Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.02.1959, Blaðsíða 12
>Á píu nöf' vekur mikla hrifningu. Hið stórmerka leikrit ,,Á yztu nöf“ eftir bandaríska skáld iÓ Thor.nton Wilder og nú sýnt við ágæta aðsókn | Þjóð- leikhúsinu. Leikurinn hefur allstaðar hlotið mjög góða ■ -|>ar sem hann hefur vcrið syndur. Í bví samba.ndi má geta þeSs að fá erlend leikrit hafa náð jafnmikilli hylli og þetta á Konungiega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn, Gunnar Eyjólfsson hefur hlotið mjög lofsamiega dóma fyrir leikstjóm siná á þessu leikriti, en þetta er í fyrsta sinn5 sem hann stjórnar leikriti hjá Þjóðleikhús- inu. Myndin er af Reginu Þórðardóttur í hlutverki sínu. Næsta sýning annað kvöld. Þrumur og eldingar eftir miðnæfti BLADií) átti í gær tal við Veðurstofuna' vegna veðurofs- ans í fyrrinótt Var þetta veð- ur eitt hið mesta sem komið hefur I langan tíma, Veðrið fór fyrst að versna áftir miðnætti. Þrumur og eld. ' ingar voru miklar milli fcl. 1 og . 2 og var þá veöuríhæðin 6 vind- ' stig með. úrfcomu- Uim kl. 5 var veðurlhæðin orðin 9 vindstig og 11 vindstig á milli kl, 6 til 7. Upp úr því fór veðrið að lægja. Var veður þetta um Suð- Vesturland. Var veðurhæðin 11 vLnids.tig í Vestmannaeyjum kl. 2 um nóttina. Fserðist svo veður Offsinn norður eftir og fcl, 8 Lh. voru 10 vindstig í Styíkfcis- tiólmi. lítlár skemmdir I VEDRINU. Blaðið hafði í gær samtal við Vestmannaeyjar. Þar urðú engar skemmdir í veðurofsan. u'm. 1 ÞorMkshöfn urðu heldur engar skemmdir, en menn voru VITA- og hafnarmálastj órn- in hefur auglýst lausar til um- sóknar vitavarðarstöðurnar við Malarholtsvita, Kambanesvita, ‘Sauðanesvita og Höskuldseyj- •arvita. Einnig hefur verið aug- iýst staða ritara á vita- og hafn armálaskrifstofunni. Umsóknarfrestur á stöðum þessum er til 1. marz n. k. Þá hefur Póst- og símamála- stjórnin auglýst póst- og síma- stjórastarfið í Djúpavík. Um- sóknarfrestur er til 1. marz n.k. þar á ferli um nóttina ef með þyrfti. í Reykjavífc var tilkynnt til lögreglunnar kl. 8 f.h. að þak værí áð fjúka af húsinu nr. 48 við N'esveg og ennfremur að þakplötur væru að fjúfca af húsinu við Gnoðaivogsskólann. Ekki urðu nein slys í sambandi við þetta. Eins og fyrr segir tjáði Yeð- urstafan blaðinu að þetta væri hið mesta veður sem hér hefði kcmið í langan'tíma. ar sir Álsír, 10. febr. (Reuter). MiCHEL Debré forsætisráð herra Frakklands hél-t ræðu í Algéirsborg í dag, en þangað er hann komin,n til þess áð köma á laggirnar 43 manna ráði, sem annast á framkvæmd fimrn ára áætlunarinnar um viðreisn efnahagslífsins í Aisír. Sagði ihann að á næstu árum myndú Frakkar veita um 200 miHjónum dollara tii fram kvæmda í landinu og unnt yrði að veita 400.000 manns atvinnu í nýjum atvinnugreinum. Helzta viðfangsefnið, verður etfling landbúnaðarins, málm vinnsla, olíuvinnsla í Salhara, fbúðarbyggingar fyrir eina milljón marins, Végalagnir, — skólabyggingar og ihafnaregrðir — í gær varð Debré fyrir að kasti u'ngra Alsírb'úa af fi-önsk um ættum, sem kröfðust nán arí tengsla milli Frakklands Og Alsír. Húsmæðrafræðsla a mánudaginn. HÚSMÆÐRAFRÆÐSLA Kron hefst 16. febr. kl. 8,30 í Sanibandshúsinu og er ætlun- in að átta til tíu húsmæðra- kvöíd verði að þessu sinni. Hús mæður í Kron kunnu vel að nota þá fræðslu og uppörvun, sem þeini var veitt á fræðslu- kvöldunum í fyrravetur og voru þakklátar fyrir þetta fram tak. Á síðasta aðlafundi Kron var kvenfulltrúum þar ásamt fé- iagsstjórn falið að halda þessu fræðslustai'fi áfram. