Alþýðublaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.12.1932, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 „Æðri dómnr“ Hagndsarmðlsins. Mapgir r.æ'ða nú nrn dóm hæsta- irétta'r í Magnúisarmálinu. Athug- tulum kaupsýslumanrni varð það orði, eftii1 að hafa lesið dómi- inn nákvæmlega, að eftir dóm •nndirréttarins hefði hann nokkuð tveiíið i vafa um sekt Magnúsar Guðm. og Behrens, en eftir, að iiaifa lesið hæstaréttardómiran gæti Ihairan ektó verið 5 rueimum vafa um ©ekt pessara manna. Annar skyn- samur maður lýsti hæstaréttar- dórnnum þannig, að hann væiú Slla samið varnaiiskjial. Álit ftestra malmla, sem með óhlutdrægni og aithugun kymnia sér dómiinn, mun vera á líka lund. Menn eiga örið- ugt með: aið á'tta sig á því, eftir að ýmsir dómar hafa áður faillið í gjaJdþrotamálum hér í bænum á ■síðalri árum, hvernig á því standi, aíð Behnens og M. G. skuli sleppn Býknár saka. Það eru þó vissutega upplýstar staðreyndir, að Behrens byrjar kaupsýsilu sína alveg eigna- laus með 14 þús. kr. skuld á t)akinu, áð ha-nin tapar ár frá ári Qg genguri jafnvel út á þá hálu bnaut, að niota í eigin þarfir fé anniata. En sarnt getur hæstiréttur haildið því frarn, að eftir að Beh- nens er1 búinin, s-eint á árinu 1929, með aðstoð M. G., að Iáta einu lánardriottinn sinn fá mest allar veiiðimætar eignir sínar, að þá edgi hann saimt nægitegt fyrir skuldum til hirana láraardiiotna sinna. Og eikömmu þal; á eftir býöur Beh- ren)s, einnig með aðstoð M. G., að gipiön lá'nairidrottnum sínum eiinn fjórðia af skuldum til þeirra, en treystiist alls ektó tiil þesis áð grieiiða meiria. Og þegar þær sam- komulagstilraunir fara út um þúf- ur, gefur Behrems sig upp, og eignM harts em, pá ein tituél,, en skuldirniar nægilegar. Það er ■ekki að undr-a ,þótt a'.memiingi blöiskri þessi ódæma möurstaöia iog hugsanagangur hæstaréttar. En eitt er það atriði, sem enin þá mun ektó hafa verið minist á í pnmhamli við hæstaréttardóminin Í Magnúsarniá iinu, atriði, sem er þó ekki ómerkitegt, þar ssm geng- iö er fram hjá bednum fyrirmiæl- um gjaldþrotalagannia, eins og þaú væru ekki til. í 1. gr., 2. máilisgr. gjaldþrotalagannía segir Svo: „Hver sá atvinnUriekaindi eða kaupmímur*) þar með tali’n fé- lög, fiimu eðia eimstakir imeran, er reka verzlun*) útgerð, sigl- in)giar, verkism.iðjuiðnab eða ein- hvern siíkan atvimnuriekstur, — gem st\ödvdíð\ hefir gneiðshi á, sfmklum símim,*) enda sjáli hann feiaim á að hann geti ekki, greitt pœi\ o0i fulliu*) og fjánjiagur ham vcmnuv neilmmgmr, er iskyklm iVd pess að, gefa, bú sitt Upp gfaldfiroktskifHa."*) *) Leturbneyting hér. r Og i 39. gn sömu laga segir: „Brot á ákvæðum 5. málsgnein- ar 1. gr;. varða sektum eða f.ang- ©lsi.