Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 1
ffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiini,,,,,,,, TOGARINN „yöttur“ kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld með fullfermi af karfa og tog- arinn ,,HvalfeIl“ lagðist að í>i"yggju kl. 5,15 í gœr, einnig með fullfermi karfa, eða 270 lestir. I sama mund kom „Karls efni“ að, en hann hafði verið á heimamiðum. Alþýðublaðið náði sem snöggvast tali af skipstjóran- um á „Hvalfelli“, Hjalta Gísla- logarinn Austfirðingurheyrði síðast í honum klukkan 19.30 á sunn udagskvöld TOGARANS Júlí frá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar er saknað. Hefur ekkert heyrzt í honum síðan kl. 19,30 á sunnudágskvöld. Var leitað að skipinu í gær og fyrradag bæði af flugvélum og skipum. Ekki hafði sú leit borið neinn árangur. er blaðið fór í prentun. Skipstjóri á Júlí er Þórður Pétursson frá Reykjavík. FRUMVAR.P til laga um vöru . happdreetti Sannbandis íslenzkra beriklasjúklinga var lagt fram, á alþingi í gær. Flutningsmienn eru Einar Glgeirsson, Emil Jóns son, Eysteinn Jónsson og Ólaf. ur Hiors. í frumjvarpinu er gert ráð fyrir að framlengja !happ. drættisleyfi SÍBS til ársloka 1969 og að rýmika ráðstöifunar- rétt á tekjum af happdrættinu o. fl. í samræmi við útfærslu á stanfsemi samibandsins. syni, við komuna í gær. Hann kvað togarann hafa verið um fimm sólarhringa á leiðinni heim af Nýfundnalandsmiðum og hafi ferðin gengið slysa- laust. Var skipið komið heim á leið, er fárviðrið skall á. A JiEIÐ HEIM. Hjalti sagði, að íslenzkir tog- arar, Sem verið hafa á Ný- fundnalandsmiðum, væru nú hættir og á leiðinni heim. Eru sumir aðeins með hálffermi eða minna. Kvað hann ekki vera líkur til þess, að nokkur íslenzkur togari færi þangað aftur að svo stöddu. Rússnesk verksmiðjuskip munu vera á þessum miðum enn. TVEIR KOMA í DAG. Togararnir „Geir“ og „Nep- túnus“ eru væntanlegir til Reykjavíkur fyrir hádegi í i umhverfi. Milli þess Oor Labra dag. Um miðjan dag á morgun dor er Belle Isle sundið, sem má búast við „Marz“ og „Þor- íslenzk skip hafa oft siglt um. ?g á laUgaldagÍnn Merkt er síðasta staðsetning Juli, svo og kanadisku togar anna Blue Wave og Cape Daup hine. Kortið sýnir Nýfundnaland og væntanlegir hver af öðrum: „Bjari ÓIafsson“, „Harðbakur“, „Austfirðingur“ og „Júní“. Jónas Haralz Jónas Haralz, skrifstofu- stjóri í viðskiptamálaráðu- neytinu, flutti í gærkvöldi fréttaauka í útvarpinu, þar sem hann gerði að umræðu- efni þær verðlækkanir, sem orðið hafa vegna niðurfærslu- laganna. Erindi Jónasar fer hér á eft- ir: ÞAU almennu ákvæði um verðlækkun, sem lögin um nið- urfærslu verðlags og launa fólu í sér, er að finna í upphafi 10. gr. laganna, en þar segir svo: „Framleiðendur hvers kon- ar vöru og þjónustu skulu þeg ar eftir gildistöku þessara laga lækka söluverð til sam ræmis við þá lækkun launa- kostnaðar, sem leiðir af nið- urfærslu kaupgreiðsluvísitölu í 175 stig og af annarri lækk- un tilkostnaðar vegna ákvæða þessara laga, svo og svarandi til þess, að hagnaður framleið enda lækki í hlutfalli við nið urfærslu kaupgreiðsluvísitöl- unnar“. Verðlækkanir þær, sem lög- in gera ráð fyrir, eru því af- leiðing af lækkun launakostn- aðar og samsvarandi lækkun á hagnaði framleiðenda. Nú voru launagreiðslur 1 desember og janúarmánuði s. 1. miðaðar við kaupgreiðsluvísitölu 202, en eru í febrúarmánuði miðaðar við kaupgreiðsluvísitölu 175. Þetta svarar til lækkunar launa greiðslna um 13%. Á hinn bóg- inn gat verðlækkunin ekki orð- Framhald á 2. síðu. Alþýðublaðinu barst í gær eftirfarandi fra Bæj