Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 3
UianríkisráSherrar þeirra komnir til London til viðræðna við Breta Bretum ©g Ailt komið Hfek®rf@s. Zúrich, 11. febr. (NTB- Reuter). — HIN langa deila Grikkja og Tyrkja um Kýpur var í dag lögð til liliðar, er for- sætis- og utanríkisráðherrum landanna tókst að komast að samkomulagi eftir sex daga stöðugar samningaviðræður í Ziirich. Utanríkisráðherrarnir Evangelos Averoff og Fatin Zorlu, eru nú komnir til Lon- don, þar sem þeir munu leggja samkomulagið fyrir brezku stjórnina. Ef Bretar og Makar- ios, erkibiskup, fallast á sám- komulagið, má telja öruggt, að friðsamari tímar séu framund- an fvrir hi*is hrjáðu eyju. Annars skýrir franska frétta stofan AFP svo frá, að Maka- rios vilji ekkert um samkomu- lagið segja fyrr en hann hafi séð hinn endan1ega texta þess. f viðtali við fréttaritara stof- unnar í Aþenu í dag, sagði erki biskupinn, að Karamanlis, for- sætisráðherra, hefði skýrt sér frá samkomulaginu í símtali og hann mundi ræða samningsupp kastið við forsætisráðherrann í kvöld. Makarios gaf þá ástæðu fyrir neitun sinni, að hann vildi ekki veita Bretum neina átyllu til að halda því fram, að samn- ingurinn væri ekki nógu góð- ur til að skapa varanlega lausn. SJÁLFSTÆTT RÍKI. Samkv. samningsuppkasti Grikkja og Tyrkja á Kýpur að verða sjálfstætt lýðveldi og aldrei verð^ hluti af Grikk- landi eða Tyrklandi. Bretar eiga að fá að halda herstöðvum á eynni í framtíðinni. Frekari atriði samkomulagsins er ekki vitað um utan að í fréttatil- kynniugu. er p-pfin var út eftir samningaviðræðurnar, segir, að stjórnir heggja landanna skoði samkomulagið nægjan- legt til að komast að samkomu lagi um endanlegan samning um Kýpur á væntanlegum þrí- veldafundi. FÖGNUÐUR f NICOSÍU. Þegar fréttin um samkomu- lagið barst til Nicosia; voru fán ar dregnir að hún víða í borg- inni, en hins vegar er bent á í Aþenu og London, að afstaða Kýpur-Grikkja til samkomu- lagsins muni komin undir af- stöðu Makariosar erkibiskups til þess. — Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins kvað brezku stjórnina í dag fagna þeirri ákvörðun Grikkja og Tyrkja að ræða Kýþurmálið á þríveldafundi. Hann benti þó á, að stjómin hefði enn ekki vitneskju um, hvað f samkomu laginu fælist. TIL LONDON. Sagði Averoff við komuna til London, að hann væri viss um, að samkomulagið fæli í sér lausnina á Kýpurmálinu. ANTHIMONS BISKUP ÁNÆGÐUR. Anthimons biskup, starfandi yfirmaður orthodox-kirkjunn- ar á Kýpur, sagði í dag, að hann gleddist yfir samkomulagi því, sem gert hefði verið í Zurich. Vænti hann betri og hamingju ríkari daga fyrir íbúa Kýpur. Annars lagði hann áherzlu á, að Makarios einn væri fær um^ að ræða innihald samkomulags ins. ÓÁNÆGJA HÆGRI MANNA Á KÝPUR. Meðal kirkjunnar manna í Aþenu er samkomulaginu ekki eins vel tekið og hægra blaðið Estia segir í dag, að það sé verra en sjö-ára áætlun Mac- millans, þar eð það eyðileggi um alla framtíð sameiningu Grikklands og Kýpur. ÁNÆGJA f WASHINGTON. í Washington er fréttinni tekið með gleði, og segir í yfir- lýsingu utanríkisráðuneytisins, Austur-Þýzka stjérnin sakar þá um a@ hafa fiiaft vaEdarán í Eiug. Berlín, 11. febr. (NTB-AFP). HOPUR gagnbyltingarsinnaðra stúdenta við tekníska skólann í Dresden hefur verið handtek- inn. Eru þeir sakaðir um að BROTIZT var inn á Ingólfsapó tek í fyrrinótt. Hafði þjófurinn brotið upp glugga