Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 9
(" ÍByróftBr j segir Hörðtir FeSixsoo,. fyrirflði ísS,- landsliðsins. FRETTAMAD-UH íþrótta- síðunnar átti stutt viðtal við Hörð Felixson, fyrirliða ís- lenzka íandsliðsins í handlsnatt leiki áður en liðið hélt til Osló á sunnudaginn, Hörður er elzt- ur landsliðsraanna, 27 ára gam- all, og hefur iðkáð handknatt- leik meira og minna í 13 ár. — Það var árið 1946, sem ég hóf fyrst handknattleiksæfing- ar í 3. ffol-ki KR, fveim árum síðar lék ég fyrst með meist- araflokki félágsins. Það hefur gengið á ýrnsu þessi ár, en aUt- af hsfur • verið gáman, og frá mörgu skemmtilegu væri hægt að segja. — Þar sí>»t3 þú ert nú eirniig landsIíðsTnaður í knaítspyi’nu, langar íyj að spyrja þíg, hvort þér finrúst meira gamaií í knattsnyrmi eða handknatt- leik? — Ég get ekki gert upp á milli þesssra tveggja greina, þær eíu háðar skemmtilegar og æsandi. Það vill bara fara nokkuð miínlT tími í æfiiigarn- ar, því að rnikið verður að æfa til þess að komast í úrvalslið og lands’ið hér. það gerir hin mikla bmicld og vaxandi á- hugi á báðurn þessum íþrótta- greinum. — Hvað hofuj* þú hugsaS þér að æfa hn-'i mcð keppni í htiga? líklega fara æfingarnar að minnka hjá mér, og þá er hætt við þyí að ég komist ekki í meistaraílokk hjá líR, en ég mun kepna í I. flokki, meðan mín er þörf. — Hvað víltu segja Um fraívi- tíð handk'iwttbúkálps hér? -— Enginn vafi er á því, að, handknattleikurinn á mikla framtíð fvrir sér, sérstaklega i þegar hið margumrædda stóra i keppnishús rís af grunni. Þá | munu skilvrðin verða svipuð og víða erlentíis, og bar sem þetta er innanhússíþrótt, kem- ur veður ekki í veg fyrir að hægt verði að æfa af kappi, en það er og verður aíltaf aðal- skilyrðí þpsq, að ná góöujn á- rangri í íþrótturn, sagði Hörð- ur Felixson að iokum. ANNAR laudsleikur íslend- ín-ga og Dana í handknattleik fer íram í <,«<t í bænum S3ag- else. Fyrri leikur þjóðanna var háður 1959 og þá sigruðu Dan ir með 20:6. Landslið Ðana er skipað nákvíamlega sömu mönn um Oo- SígrsSi Svía, sem eru heimsmeisíarar í handknatt — Það er ekki gott að segja, ' íeik, me@ 20:15 í fyrra msónuði. Ný nofubaSsfðfa með fipp^l sniði íslenzk ull íslenzk vinna Vilton Framleiðandi: Vefarinn h.f. og sprengdir lifir S' C % v '4 % Sv Hvííf/Svarf Gulí/Svarf Ljósgrænt/Hvítt Grátt/0víft GuIt/BIátt Gult/Hvítt ALLT TÍZKULITIR Saumura gólíteppi í öllum stærðum —. Klæðum ganga og stiga. Sparið gólfduk. 14 ára reynsla í starfinu. np i,.- i Sími 17360 Skúlagötu 51 (Hús Sjóklæðagerðar íslandsh.f.) Sími 23570 í GÆS vár opruíð til af- nota fyrír almettHtlig gufu- baðstcfa eítir finnskri fyrir mynd að Kvisthaga 29 hér í bænum. Eigaudi b.-vðstofunnar er .föJírs Hálídórsson, sund kaþpi. íhú'.stcfai; verður íyrst uiK sinn opin Id. 2—9 aila v'rrka daga nema laugar daga, en þá verður hún opin kl. 9 til 21. Gestir baðstofunnar geta 1 fengið nudd eftir gufubaðið, ef f;rss et éskað og verður að panta það sérstaklega. Bað stofaa er mjög snyriilcg og hreíníeg og öllu komið fyrir ax mildlli smekkvísi. ilún getar tekið við 10 manns samíimis. Til að byrja með verður baðstofan einungis ætluð karlmönnuin. Myndin er af Jónasi, tekin í baðstofunni opnunardag inn. :HÚ SM ÆÐU ES, Bezta og ódýrasta húshjálpin er tvímælaíaast að iosna við þvottadaginn. Mesta erfiðið á heimilunum er á þvotfadaginn, við leysum vandann. Allir dagar eru þvoftadag- ar hjá okkur. Sí y kk jaþv o ttu r« 30 stykki af sléttu taui þvegin og frágen gin (rulluð) fyrir kr. 85,00 -j- sölusk. 2,85 per stykki ef þau eru fleiri. — í stykkjaþvott getið þér sent alít tan sem hægí er að rulla og sjóða, t. d. sængurver, lög, koddaver, handklæði, diskífþvþkur, dúka, bómullarnærfatnað, ofl. ofl. er ódýrasta þjónustan sem þvottahús reit æ, og í blautþvott er hægt að senda alít tau nema níanyfirfatnað og oillarfatnað. W ðutþvotturinn er | vérf m og ÞURKKAÐ- UB, vcrðið er kr. 6,00 + sölusk. pe'r kílá. Frágaaigsþyottiir. í frágangsþvoft er haegt að senda allt tau scm á annað borð cr hægt að þvo, verðið er samkvæmt verðskrá þvottahúsanna. Skyrtlir, cru veniulega afgreiddar samdægurs. __8li«aa ? sérstök áherzía lögð á fljóta afgrei'ðsíu á hvexskonar vinnufatnaði. KemisR fatahreinsun og pressun. Við höfum fullkonma efnalaug, og hreinsum og- pressum hverskonar fatnað. Vs$ sJtkjum heim ©g sendusti sim aliasi bæ, einnig í Kópavcg og ílafflarfjörð. Borgavtúni 3. Símar 1-72-60, 1-72-61, 1-83-50. Alþýðublaðið — 12. febr. 1959 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.