Alþýðublaðið - 11.02.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1959, Síða 1
í gærkvöldi toöfðu ekki bor izt nákvæmar fregnir af því, hvernig íslenziku togurunum. reið af í óveðrinu, nema vitað var um Þorkel Mána, sem varð að sieppa bóðum' björgunarbát unum til að létta sig, sökum mikillar ísingar. — Ann ar stýrimaður skipsins, Sigurð ur Kolbeinssion, mun hafa meiðzt í óveðrinu, en ekki al ið fyrir. Þar að auki var spánska skipið „Melita“ í al varlegri hættu 800 sjómílur aust suðaustur af Cape Race á Nýfundnalandi. Bandariska strandgæzluskipið „Ing-ham“ var þá á leið á slysstaðinn. — Ekki er vitað, hve margir eru á hinu spánska skipi. - í fainum erlendu slkeytum er Kort þetta gefur nokkra hugmynd um veiðisvæðj íslenzku togaranna. Nýfundnaland er eyjan irieðst til vinstri á kortinu, og eni þar merkt höfuðborgin, St. John’s og hinir þekktu flugvellir, Gander og Argentia. íslenzku togaramir mun i yfirleitt hafa togað um og yfir 100 mílur frá strönd Nýfundnalands og Labrador, eða á svip iðum slóðum og togaramyndir eru á kortinu. Frá Reykjavík munu vera um 1200 milur á þessi mið eða 4—6 sólarhr. sigling eftir aðstæðum. Kom með 260 fonn í fyrrinótt af Nýfundnalandsmiðum FYBSTI TOGARINN, kom; ið á heimleið, er það gekk yfir. frá Nýfundnalandsmiðum í i Hins vegar féklk togarinn á sig fyrinótt eftir að óveðrið mikla j talsverða ísmgu áður en 'hann - ví» % ☆ Hvers vegna .v.3g.lega. Pétur ’ (HalMórsson einniS Setið um: Þorkel Mána', mun íhafa fengið á sig sjó á en skipið var að Ijúka veiði heimleið á Laugardag, en þegar mjög hlaðið. Hlóðst mik ill ís aftan á yifirbyggingu skips ihs, og urðu., skipsmenn að Josó sig við, björgunarlbátana tid a$ létta skipið. Auk þeirra heí'ui' togarinn að sjálfsögðu vel ui búna gúmíbáta fyrir alla skips höfnina og vel það. ’/ síðast fréttist var allt í lagi á honum. Veður þetta var norðvestan stórviðri, sem gekk yfir á sunnu dag og mánudag, en var tekið að ganga niður í gaer. Fylgdi því mikið frost, svo að margir togaranna munu hafa átt í erf iðléikum vegna ísingar. Veður stofan tjáði blaðinu í gær, að frost ’hafi verið mjikið með ströndum Nýfundnalands og Lalbr.ador, en nokkru minna úti á. miðunum. Frá New York bárust blað inu fréttir af ofveðri þessu og þeim skipssköðum, sem Nýfundnalandsmenn hafa orð HIERAÐ Blaðið hefur hlerað — ,Að nýtt radartæki í Þór sé nýkomið til landsinís og muni draga hundrað míL «r. gekk þar yfir um síðustu helgi Var það Jón Þorláksson er kom með 260 tonn og lagði þann afla upp í Reykjavík. Alþýðublaðið átti stutt viðtal við skipsjórann, Sigurð Kristj ánsson í gær. íSagði Sigurður, að Jón Þor láksson hefði sloppið við mesta óveðrið, þar eð hann hefði ver ............................. Fregn til Alþýðublaðsins. | Seyðisfirði í gær. i TOGARINN Valafell fór jj héðan s. 1. laugardag. Með f skipsstjórnina fer 1. stýri- = maður, Potter að nafni. i byrjaði veiðar. Var þar talsvert frost og 6—8 vindstig. STÖÐUGRI VEÐUR — MEIRA FROST. Sig.urður sagði, að sér virtist veður stöðugri á Nýfundna landsmiðum en heimamiðum’. Hihs vegar væru frost þar meiri og því alltaf hætta á ísingu. — Þeir voru 16 daga í þessarj síð ustu veiðiför. Lögðu af stað 24. janúar frá Reykjavík. Hehn leiðis ,aí Nýfundnalandsmiðum. var haldið s. 1. miðvikudags ifcvöld. Áður en togarinn fór úrl höfn, kom hann að bryggju = = þá svo óhönduglega til, að = | hann rakst á bryggjunaf f með þeim afleiðingum, að | J nokkrar skemmdir urðu. | | Eru þær metnar á 5.0001 | kiónur. | niimiimiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiHiimimmimuKil TVÖ innbrot vorii framin í Rcykjavík í fyrrinótf. Hefur rannsóknarlögreglan þegar handtekið tvo meiin, sem ját- ,að hafa á. sig innhrpt. Eru mál- in enn í rannsókn. Annað innbrotið Vár í’-Orku h.f. að Laúgavegi 166.' Brotizt , = var þar inn í Verzluriina og til þess taka vatn.^Vild^ | þaðan tveim ráfmagns- rakvélum og ýmsu smádóti. Hitt innbröt'ð var 'f; Dairy Queérí að Hjarðafhagá 4,7. Var þar stolið sniávegis áf skipti- mynt. Ennfremur var brotizt inn í Hagabúðina, sem er þar1 í sama húsi. > lípp í fjöru í Skerjafirði I FYRRINÖTT rak vél- hátinn L?o, 100 lesta hát upp í fjöru í Skcrjafirði. —- Hafði Leo legið v>ð festar fyrir framan olíustöð Skelj ungs en hefur slitnað þar upp í fyrrinótt og rekið í fjöru. Kastaðist báturinn langt á land og þegar Ijós myndari blaðsins tók með fylgjandi mynd var hátur inn kominn upp undir tún in þarna fyrir ofan. — Var unnið að því með ýtmn að ryðja stórgrýti úr fjönmni svo að unnt væri að ná hátn um á flot. Björgunarfélagið Björgun vann að því að ná bátnum út. 40. árg. — Miðvikudagur 11. fehrúar 1959 — 34. thl. FÁRVIÐRI gekk yfir vestanvert Norður-Atlantshaf um og eftir helgina og urðu miklir skipsskaðar. Togarinn „Blue Wave“ frá Nýfundnalandi fórst í hafi með sextán manna áhöfn, en tólf manna áhöfn togarans „Cape Dauphin“, sem einnig er frá Nýfundnalandi, biarguðist. Margir íslenzkir togarar lentu í fárviðri þessu. Er blaðinu kunnugt um elleíu skip, sem lentu í veðrinu að meira eða minna leyti, en þau voru þessi: Neptúnus, Geir, Hvalfell, Bjarni Ólafsson, Þorkell Máni, Marz, Harðbakur, Júní, Júlí, Austfirð- ingur og Pétur Halldórsson. Þrjú þessara skipa að minnsta kosti eru nu á leið heim.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.