Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 11
SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austfjöröum á iioröurléið. Esja fór frá Rvk í gærkvöldi vestur um lar.d í hringferð. Herðubreið ér á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaidbreið kom til Rvk í gærkvöldi að vestan frá Ak- ureyri. Þyrill er á Vestfjörð- um á leið til Akureyrar. — Helgi Helgason fer frá Rvk í dag til Vestmannaeyja. Báld- ur fer frá Rvk í dag til Hellis sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfj ar ðarhaf ija. EimSkipafélág íslands h.f.: Dettifoss fer frá Patreks- firði í dag 11.2. til Faxaflóa- hafna. Fjallfoss kom til Rvk 8.2. frá Huli. Goðafoss kom til Rotterdam 11.2. fer þaðan til Ventspils, Helsingförs, — Gautaborgar og Rvk. Guli- foss fór frá Seyðisfirði 8.2. til Hamborgar og Kaupm.h. Lagarfoss kom til Hamborgar 8.2. fer þaðan til Rvk. Reykja. foss fer frá Akureyri í kvöld 1-1.2’ til Hjalteyrar, Svalbarðs eyrar og Séyðiisfjarðar og það an tii Hamborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 4.2. til New York, Tröllafoss fór frá Hamborg 9.2. til Ventspils, Ílamborgar, Rotterdám og Rvk. Túngufoss fór frá Gdyn- 'ia 2.5. vaéntanlegur til Rvk •á ytri liöfnina urh kl. 16.08 í dag 11.2. Skípið kemur að bryggju um kl. 17.30. Skipadeiíd S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Gautabörg áleiðis til Rvk. — Arnaíféll fór frá Bareelöna 6. þ. m. áleiðis til Rvk. Jök- ulfell átti að f-ara í gær frá Rostöck áleiðis tií íslands. Dísarffell kehiur til Akraness um hádegi í dág. Litlafeil los- ar á Norðurlandshöfnum. — Hélgafell er í New Orleans, fer þaðan til Gulfpor-t. Hainra féll er í Palérmo. Zeehaan ér í Kefiávík, fer þaðan. í kvöld áleiðis til Grimsby og Boulogne.. Keflvíkingar! Suðui'nes j amena! Innlánsdeild - Kaupfélags Suðurnesja greiðír yður hæstu fáanlega véxti af .innstæSu yðar. Þér gétið verið örugg um sparifé yðar hjá óss. Faxabraut 27. Bíla og fasteignasalan Vitástíg 8A. Sími 16205. hæstaréttarlögmaður, <>E i»or¥sl€iiir LúMisðn • héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Símj 1 55 35. I' LESGUBÍLAR BifreiðastöS Steindórs :|’ Sfosi 1-15-80 hann skyldi verða handtek- inn. Hvað er það. sem fær fólk til að tala urn nágrannana í miðjum-jarS.-kjá'fta? Er það forvitni eð-a smamunasem.: En reioi mín hvarf. Þattá .var ekki þ-eirn að kenna. Smám saman hætti h'-íslið. Við ók- um vestur með fljótinu og l.tla ameríska stúlkan spurði: -Af hverju i3-r Dóná ekki blá? S-ænskí byrjaði að bjóða konjakkið sitt og hr. Avron, sem þoldi mjög lítið fó.r að syngj'ac ■ Bsi Mir B.st Du Sehön,“ Þjóðverjinn tók óstöðugt undir. Þetta var bazta fólk. Gui- •branson var eins og spámað- ur. Það var eins cg alltaí væri hægt að- búast við pré- dikun frá hosTúm, en í raun og veru’ v.ar þetta skemmt:- legasti maðúr. Plann kenndi félagsfræði við Uppsalaskóla! Hann haíði far.o til Ung- verjalands fimm’vikum áður ;en uppreismn braust út. — Hánn vár’ risavaxinn cg ann- að -auga hans var múh stærra en hitt. Hann st-rauk stöðugt langt og vanhirt skeggið á meðan hann sagði okkur' frá því, þegax hann dvaldist hjá Esk.móum og hanií lýsti hin- um skemmtilegu kynlífs- venjum þeirra mfeð hárri, préstslegri rödd. Kona hatis var hevraarlaus. en las vara- mál. Veikt, einmana bros, bros heyrnarlausra, var stöð- ugt á andliti hennar. Hr. Avron var sabreh. inn- fæddur írraelsbú! og rnjög hreykinn af því. líann var