Alþýðublaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.12.1932, Blaðsíða 3
AMBÝBUgLAÐIB I Odýr fatnaður: Barnapeysar, alull, margír litir, frá kr. 4,25. Dreng j a-tauboxur, misl., stuttar og siðar, allar stærðir, frá að eins kr. 2.65. Drengja-siðbuxur, Cheviots, viðar skálmar, allar stærðir, 2 teg. Sobkar, við allra hæfi. Manchettskyrtur. hvitar og mislitar. Flibbar, Bindi, Siaufur. Siiki> og uilartiefiar. Hanzkar. Enskar húfur, á diengi og fuliorðna. Skinnhúfur, allsk., (valið skinn áð eins). NærfetnaSur, allsk., handa konum, körlum og börnum, og margt fleira, sem hægt er að gera hagkvæm kaup á hjá okkur fyrir 1 jólin. SokkabiíðiD. I Laugaveg 42. Hafið þér lesiö „Jörð“? Ef ekiki, þá gerjð það nú uim hátíð- arnar. Fæst hjá bóksölum og í afgr. Lækjang. 6A. Úivat af rammalistum. Innrömm- un ódýrust í Brattagötu 5, simi 3199. Hciraldarbúð Mest úrval af faliegum og nytsömum vörum tii |óBagjafa handa kon- um, körium og börnumí Góðar jólagjaflr: Pelikan Blekforöi Peiikan lindarpennans er alt af sjáanlegur, þvi að blekgeimir hans « r tir gegn- sæju Bákelite. Fyliitækið er fá- brotin bulta (stimp- ill), sem skrúfuð er upp og mður. Eng- in gúmmiblaðra. Blekdreyfirenn- urnar, sem eru undir sjálfum penn- anum eru af nýrri gerð, sem tryggir það að penninn gefur jafna skrift og klessir ekki. Pelikan-lindar- pennar kosta að- eins 22 kr. Rappes sjálfblekungurinn er fram- leiddur af sömu verk- smiðju og Pelikan penn- inn og hinar vinsælu Pelikan-vörur. Hann er roeð gullpenna og gegn- sæjum blekgeymi og er mjög sterkur og fallegur og kostar pó að eins kr. 1,59 . B E Z T U egypzku cigaretturnar i 20 stykkja pökkum, sem kosta kr, 1,10 pakkinn eru: f hverjam pabha er ein ouilfallesr mynd úr hinni póð- hanna Aipingishátiðarserin (1-50). R^ymið pessar áiyætw ciaarettnr. Fást i oliun verzlimnm, BdkUfaióH Lækjargötu 2. Sími 3736 Ensk kol. Ávexíir ailir. Sælgæti, Grænmeti, Jólatré. Bezt í Nýlendnvöiraverzl. Jes Zimsen. Skákmenn og Skákbretti, Spiíapeningar, Dotnino, Lotto, fáið þér hjá V B. K. Agæt húskol, þnr og ný. Uppskipixn stendnr yfir í dag. Sími 1120 (prjár línur). KOL & SALT Gasiðc Menn meiga búast við að gaslanst verði í dag. fiasstBð Reykjavikur. Fundur. Verður haldinn meðal undanþáguvélstjöra fimtudag kl, 87* siðdegis í Iðnó uppi. Engan má vanta þeirra er hlut eiga að máli. Nokkrir undanþágn vélsfjdrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.