“ Þáð mun vera fyllilega saranað pg upplýst í Magnúsarmálinu, að Behrenp stöðvaði iiaunveruilega greiðlslur á skuldum síraram um áiramótin 1929 og 1930. Það er leininig sanniað, að hann gat ekki gredtt skuldirnar að fullu, því í maf 1930 bauð hann með aðstoð M. G. einin fjórða af sknldum isíraum, og gat þó víst tæplega igreitt þáð, og það er eininá'g ótví- Iiiadtít i Ijós ieitt í málinu, áð fjárr hagur Behrens versnaði seinasta áaúð. Það þarf engan lögfræðing til þess áð sjá það, að hér er um aúðlsýniileg brot að ræða á gjald- þrotálögunum. Og samkvæmt því hljóta menra áð álykta, að anraað hvort háfi hæstiréttur ekki mun- áð eða vitað um þessi lagaákvæði, eðá þá ektó viljað raota ákvæðin. Og hvorttvieggja er jafn-óhafandi og óverjándi. Það vakti undruin og ofbauð flestum, þegár það vitnaðist, að Eiraar Amiórs.sora hefðá setið i hæStárétti og dæmt i Magnúsiar- máílirau. Allir vita, að Einar studdi M. G. til ráðherratignar, eftir að fyriiTjstópuð var málsihöfðun gegn. honum. Og allir vita að M. G. veitti Einari dómaraembættið í hæstarétti. Og þó víkur Einiar ektó sæti. Slfk aðfer.ð brýtur í bága við gildándi Iög og velisæmi og kalstar ein; út af fyrir sig mitólli (rýrð' á dómiúú og veikir álit hans. Maijgiiir dómar frá hæstarétti hafa vatóð undrun, gnemju og nökstudda gagrarýni. Og ektó studda gagnrýni. Og ektó bætir þessii dómiur, úr skált. Það er því ekki áð undra þó margir segi um leið og þeir rennja huga sínum tll hæistanéttar: „Hv-ersu lengi ætl- ið þér áð ofbjóða þolinmæði vorri T B. Ný bók. Jónas Thoroddsen: Vinjar. Bó'k þessd hefir iranii að halda ikvæði eftir ungt sikáld, sonarson Jóns Thoroddsens ská'lds. Það er þvi með raokkurri eftirværatingu að maður opnar bókina og blað- p! í heninli. Og maður verðiur ekki isvikimn. Að vísu eru kvæðin ekk- ert lík kvæðum Jónis Thoroddsens. Hér vantar glettpi hans og gam- anjsiemi, era hér er djúp imdiralda tiJfiraniiragasiemi og samúðar. Höf. et skáld; — hánn hefir næmiar tilfininlinpár og tekst oft að lálta 'þær í Ijós á fagran o-g listrænan hiátt. Hér eiga við orð Diehmels, að skáldin séu tár sögunnar. Þeissi kvæði ern eiins og tár, — þýð, heit og viðkvæm. En fopm- inlu, einkuim ljóðista'fasetniingu, er all-viöia raokkuð ábótavant, og má gerá láð fyrir, að mörgum af okk- ar formetetói þjóð líki það miður. En aflt slíkt stendur til bóta — með auknurn þroska og leikni höfundarins. Sem dæmi vil ég setja hér eitt tsmá'kvæði, Vor: Við finnúm það, er vorsins englar anda á alt það líf, sem vetrarjkuldinw fól, að þráSn upp til ljóssáins helgu landa er löngunl eftir vorsins björtu sól. Því meðan vetrar sorgarskýin svörtu í sáHariúnar fylgsnum búið fá, þá vona öll hin hörrnum fyltu hjörtu að heyra lífsins gteðistrengi slá. Og þegar vorsiras englaraddir óma, fer alt, sem bærist, þessa strengi að slá; það heyriist jafnt í hvísli blárra blóma, sfem bárugnaúði lífsins strön-dum á. Gleðjumst þvi og látum vorið vísa oss veg i gegn um myrkvan heimsiús sjá, á meða'n hópur brosir bernisku- djsa og brjóst vort geyrnir fleyga sól- sWns-þrá'. Þetta kvæði er valið létt af handahófi til þess að sýna and- arara í kvæðuwum. Ýms fteiri af kvæðuraum eru ljómaradi falleg, en eigi nenni ég að þyljá npfnin tóm. Látum menn Ieita og finnia. Höf. er ungur eran. En það er spá mín, að hanú eigi eftir að yrkja mörg falleg kvæði, ef hora- um endist aldur og heilsa. Jakob Jáh. Smári. Ljóðabók. Þótt ég gangi þess vís, að jóla- gjafir meðal alþýðu verða nú miraná en nokkru