al- inn upp á samyrkjubúi, sem var sérlega til þsss æílaö, að ala upp munaðarlaus börn. 4» dagnr dökkhærð stulka með falleg- an klút. Cotterill kallaði til þeirra: Við erum vinir, við erum vinir. Þau komu inn í bílinn, Við þögðum öll eins og ókunnir hundar, sem þefa hver - af öðrum. Þá sagði sá með pípu- hattinn á ungversku: Van itt Magyar? Gyula titraði ögn er hann svaraði: En kérem. — A többiek, spurði Pípu- hattur. — Kulföldiek, svaraði Gy- ula. Pípuhattur leit í kringum sig, þá heimtaði hann með sjálfstrausti í svipnum og hann talaði ensku: Vegabréf- in! Við létum hann fá þau og hann gekk meðfram sætun- um óg grannskoðað vegabréf in og okkur. Síðan snéri hann sér að stúlkunni, sem gekk á eftir honum. — Kérdezd, lát- seytján ára, hann var með Biíreiðastöá Reykjavíku.r Sími 1-17-20 Hann haíoi barizt í öllun ísra elsku herjunum og hafðih-roða Isgt ör á hálsi, en var svo hæverskur að reyna að hyija það m-3o háum flibba. Honupa lei-dd st niðursoðni fiskurinh og hann langaði mikið til að rækta appelsínur. ÍSann var hreinn og beinn, en mjög for- vi’tinn. Hendur hans voru smáar en Stterkbyggðar og framburður hans var hreinn Oxford framburður. Það var hiægilegt að heyr-a liann segja tneð vinsamlégri fyrir- lithingu: „Þið, þessir Eretar.” Þjóðverjárnir voru síídlt að bofða. Honúm þótti gáman að nota löng, flókin orð og hann var hiartve kur. Lps- blá, lítii augu hans flutu í vatni og umhvérfis þau vöru litlar brúnar freknur. Kona 'hans Mathiidte. vs- komin yifir fimmtugt, en hú~i h-gð- aði sér éi'nS og m> - i - gur, flissaði, roðúaði og dr. iði. ■ Ííalska stúlkan v. - oks orðin róleg og gaf ba u að dnekka. Hún talaði sti 'givið það á ítölsku. Hún \. rtisþ vera mjög móðurlsg, cn raéú'1 fannst hún ein af þ -• koá-.. um, sem aldrei eigna-öt fcölrrif sjálfar, af því.þær eru alitaf' aö sinna annarra kvenna börnum og er svo sagt upp stöðunni, þagar börnin. stækka. — Mamma þin er móðir, heyrði ég að hún sagði vlé barnið. Hún skilur þig eftir í þessum voðalega heimi. Eg fer aldrei frá þér. Iiún sá að ég var ao horfa á hana og roðnaði, þrýsti baminu að sér tautandi: Eg á þig, ég á þig, þangað t.l á morgun á ég þig ein. Ameríkanarnir voru ákaf- lega elskulsgt fólk, litu vel út, yoru vel klædd og ein- hvern veginn voru þau eins og nýsköpuð. Faðirinn var sér fræðingur í olíuvinnslu og þau höfðu véi'ið í fjögur ár á Bahrein eyjúm. Nú voru þau á leið til Bandafíkjanná og föðurnurn haíði dottið í hug áð 'vera í einii eða tvo daga í Budafcést. Hanfi var af ungverskum aittum. Hann skammaðist sín fyrix að hafa farið meo fjölskyldu sína á þennan voðalega stað og reyndi að bæta fyrir það með því að snúast um konu sína og kalla hahá gælunöfnum. Hún tcik þsssu vel, en við og við mátti sjá hræðsluglampa í augum hennar og hún. setti upp skeifu eins og lítið barn. Þau sátu fjögur í hóp og út- biásinn magi móðurinnar. var eins og miðstöð aiheimsins. Nú keyr’ðum við i gegnum skógiklætt land. Landslagið háfði breylzt rnjög, sum 'bóndabýLn minntu tnig á Austurríki. Allt ; einu bremsaði Gyula 'og við staðnæmdumst snögg- Hga. J ~ .... ... ÞáÖan sem ég sat sást ekk- ert nstoa vegurinn, stórt tré hafði fallið á Vegirm og bíll- inn hafði stáðriæiiist v!