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis býð- ur nú félagskonum þátttöku, sem áður þei.m að kostnaðar- lausu. Ekki er. unnt að hafa fíeiri en 50 þátttakendur i sýni kennslu, og verður því að miða þáíttöku hvert kvöld við þá tölu. Dagskrá verður þessi: 1. Á- varp. 2. Fyrirlestur um næring arefnafræði og myndræna, Olga Ágústsdóttir. 3. Matarupp skriftir og sýnikennsla, Vil- borg Björnsdóttir húsmæðra- kennari. Bragðað á réttunum. 4. Kaffi. 5. Vörusýning. — Á- ríðandi er, að konurnar, sem taka ætla þátt í húsmæðra- kvöldunum, láti skrá sig sem allra fyrst í sinni hverfabúð, og fá þær þá jafnframt upplýsing- ar um hvenær þeifra kvöld verður. 40. árg. — Miðvikudagur 11. febrúar 1959 — 34. tbl. framleiðii1 r i a a Vorkaupstefnan verður.dagaoo I. - II. marz Macmilian undir- sína London, 10. febr. (Reuter). HAROLD Maemillan, forsætis- ráðherra Breta, og Selwyn Lloyd utanríkisráðherra munu fara til Farísar 9.—10. marz n. k., er þeir hafa lokið för sinni til Moskvu. Selwyn Lloyd mun einnig fara til Bonn að lokinni Farísarförinni. MacmiIIan fer til Moskvu hinn 21. febrúar, en ekki er á- kveðið hversu lengi hann dvel- ur þar. Brezki ambassadorinn í Moskvu, Sir Patrick Reilly, er kominn til London og hef- ur hann meðferðis uppkast að tillögum Sovétstjórnarinnar um tilhögun heimsóknar for- sætisráðherrans. Trilla dregin til hafnar Ólafsfirði í gær. REYKJAFOSS dró t'vég.gja tonna triilú hingað' til hafnar í morgun, Hafði línan ilækzt í skrúfunnx og lá báturinn við drifakkeri út af Héðíngsfirði, Reykjafoss var á ]eið austur úm land og dró bátinn til hafnar. Gekk það seint en vel fyrir sig. Tíð er hérna ágæt og í s. 1. vifcu féll aldr-ei niður róður. — Afli er þó tregur, en rauðmaga veiði er í þann veginn að hefj ast. — Vegi rern auðir að mestu I— Til dæimis um veðurblíðuna niá geta þess, að túHpanalaukar hafa sfcotið upp öngum í görð um hér. — R. M. verður að þessu sinni haldin dagana 1.—11. marz. Er búizt við, að urn 100 íslenzkir kaup- sýslumenn og iðnrekendur leggi leið sína þangað. Kaup- stefnan í vor, sem er bæði iðn- aðar- og vörusýning, verður nú umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr. Á sýningunni munu yfir 9000 framleiðendur frá 40 löndum sýna vörur sínar og er Kaup- stefnan í Leipzig sögð vera veigamesta vörusýning í heimi. Þeir Haukur Björnsson og ís- leifur Högnason ræddu við fréttamenn í gær og skýrðu frá kaupstefnunni. 