sinnd áðuir, get ég þó ekki stilt mig um að biðja Alþýðúbláðið um rúm fyrir þessár liiiúr ,til þ-ess að minma á litla kvæðabók, sem út kom í haust, þeim til athuguniar,, sem jölagjöf ætla að gefa, en hafa þó enga keypt enn. Þessi litla kvæðabók ber heitiði „Þræðir“'J og höf undur- Þinn eú. uragur maður úr alþýðu- stétt, Vigfús Einarsison að nafnj. Gildi sitt fá ljóð þessi fyrst og fxiemst af því, að þau eilu ort út fpá sjónaitrraiöum ailþýðú'ranar, með tilfinnáingar hennar í brjósti. ’Vigfís kemur víða við. Yrkir hann mörg mögnuð ádeilukvæði, en aúk þess hefir bók haras að geyma lagleg lýrisk Ijóð, o-g ósjaldan; bregðúr fyrir g'aúiainJs-emi og fyndni. Yfirleitt vekur þessi fyrsta bók Vigfúsar vonir hjá marani uni það, áð hér sé á ferðinrai efnitegt skáld, sem siðar eigi eftir að kveða í kútinn suma þessa vælukjóa erfiljóða og afmælis- vísna, sem nú vella á hverrí húndaþúfu. XxYr Málverkasýning Finns Jónssonar. Finntur Jónsson heíir opnað sýn- |iúgu á veiikum síraum í Bainikastr. 7, og sýninigin er þess verð, að henni sé gefinin gaumur, fyrsf og fremst fyrir það, að efnisval Eirans ei! maigbreytilegt.'Það verð- ur ektó sagt, að hann sé alt af að mála sömu myndiraa aftur og aftur, svo sem máluxum stundum hættir við og hér hefir mikið viljað við brenraa. Fdnnur sýnir olíumyndir, teikn- ingar og vatnislitamyndir, af lands- lagi, fistóbátum, fóltó og dýruni. Yfirleitt verður ektó aranað sagt, en að myndir Finras séu vel gerð- aír. Fomiilð er faist og litirnir klingja allvel og prýðiitega má telja mynd nr. 2, „Hveradalur í Hengli“. Annaús skortir Finn mest „toa!leriíska“ mýkt. Hann er þung- iamalegur og harður. Þó eru hér undaratekningjaír, svo sem nr. 30, „BúrfeH“. En myndin nr. 14, „Á miðinu", er dæmi af hve þungur oig har'öiur hann stundum er. Þar er sjórinn úr jafn-fötstu efni og báturinn, Sama má segja um malpgat landslagsmyndir haras; þap ertu skýin oft eins þurag og jgpjóti/ð í fjöllunum bæði nær og fjæp. Finuur er sérkienmiliegur og þá fypst og frjemst barn islenzkra svedta, þó haran sé það á araraan v-eg en Jónais Hallgrímsson. Fimn- up sér ektó „Siæludal“, sem sólin h-ellk geislum á, og ektó bárur, ®em kyssa bát á fiJskimiðái, og ■haran ver.öur ektó var þekra vinda, isem blá'sa hlítt á kinnum fríðúm, Fánraur þekkiri ekki lýTiskan þýð- leika. Nei; hann ep sveitaimaður- inn, sem veður flóa og fpera og ber|st við hörku og kulda vetrar- veptíðará'nniar, en brosir að bænd- unurn á fyllkii og karlinum með askiran sinn. Ásgeir. Magnús Asgeirsson. Þijdd Ijódf III. (Mennáingapsjóður 1932) Magraús Ásgeksson kemur enn með þpiðja bindi ljóðaþýðinga sinna og stæpsta. Og ekki nóg með það. Viðíangsefnfln epu orðin istæprá, skáldið ræðst I meka en í fyprá bókum sínum, og Iionum hefir autóst þróttur og lipurð. Hér er ektó rúm til þeisis að geta þessarar góðu bókar eins og skyldi. Að eins skal á það bent, að Gpóttusöngur hihra nýi eftir Viktor Rydbepg og flokkurinu, sem nefnist „Úr kirkjugarðáinum í Skei öará'rþorpi“ eftír Edgar Lee Masteris, eru stórfengur í okkar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.