Rannsóknarstöðv- ar I bókasafna- og upplýs- ingamálum við H.í. Leiðrétting I viðskiptablaði sl. fimmtudag misritaðist setning í frétt um af- komu Kaupfélags Suðurnesja þar sem íjallað var um breytingar á reikningsskilaaðferð í ársreikningi. Þar átti að standa orðrétt: „Sú breyting var gerð á reikningsskila- venjum félagsins að tekin var upp fráviksaðferð og leiddi það til lækk- unar á tekjufærslu frá árinu á und- an.“ Beðist er velvirðingar á mistök- unum. Fræðsla Ráðstefna um umbúðamál Félags íslenskra iðnrekenda efnir til ráðstefnu um þróun umbúða- mála 11. apríl nk. Þar mun Bengt Lindberg, sem er sérfræðingur á sviði umbúðamála, flytja erindi um umbúðanotkun og gefa yfirlit yfir stöðu þessara mála. Einnig mun hann fjalla um endurvinnslu. Islenskir fyrirlesarar á ráðstefn- unni verða þau Kristín Þorkelsdótt- ir frá AUK hf., Váldimar Gunnars- son, Umbúðavali hf. og Jón Sch. Thorsteinsson hjá Sól hf. Ráðstefnan er ætluð umbúða- framleiðendum, hönnuðum, auglýs- ingafólki og öðrum sem áhulga hafa á umbúðamálum. Hún er hald- in á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 13.15. Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iðnrekenda sem veitir all- ar nánari upplýsingar. V Til leigu 600 m2 iðnaðarhúsnæði á jarðhæð og 1050 m2á 2. hæð. Tvennar innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 32233. IÐNLANASJOÐUR fyrir íslenskt atvinnulíf i ÁRMÚLA13A 155 REYKJAVÍK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950 Rétt stœrð Fáanlegt tneð viðbótar Tónmerki gefur til kynna. boðkallsnúmeri efboð eru ólesin Geturgeymt 5 skilaboð Auðlesanlegur kristalskjár sem lýsa má upp Nú er helmingi léttara aé ganga með boðtshi Storno STORNO SENSAR boðtækið hér til hliðar er í raunverulegri stærð. Það tekur svipað pláss og góður penni og er ekki nema 43 gr að þyngd með rafhlöðu. STORNO SENSAR boðtækið er því hægt að hafa með sér hvert sem er og hvenær sem er. Boðtækinu fylgir hleðslutæki fyrir raflilöður en einnig fást rafhlöður sem duga fyrir u.þ.b. mánaðar notkun. Hafðu samband við söludeildir Pósts og síma og skoðaðu þennan litla risa betur. STORNO SENSAR boðtækið hjálpar öðrum að ná í þig. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.