370 ÞÚS. FERMETRAR. Sýningarsvæðið er u. þ. b. 300 þús. fermetrar að stærð og verður sýnt í 55 sýningarskál- um og höllum. Auk þess eru sýndar ýmsar vélar og flutn- ingatæki undir beru lofti á 70 þús. ferm. svæði. Gert er ráð fyrir, að kaupsýslumenn frá 80 löndum sæki sýninguna að þessu sinni. Stærstu samsýning arnar eru frá Kína og Sovét- ríkjunum og mjög umfangs- miklar sýningar frá öllum A- Evrópulöndunum. Meðal ann- arra samsýninga má nefna frá: Argentínu, Danmörku, Finn- landi, Frakklandi, Grikklandi, Bretlandi, Indlandi, Ítalíu, Marokkó, Austurríki, Portúgal, Svíþjóð, Spáni, Arabíska sam- bandslýðveldinu o. fl. Mörg heimsþekkt vestur-þýzk fyrir- tæki sýna og þarna. ÍSLENZKT SVÆÐI. Nokkur íslenzk útflutnings- fyrirtæki hafa sameinazt um sýningarsvæði á kaupstefn- unni. Verður því komið fyrir á mjög áberandi stað í hjarta borgarinnar, í sérskála við HalidórHansenlæ Messahof í Peterstrasse. Verð- ur íslenzka deildin andspænis hinni finnsku og við híið land hafa aukizt mjög að und- anförnu og er talið, að þau nemi rúmum 170 milljórrarn króna á þessu ári. Er þetta ekkz sízt ástæðan til þess, hve marg ir íslendingar leggja leið siná á Kaupstefnuna í Leipzig. Kaupstefnan í Reykjavík annast umboð fyrir sýninguna hér 0g gefúr út skírteini til sýningargesta, sem jafnframt gilda sem yegabréfsáritun. norsku deildarinnar. — Vöru- skipti okkar við Austur-Þýzka- Dregið í Happdræfli a Vestmannaeyjum í gær. í NÓTT var hér versta veður og er raunar enn. Enginn bát- ur hefur komizt á sjó um lertgri tíma. . « • . r.a ~r. « n t. . ,jau.V á-.j DR. MED. Halldór Hansen lét af störfum yfirlæknis á Landakotsspítala í gær. Við starfinu tók Bjarni Jónsson, sem starfað hefur við spítalann undanfarið. Er Bjarni sérfræð- ingur í beinaaðgerðum o. þ. h. Halldór Hansen mun starfa á- fram sem læknir við spítalann, en hann var yfirlæknir um 16 ára skeið. Hann átti nýlega sjötugsafmæli. — Við yfirlækn isskiptin kl. 11 f. h. í gærmorg- un voru viðstaddir allir lækn- ar og kandídatar, sem á Landa- kotsspítala vinna. 1 GÆR var dregið í 2. fl. Happdrættis Hiáskóla íslar is. Dregið var um 845 vinni: ga að upphæð 1.095.000 kr. Hatstí vinningurinn 100.000 kr. hjm.- á nr. 3445, sem voru f jórður. miðar allir seldir hjá Frírrvarní í Hafnarihúsinu. 50.COÖ kr. vinningurinn (kom á nr. 3 vl 1 fjórðungsmiða, sem einnig vom seldir hjá Frímanni. 10.000 kr. vinningar homu á nr. lölö, 8457, 18463, 39795, 43742, 46901 — 5000 kr. vinningar kor ' á nr. 3444, 3446, 6235, £626, 11965 — 24183, 279-23, 33732, 41213, 47505, 49174, 49813. (Birt án ábyrgðar).. DR. STEPHEN C. NEILL, biskup, flytur tvo fyrirlestx*a á vegum Guðfræðideildar Hf* skólans á morgun, í'immtudrg inn 12 þ. m. Hánn er irljög frark arlega í kirkjulegu a.lþjóðasani starfi og kumiur r;thöfunj.ui" og fyrirlesari. Fýrir nokkrum áruin kom hann sem snöggvast hingað til lands og eru ýmsir hér kunnugir honum síðan. — Hann er góður vinur Islands. . 1 Fyrirlestra síría flytur hann í 5. kennslustofu Hásfcólans, Fjallar annar um boðun krist innar trúar (The Preatíhing cif tihe Gospel in the Modern World), hinn um kristna einin-g arstarfsémi og þi'óun hemiar á næstliðnum árum (Recent Dev lelopments in the Movtímient for Christian Unity). Fyrri fyrirlesturinn. verður fluttur kl. 10.15 árdegis, himi síðari kl. 11.15 og ,er öllum heimilt að sækja þá. - —1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.