til þess að komast inn. Stolið var 800 krónum skúffu í skrifborði. Málið er enn í rannsókn. ur Eftir fundinn fóru forsætis- að vonazt sé til, að það geti ráðherrarnir heim, en utanrík- orðið grundvöllur fyrir endan- isráðherramir til London. legum samningi. Þjóðverja sifji ráðherrafund Talið, að vesturveldin muni stinga upp á þessu við Rússa I? London, 11. feibr. (NTB-Reuter). KRÚSTJOV, fonsætisráðy herra, mun sennilega stinga upp á, að gerður verði griða- sáttmáli milli landanna í Var- sjár- og Atlantsahfshandalögun um, þegar Macmillan, forsætis ráðtherra, keiwur til Moskva 21. febrúar, segja diplómatar í London í dag. Munu sóvétleið togar sennilega viðurkenna, að ekki sé hægt að komast að víð tækum, ákveðnum niðurstöð um við viðræðurnar, en það er talið mjög líklegt, að sovét stjórnin muni telja, að griða sáttmáli sé innan ramma þeirra viðræðna, er fram eiga að fara á meðan á heimsókn Macmlill ans stendur. Auk Lloyds, utan ríkisráðherra, verða nokkrir háttsettir diplómatar í för með Macmillan. Washington, 11. febr. (NTB- Reuter). — VESTURVELDIN munu í svörum sínum til So- vétríkjanna £ næstu viku stinga upp á, að fulltrúar Vest- ur- og Austur-Þjóðverja sitji sem ráðunautar utanríkisráð- herrafund um Þýzltaland og öryggismál Evrónu, segja góð- ar heimildir. Þótt slíkir full- trúar sitji viðræðufund stór- veldanna, þýðir það ekki, að vesturveldin viðurkenni stiórn Austur-Þýzkalands. Eiga þýzku fulltrúarnir að sitja fundinn sem einstaklingar og sérfræð- imrar, en ekki sem fulltrúar þiéða sinna. Hins vegar fá þýzku stiórnirnar þar með tækifæri til að hafa takmörk- uð áhrif á stórveldafundi, er ræð»r framtíð Þýzkalands. Rússar hafa löngum haldið bví fram. að sameining Þýzka- lands skuli framkvæmd með beinum samninsum milli Aust- ui'- og Vestur-Þjóðverja. Vest- urveldin halda bví hins vegar fram. að stórveldin fiösur beri ábvrgð á samningaviðræðum, er leitt. í?éti til lausnar á Þvzka landsmálinu. Telia menn í Was hington, að þessi tillaga vest- urveldanna sé tilraun til að samræma þessi tvö sjónarmið. NATO-RÁÐ Á FUNDI. í París kom fastaráð NATO saman í dag til að ræða svör vesturveldanna við sovétorð- sendingunni frá 10. jan. með til lögu um að hefja viðræður um friðarsamning við Þýzkaland. Hafa uppköstin að svörunum verið send öðrum NATO-ríkj- um og kemur fastaráðið saman að nýju síðar í vikunni. Búizt er við, að svörin verði afhent í Moskvu um helgina. PRETORIA. — Sá atburður varð á krikketvelli í Pretpriu í dag, að eldingu laust þar niður og féllu allir leikmennirnir og dómararnir eins o-g þeir væru skotnir. Þeir risu þó brátt á fæt ur og varð ekki meint af. Rússarvilja.aðsfór- veldin hafi neifunar- vald í effirlitsnefnd Genf, 11. febr. (NTB-AFP). SOVÉZKA nefndin á þrí- veldafundinum um stöðvun til rauna með kjarnorkuvopn stakk upp á því í dag, að þau f jögur lönd, sem ekki eiga fasta fulltrúa í fyrirhugaðri eftirlits. nefnd, skuli vera tvö bandalags ríki Rússa, eitt bandalagsríki vesturveldanna og .eitt hlut- laust ríki. Fastafulltrúarnir 3, hinn bandaríski, brezki og rúss neski, skulu samkvæmt þess- ari uppástungu hafa neitunar- vald. Tillaga þessi befur enn ekki verið tekin til umræðu. Siovétrkin hafa enn neitað að hefja tæknilegar umræður, eins og Bandaríkin hafa stungið upp á. Gerir bandaríska tillagan ráð fyrir, að tæknisérfræðingar landanna 3ja, sem þátt taka í ráðstefnunni, skuli