Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 6
ITALSKIR skóladrengir er.u nú í bardagaha.m. Þeir æða urn Róm og kasta stein um í styttur og minnis- merki eins og óðir væru. Einkum og sér í lagi miða þeir skeytum sínum á nef styttnanna. Ýmsir ítalskir myndhöggvarar eru einn- ig önnu m kafnir, — en iþeirra starf er að bæta skemmdirnar. — En hvers vegna er þessi gauragangur? hlýtur ein- hver að spyrja. Orsökin er sú, að nú er hálfnaður skóla tíminn og prófin geisa ákaft og pína vesalings piltana. Og þegar þeir reika í öng- um sínum eftir skemmti- görðum borgarinnar nær dauða en lífi af örvæntingu og sálarstríði vegna þekk- ingarleysis á lögmálum efnafræðinnar,. flóknum reglum stærð'fræðinnar, grískunni eða reyna af öll- um mætti ao brjóta til mergjar erfitt fornkvæði, þá skeyta þeir eðlilega skapi sínu á styttum spek- inganna, sem standa þarna bísperrtir eins og ekkert sé sjálfsagðara en að teygja álkuna út í loftið í kæru- leysi. Það voru þó einmitt þessir náungar, sem skópu unglingspiltunum þessar ó- velkomnu áhyggjur og sagt er að Pythagoras, grískir spekingurinn, semkomfram með þekktar kenningar í stærðfræði, sé vinsælasta skotmarkið. Haim er með ógnarstórt arnarnef, sem auðvelt er að hitta jafnvel úr fjarlægð. Annað eftirlætis fórnar- lamb er Júlíus Cæsar og hið þriðja vinsælasta er Adel- mo Della Casa, sem kom á fót hótelrekstri í Rómaborg. Það virðist nú í sjálfu lítt skiljanlegt, hvað ung- lingarnir eiga sökótt við þennan vesalings gistihús- rekanda, en skýringin einfaldlega sú, ur svo vel við mum. Þegar skólinn tekur til starfa aftur eftir sumarfrí- að gert hefur verið við nef- ið stenzt yfirleitt á endum in á körlunum, en skóla- piltar sjá fyrir því, að viðgerð verði skammgóður vermir. Lærisveinarnir lita svo áð allt þetta amstúr sé að kenna, sem skópu fræðin og þess vegna séu þetta spekingunum rétt makleg málagjöld. VIÐ LSKA RÚSSI nokkur hitti am- ■erískan ferðamann, sem var rneð pínulítið vasaút- varp, og sagði: — Við höfum svona líka. Hvað er þetta? GAMLI MAÐURINN hann Ernst Heming- way ■ var um iangt skeið fréttaritarí' í Par ís og er alla tíð síðan mjög hriíinn af borg- innii Hánn fér þang- að eins oft og hann getur komið þvi við, en fer ævínlega huldu höfði íil þess að lítið herbergi í einka- húsi og ævinlega á stöðum, sem eru lítið áberandi. Hér á mynd inni er Hemingway í góðum félagsskap á næturklúbbnum Lido, og hefur ekkj varað sig á einum bannsett- uim blaðaljósmyndara. uiitiiiiiiiiiiiiiifiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiitiiiiiiiiiit iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiii EINKARITARI forstjóra nokkurs setti eitt sinn upp eftirfarandi auglýsingu til starfsfólksins: Stafsitnengarbogin mín er horfen úr hellönne. H ein kvur hifur tikið ana á ann að skyla henni strags. þriðja sinn missti hann þol inmæðina: •— Ég skal ná tali af hon- um. Segið mér bara hvar hann baðar sig. — í Capri, svaraði þjónn inn. LOGFRÆÐINGAR lifa ým- islegt skemmtilegt í starfi sínu. Einn bandarískur lög- fræðingur hefur t. d. haldið til haga sérstæðum og bros- legum bréfum, sem hann hefur fengið, og fara nokk- ur þeirra hér á eftir: Kæri herra! Hef í dag móttekig bréf yðar, þar sem þér haldið því fram, að við- skiptareikningur konu minn ar sé orðinn of hár. Hér hlýtur að vera um tengda- móður mína að ræða. Reikn ingur konu minnar hefur reyndar alltaf verið of hár, en hann er bara í allt öðr- um banka. -^- Kæri herra! Mér þyk ir leitt, að þér skylduð hafa móðgazt yfir bréfi mínu. Ég meinti alls ekki að þér væruð fáviti, heldur að ég væri fáviti, að fá yður mál mitt í hendur. -jir Kæri herra! Þegar þér sækið uan náðun fyrir mig í sambandi við dauðá- dóm minn, bið ég yður að gera allt, sem í yðar valdi stendur. Þetta er nefnilega. mjög þýðingarmikið fyrir mig. minn gerði þetta, þegar hann varð myndugur, langa langafi minn, langafi minn, afi minn og faðir minn gerðu þetta einnig, — og hvers vegna í ósköpunum skyldi ég þá ekki gera það líka?