Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 7
ÁHÖFNINN á þýzka tog- araiium Johannes Kriiss hoíur verið boðið í átta daga ókeypis sumarleyfi á Fanö í Danmörku. Það er 2 ára - 4gamalil hóteleigandi, Heinz Jahn, sem á þennan rausnarlega hátt viil þakka áhöín togarans frækilega Kr. Kristjánsson. Dráttarvextir falla á söiuskatt og útflutningssjóös* gjald, svo og farmiða- og iðgjaldaskatt samkv. 40.—42. gr^ .laga nir. 33 frá 1958, fyrir 4. ársfjórðung 1658, svo og vaa- gneiddan söluskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki veri'cí< greidd í síðasta lagi 15. þ. m. u Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekaxC aðvörunar atvinnurekstur þein-a, sem eigi hafa þá skilatí gjöidunum. Reykjavík, 10. febr. 1959. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. tta góð ■ góður nynda- i ekki í kvik- úm, en í. Hins sjálfur leikari tiokkuð oyndin a fékk uinness kinu. engin í hafi >ess að nyndin Film r Alee unsýn- LANGT YFIR .. SKAMMT — Brátt munum við geta farið í skemmtiferðir til Plútó og Venusar, ússneskur prófessor nemendum sínum. — Viljið þið spyrja um nokkuð? bætti hann við. Lágvær rödd frá aftasta bekknum spurði: fáum við að Vín? ÓKEYPIS SUMARLEYFI | NÝ tízka er að | | breiðast út í Banda- | | ríkjunum, bæði meðal | | karla og kvenna. Það 1 1 eru náttföt, sem eru | | skreytt myndum af | | rándýrum og ýmis = | konar frumskóga- | | myndum. | | Hinn kunni sál- | | fræðingur dr. Purvis 1 = Holding skýrir þetta 1 | nýja og furðulega fyr § | irbæri á eftirfarandi = 1 hátt: 1 | — Þetta er tilraun = | til þess, þó ekki sé | | nema á næturnar, að 1 | fá aftur tengslin við | | náttúruna, sem hafa 1 = slitnað á síðustu öld- = I um. | *ÍIII1IIIIIIIIIIIIII11II<JIII11IIII1II1IIIIIGÍIIIII1IIUIIIU ekki að kjósa Kriiss átta viil þakka frækilega í leitinni að Hans Hedtoft. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiimiimff FYRHt skömmu var gengið til þjóðaratkvæða- greiðslu í Sviss um það, hvort veita skyldi konum kosningarrétt. Tillagan var felld með miklum meiri- hluta atkvæða, 654 924 kjósendur greiddu atkvæði á móti, en aðeins 323 307 voru meðmæltir. Kjörsókn var 66,2 af hundraði. Það skal tekið fram, að auðvit- að tóku aðeins karlmenn þátt í atkvæðagreiðslu þess- ari, annars hefði útkoman að öllum líkindum verið önnur. Sviss er skipt sem kunnugt er í 22 fylki með nokkurri sjálfstjórn, kan- tónur. í aðeins þrem þess- ara fylkja var sú skoðun of- an á, að konur skyldu öðl- ast réttindi þessi. í nokkr- Ui5 fylkjum voru einnig greidd atkvæði um, hvort veita skyldi konum kosn- ingarétt í sérmálum fylkis- ins, en aðieins í einu fylki, Vaudfylkinu, var það sam- þykkt. Þetta er fyrsta þjóð- aratkvæðagreisðlan um þetta mál, en síðan 1920 hafa 25 atkvæðagreiðslur um kosningarréttindi kvenna farið fram í ein- stökum fylkjum, en fyrst nú í Vaud hefur slíkt verið samþykkt. Árið 1915 fengu konur kosningarrétt á íslandi, en í Sviss er þeim neitað um hann í dag. Er það land þó talið til fyrirmyndar á sviði lýðræðis og mannréttinda. BAHDOT 0C BRYNNER Faðirinn: — Hvað á það nú að þýða að vera að hafa hárgreiðslu. eins og Brigitte Bardot? Dóttirin: — O, þér ferst, sem hefur hárgreiðslu eins -og Yul Brynner. | Ekki segja ( neiti 5 1 skemmlliegi. | ÞAÐ' fór illa fyrir 1 kvikmyndadísinni | Audrey Hepburn nú 1 fyrir skömmu. Hún | datt af hestbaki og | | meiddist alverlega í | | baki. Svo stóð á, að § | hún var að leika í kú- | | rekamynd og varð I|ví i | auðvitað að þeysa á i | göldum fola fyrir i | framan vélina. í \ | miðju atriði hrópaði | | einhver upp og hest- 1 | urinn snarstanzaði, en | | vesalings Audrey kút | | veltist fram af fákn- | | um og ienti niður I | með áðurnefndum af- 1 | leiðingum. Hún var | | þegar í stað flutt í I | sjúkrahús og áætlað | | er, að hún þurfi að i | liggja í rúminu í alit | | að því sex vikur. Það i | þurfti vitanlega að | | stöðva upptöku mynd | | arinnar a. m .k. að | i sinni og kvikmynda- | i leikarar og aðstoðar- | = fólk varð að lalla | | heim með pjönkur sín | | ar, en Audrey liggur í | 1 rúminu og biður alla, | | sem koma að heim- 1 = sækja hana, að gera | i sér þann greiða að 1 | segja ekkert skemmti | i legt — hún finni svo | 1 til, þegar hún hlæi. | rí 5 cuiiiiimmiiiiiiciiiiuiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiUÞ mitt verður fyrst um sinn : 3-44-01. — Jónas Ásgrímsson rafvirkí* (Klippig út og límið í símaskrána). UTSALA AHt á að seljast. .. Mikið úrval af LÖMPUM og LJÓSAKRÓNUM. Svo og öðrum RAFTÆKJUM. RAFVIRKSNN S.F. Skólavörðustíg 22. tekur til starfa næstk. sunnudag ld. 4—7 e. h. í Skátas* heimilinu. Hann mun starfa fyrst um sinn : Sunnudaginn 15. febrúar kl. 4—7 Sunnudaginn 1. marz kl. 4—7 Suiinudaginn 15. marz kl. 4—7 Mánudaginn 30. marz kl. 4—7 Sunnudaginn 12. apríl kl. 4—7 Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson danskennari. Klúbhgjald er kr. ■ 50,00 fyrir ölj skiptin. Klúbbmiðar verða seldir í Skátaheimilinu næstk. föstn^ dag og laugardag kl. 5—6 e. h. Danskynning, fræðslu- og skemmtiatriði verða hverju sinni. Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Eftir kröfu ríkisútvarpsins og að undangengnum úr* skurði uppkveðnum í dag, vferða lögtök látin fara frana fyrir ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1958, á kostnað gjaldenda, en ábyrgð rítósútvarpsins að iÍQnuin 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK, 11. febrúar 1959. ] ■íll nær :ka tíð, ;kur til áfram. nn eða komizt heims,“ ;á, eftir í skúrnum logar ljós og þar situr maður við talstöð. „Gott kvöld,“ segir Georg, þegar þeir ganga inn, „við erum einmitt að koma frá verksmiðjunni, en það verð ur að senda símskeyti þang að þegar í stað.“ rúmlega klukkustundar afcstur koma • þau að ströndinni þar sem kafbát- urinn liggur við akkeri, kaíbáturinn, sem flutt hafði yfirmanninn og fylgi sveina hans til þessa stað- ar. í fjörunni er einnig lít- ill skúr. „Komdu, Frans," segir Georg, „við skulum skjóta þessum náungum skelk í bringu, en það hljóta einhverjir þeirra að vera í skúrnum. Þeir vita ekki hverjir við erum og því getum við leikið á þá.“ oy ftromhorq * m Rafmótorar 3-fasa fyríi> liglgjandi í eftirtöldum stærðum: Vi—%—1—3— 4—7y2—10—15 og 25 lia, Einnig 1-fasa mótor 3/a og 1 ha. Allir STRÖMBERG-mótorar eru vatns og rykþéti»r. Hannes Þorsteinsson & Co. Alþýðublaðið — 12. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.