ð það. l.'till liópu r illra klæddra og' óhrcinna manna k.om íram úr runnunum, Þau . yoru öll vopnúð og ó að gizka. án alls, þeu vorú óröiteg, f->- hrædd — en þó reiðubúih tii orrustu. Þau umkúngdu bíl- inn. Coíterill reis upp til að lítá út. — Sezfu hiði:r, ííflið þitt, ságði Avron. CottefUi ireyndi að opna glúggann. Þétta er alit í lagi. Þáu eru úppretenárrrænh, kallaði harin óg rak höfuðið út um gluggann. Þrjú þeirra gengu til dyr- anna — drengur á að gizka aður maður með derhúfu og pípuhatt á höfðinu; eldri mað ur, sem hefði getað verið fað- ir hans eða frændi, langnefj- tak-e oroszt? spunði hann hana. -—- Hafið þið séð Rússa, spurði stúlkan. Cotterill svaraði: Við rák- umst á þá sex mílur héðan. Tveir skriðdrekar .. sjö her- menn. Stúlkan þýddi þetta fyrir Pípulhatt. — Hve langt er til landa- mæranna, Ungfrú, spurði Av- ron hana. — Það eru þrír kílómetrar til Moson, heimaborgar okk- ar, s&gði stúlkan. Við vatn. Hinum megin Austurríkis. Á meðan var Pípuhattur kominii áftast í vegninn og leit á vegabréf V. — Englend- ingur? spurði hann. .V. leit á hann. Já, sagði hann. Ungi maðurinn skilaði Vegabréfinu og kallaði til stúíkunnar: Kérdezd, mi van Pesten? — Hvað um Budapest? spurði stúlkan. Þjóðverjinn varð fyrir svör- um: Kaput. Allt búið. Augu Pípuhatts fylltust af tárum, hann leit út feins og lítið barn. Az Isten verja meg, stamaði hánn. Na, gy- ruenk. Hann staulaðist til dyr- anna og var nær bví dottinn út. Þegar stúlkan kom til dyr anna rétti Ameríkaninn henni lítinn poka. Hérna, fáðu þér súkkulaði, sasð hánn. Stúlkan hristi höfuðið en- hann hélt áfram að bjóða það. Svona, taktu það bara. Við fáum meira hinum megin við landamærin, — Þlð lofuðuð byssum, ekki súkkulaði, sagði hún rólega. Gyuejön, Gyúla bácsi, og liún snéri sér að gamla manriinum sem beíð fyrir utan bíldyrn- ar. Þau lögðu af stað, éri liún sriéri við ög gekk að dyrun- um. Segið fólknu hinum inegin að við berjumst. Ilúri talaði hægt og eiris og af miklum érfiðismunum. Við berjumst með steinum og fingrum. éri við berjuirist. Hún gekk út úr bílnum aftur og Gyula setti vélina í gárig. Þau drógu tréð af vég- irium og gáirili iriaðuriön véif aði bílrium. Hin stóðu 1 þétt- um hóp umhverfis stúlkuna. V. starði á þau unz þau hurfu. Næsta stöð„ Moson, æpti Gyula og saup á konjaks- flösku Gulbraridsons. Nú verðum við komin yfir landa- mærin eftir klukkutíma nemá ég haíi á röngú að standá, en það hef ég oft. Þessari tilkynningu var tek ið mað fögnuðl. Menriirnir stóðu upp -og réttu úr sér. Konurnar fóru að laga sig til. gréiða sér og mála varirnar. VégUrinn lá upp á við og þeg- ar við vorum komin upp á hæðina, lá Moson beint nið- ur undir. Snögglega stað- ° næmdist vörubíll fyrir framan okkar vagn. Ofan á honuan var gríðarstór gaddavírs- rúlla. Vörubíilinn ók af stað aftur, en ef Gyula reyndi að aka fram hjá honum, sveigði hann út á miðian veg eins og til að stríða okkur. Ijoks- ins komumst við fram hjá og þegar ég leit við, sá ég, að þrír herménn voru að taka gaddavírinn ofan af bílnum. Mílu þar frá mættum vjð tveim vörubílum, sem einnig vóru með gaddavírsrúllur á pallinum. — Þetta er ekkí go’tt útlit, sagði Cötfferill Þegar vegur- inn mjókkaði sáum við rúss- neskan herlögregiuþjón standa á miðjum veginum og veifa okkur. Bak við hann var verið að koma fyrir gadda- vírsgii'ðingu. Gyula hægði á sér, en hermaðurinn skioaði honum að staðnæmast ekki. Hann benti aðeins á vegmn til vinstri og heilsaði okkur að hé:fmannasið. Gyula yppti öxlúm og fylgdi fyrir- GRáNNARNIR 7944 — 7945 — 7946. Alþýðublaðið — 12. febr. 1959 \t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.