feoma sam hafa haft samvinnu við Berlín- ar-skrifstofu vestur-þýzka ráða neytisins, er fer með mál alls Þýzkalands, með það fyrir aug- um að steypa stjórn Austur- Þýzkalands, segir í yfirlýsingu frá austur-þýzka öryggismála- ráðuneytinu í dag. Þá segir, að hópurinn, sem gengið hafi undir nafninu „þjóðernis-kommúnistíska stú- dentasambandið", hafi einnig haft samvinnu við and-komm- únistískan baráttuhóp í Vest- ur-Berlín. AND-BYLTINGARLEGT VALDARÁN. Ekki er upplýst hve margir stúdentar ,voru í bóp þessum, en tveir þeirra, M. Bauer og M. Schreiter, eiga að hafa stofnað hópinn til að hindra félagsleg- ar framfarir í Austur-Þýzka- landi °g undirbúa and-bylting- arlegt valdarán. MEKT STTTDENTAR. Hópur bessi, sem í voru mest megnis stúdentar af lægri mið- stéttum, prentaði og dreifði bæklingum gegn austur-býzku stjórninni og hafði loftskeyta- tæki, vopn og sprengiefni í fór ,um sínum, segir £ tilkynning- unni. munu veiía méisnvrnu Segir ‘Willy Brandt New York, 11. febr. (NTB- Reuter). — í hádegisverðar- boði, sem haldið var til heiðurs an ti) að ræða tæknileg atriði ' Willy Brandt, yfirborgarstjóra eftirlits í samfoandi við þær Vestur-Berlínar í dag, sagði j ar ðskj álf ta-upplýsingar, sem Bandaríkj amenn íhafa lagt fram. 1725 byggingar löskuðust. 41 ónýf. Enn flóð í Ohio og Indíana St. Louis, 11. febr. (NTB- Reuter). — MEÐHLUTI St. Louis Ieit út eins og borg í rúst um í dag eftir fellibylinn, sem á tveim mínútum í gær olli um 250 milljón króna tjóni. Björg- unarsveitir halda áfram leit að sjö manns, sem saknað er. Vit- að er, að 21 rafa látið lífið, og a. m. k. 70 hafa verið lagðir inn á sjúkrahús. AIls hafa 230 manns notið sjúkrahjálpar eft- ir storminn. Bæjaryfirvöldin telja, að 1.725 byggingar hafi laskazt, þar af 41 algjörlega eyðilagzt. Hefur heimilislausu fólki verið komið fyrir £ fjórum bröggum. í Fremont, Ohio, er 16.000 manns ógnað af flóðum. Er á- in Sandusky stífluð af jaka- burði og hætta á, að hún flói yfir bæinn, þar sem enn ríkir neyðarástand eftir flóðin fyrir þrem vikum. Um 1000 manns hafa yfirgefið heimili sín. Er tveggja feta vatn á götunum í sumum hverfum. 500 mans eru enn heimilislaus eftir fyrri flóð in. — Þá eru hundruð fjöl- skyldna heimilislausar £ Indí- anapolis vegna flóða. hann, að íbúar Vestur-Berlín- ar mundn ekki láta berja sig niður, án hess að veita mót- spyrnu. 2000 manns sátu boð- <ið. Hélt Brandt því fram, að í- biiar Vestur-Berlinar mundu veita mótspyrnu með öllum þeim ráðum, sem þeir réðu yfir. ,.Rússar hafa ef til vill hald- ið, að Vestur-Berlín væri veik- ur blettur, en bar skjátlast beim. Híns vegar vitum við, að í beim hlu+a Þvzkalands, sem þeir ráða vfir, situr stjórn. sem er allt annað en samstæð. Hinn daglegi flóttamannastraumur frá Austur-Þýzkalandi er sönn- ,un bessarar skoðunar“, sagði Brandt. — Hann bélt. bví enn- fremur fram. að ekki verði hægt að fá fram varan^ega lausn á hinum margslungnari vandamálum. ef hún æt+i að fela í sér pólitíska og siðferði- léga upnpiöf og brevtineu á valdahlutfallinu í Beríín. Kvað hann afleiðingar slíkrar lausn- ar mundu vera hinar hræðileg- ustu, ekki aðeins fyrir íbúa Berlínar heldur aÚt Þýzka- land. jafnvel fvrir alla framtíð Evrónu og alls heimsins. — Brandt kvað viðræður sínar í Bandaríkjunum hafa verið mjög hvetjandi og ánægjuleg- ar. Alþýðublaðið — 12. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.