arútgerð Hafnarfjarðar: „Togarairnir Júní og Júlí, eign Bæjarútgerðar Hafnar- fjarðar fóru á veiðar laugar- dagskvöldið 31. jan. Skeyti barst frá togaranum Júlí, að hann hefði byrjað veiðar á svo nefndum Ritubanka á Ný- fundnalandsmiðum kl. 13.00 föstudaginn 6. þ. m. o-g frá tog aranum Júní um að hann hefði byrjað veiðar kl. 4.00 aðfaranótt laugardags 7. þessa mánaðar. Á sunnudag bárust þær frétt ir af veiðum togaranna að þeir hefðu hvor um sig verið búnir að fá um eða yfir 100 tonn er veiðar hefðu hætt, þegar hvessti á miðunum kl 17.00 á laugardag. Kl. 17,00 s. 1. mánudag barst Bæjarútgerð- inni skeyti frá togaranum Júní þess efnis að hann væri á heimleið vegna veðurs og frosts. Kl. rúmlega 22.00 á mánudagskvöld harst ennþá skeyti frú Júní, þar sem skýrt var frá því að ekki væri vitað með vissu að heyrst hefði frá togaranum Júlí síðan kl. 23.30 á laugardagskvöldið. Jafn- framt skýrði Júní frá því að eitt skip teldi sig hafa heyrt í Júlí kl. 19.30 á sunnudags- kvöld. Eftir miðtnætti aðfaranótt mánudags þegar útgerðin hafði staðið í frekari skeyta- samhandi við togarann Júní, og komið hafði fram að leit á sjó að togaranum Júlí að óbreyttu veðri, væri illfram- kvæmanleg. Snéri Bæjarút- gerðin sér til Slysavarnarfé- lags íslands og óskaði eftir að ráðstafanir yrðu gerðar til að leit yrði hafin ð skipinu með flugvélum strax og veður leyfði, Slysavarnarfélagið gerði þá strax um nóttina all- ar ráðstafanir til þess að leit yrði hafin. f gær fékkst stað- fest að heyrst hefði ti] h/v Júlí kl. 7,50 á sunnudagsmorg un og kl. 19,30 á sunnudags- kvöld, og var þá ekki að heyra að neitt væri að.“ ingar, er Alþýðdblaðið fékk um leytina hjá S1 ysavarnarfélag- inu: Leitin að Júlí hófst á þriðju- dagsmorgun. Leituðu þá flug- vélar fra Nýfundnalandi á stóru svæði við Nýfundnaland. Barst sú orðsending til íslandis, að ekki væri að sinni þörf á leit- arflugvélum frá Keflavíkurí'lug velli, þar eð leit úr lofti yrði al_ gerlega séð um frá Nýfundnal. Einnig leituðu á þriðjudag tvö veðuratihugunarskip, sem voru á veiðislóðum togaranna. SLYS AV ARN ARFÉLAGIÐ LEITAR TIL TOGARANNA. Slysavarnarfélag íslands ósk aði eftir því við alla íslenzku tograna er enn voru á Ný- fundnaiandsmiðum á þriðjudag —- að þau svipuðust um eftir JÚlí. Gerðu togararnir það, en urðu einskis varir. Hafa ís- lenzkir tokarar ekkert heyrt í Júlí síðan kl. 8 & sunnudags- kvöld, að Austfirðingur heyrði í Júlí og mun hann þá hafa ver ið um 80 mílur undan Ný- Framhald á 2. síðu. LEITIN AÐ SKIPINU. Hér fara á eftir þær upplýs- Halifax, 11. feibr. (NTB-Reuter). 'SKIP frá' bandarísku strand- gæzlunni innbyrti í dag smábé't semi var af togaranuim „Blue Wave“ frá Nýfundnalandi. Er talið mijög ólíklegt, að nokkur þeirra 16 manna, sem á togar- anurn voru, hafi komizt lifs af, er togarinn fórst suður af Ný- fundnalandi s. I. mánudag. — Annað skip er á leiðinni til svæðisins norð-austan við Ný- fundna'land, þar sem íslenzka togarans „Júlí“ er saknað með 30 menn inanlborðs. Ekikert heí ur heyrzt frá Júlí síðan á laug ardag. Báðir togaramir til- kynntu mdkla ísmyndun, áður en þeir hurfu. Leitinni að skiþbrotsmönini. um af „Blue Wave“ er haldið áframi bæði af skipuim og flug- vélum. Flugvélar verða settar til að leita að Júlí, þegar e* veður batnar á svæðinu. 10. árg. — Fimmtudagur 12. febrúar 1959 — 35. tbl. Togarinn Júlí, GK-21, er 657 brúttólestir ai stærð, smíðaður í Selby í Englandi 1947 03 kom hann til Hafnarfjarðar um haustið þai ár. Júlí hefur 2 björgimarháta, auk 5 gúmháta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.