“ STÆRSTA — Og svo, sagði prófess- orinn, þegar matarbirgðirn- ar voru þrotnar, tókum við af okkur skóna og átum þá. Ég var sá eini, sem komst lifs af úr þessum leiðangri. — Hvernig stóð á því? var spurt. — Ég notaði stærsta skó númerið. Þrátt fyrir þessa mynd- arlegu mólsvörn var aðals- maðurinn rekinn á stund- inni, og var mál þetta mjög umrætt í brezkum blöðum næstu daga á eftir. í viðtali við eitt blað- anna sagði rektor Oxford- háskóla, að uppátækið hefði ef til vill verið fyrirgefið, þar sem þetta er erfðavenja ættarinnar, — ef piltamir hefðu ekki farið að sláet eftir athöfnina og það svo heiftarlega, að hringja varð hið snarasta á iögreglu og sjúkrabíl! FYRIR nokkrum vikum birtum við frásögn af flugbílum, en nú nýlega rákumst við á mynd af fyrirbærinu. Á mynd- inni er einnig yfirmaður tilraunastöðvar Fördverksmiðj- anna. Enda þótt nú sé sagt, að innan örfárra ára komi þessir nýju bílar á markaðinn er jafnframt áætlað, að enn um langan tíma muni bifreiðar á fjórum hjólum verða notaðar og því verður áfram unnið að því að endurbæta þær á ýmsa lund. Hemlar og hjólbarðar hafa lengstum skapað stærstu vandamálin. Á kappakstursbílunum veldur það miklum erfiðleikum. Það er tiltölulega auðvelt að búa til mótor, sem knýr bílinn með 300 km hraða á klukku- stund og einstaka kappakstursbílar aka svo hratt. Eh undir slíkum kringumstæðum er nauðsyniegt að skipta a. m. k. einu sinni um hjólbarða og bílstjórinn getur alltaf átt von á því að slangan sringi. Stálhjól þola ekki heldur meiri hraða en 300 km á klukkustund. í ÞJÓNNINN opnaði dyrn- ar fyrir herramanni, sem var að koma í heimsókn. — Er greifinn við? spurði gesturinn. — Nei, hann er í baði, svaraði þjónninn. Gesturinn fór, en kom aftur eftir klukkutíma, en allt fór á sömu leið. Og enn kom hánn eftir tvo klukku- tíma, en fókk sama svar. í FRÁ Oxford berast frétt- ir af stórfenglegu hneyksl- ismáii við hinn gamla og nafntogaða háskóla borgar- innar. Elzti sonur jarlsins af Eldon hefur verið rekinn úrc skóla fyrir hneykslanlegt athæfi. Brottrekstrarsök hins unga aðalsmannss var þessi: Á 21. afmælisdegi sínum fór hann út í skóg í ná- grenni skólans ásamt nokkr um félögum sínum og skutu þeir þá hjört, steiktu hann á teinum og átu og arukku og vorujglaðir. Þegar sökudólgurinn var leiddur fyrir rektor háskól- ans var hann ekki, hið minnstá s körn mustu 1 e g u A heldur þóttist þvert á móti standa með pálmann í hönd unum. „Þetta er ævagamall vani í minni ætt,“ sagði hann. „Langalangalangafi FYR.IR. nokkriH var Nelson R< _het.ja. Af eigin : hafði honum tekizí rnill j óna mæ r ingur á það hellíi hann póltíkina og vai borgarstjóri New "5 ar meðan flokksm í Repúblíkanaj . féilu hver uuii anna Nú, aðeins nokk um eftir að! ham embætti, ,er svo 1 beztu vinir hanj hann. Iiyað hefi Jú, hann braut reg eitt í amerískum s um, en hún er á þ Byrjaðu aidrei í þinn með því að a ana. Himi: nýi. fy Itós ur ákveðið- að aul og opinber gjöid milljón dollara ti! standa straima af b hagsáætlun, sem € ónir dollara, og mesta upphæð,, sei ur. Þessari. ákvörðti fellers var í fyrí með mikilli un< skelfingu og siðas um mótmasium. Mönrcuffl, þykii feller hafa tarugði lítilmannlega við unum. Hann hefi einu sinni haldið Lausn á krossgátu Lárétt: 2 barok tók, 9 all, 12 F1 týran, 16 Rut, 1' rásar. (liiiiuiiimiiiiimiimiuiiimmiiiiMtiiciiiiiiiiiuv Eltingaleikurinn er háður á tveim hraðskreiðum bíl- um, en vegurinn er holóttur og svellbunkar eru víða á stórum svæðum. Það er nauðsynlegt að ki ann varlega, « Frans og Georg töluvert forskot. I um er fyrirsiáanh verði að gefa'st 6 11. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.