Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1991
Kaup á björgunarþyrlu fyrir Gæsluna:
Akvörðun ekki væntan-
leg á næstu mánuðum
FRIÐRIK Sophusson fjármála-
ráðherra segir að nokkrir mán-
uðir líði áður en endanleg
ákvörðun um kaup á björgunar-
þyrlu fyrir Landhelgisgæsluna
verður tekin.
„Þetta mál er í athugun og verð-
ur að vera það eitthvað áfram.
Það er í biðstöðu og ég sé ekki
að það sé komið á neina endastöð.
Ég hygg að það líði mánuðir áður
en sú ákvörðun verður tekin. Það
er heimild til um það að setja 100
milljónir til þyrlukaupa ef um und-
irskrift er að ræða, en hún er ekki
orðin," sagði fjármálaráðherra.
Þórhallur Arason, skrifstofu-
Veðrið með hlýrra móti í vetur
VEÐRIÐ var með hlýrra móti í vetur miðað við síðustu áratugi.
Úrkoma á landinu var heldur meiri en í meðalári en snjókoma nokk-
uð minni.
Trausti Jónsson, veðurfræðingur,
segir að veðrið í vetur hafi verið
þokkalega milt hvort sem miðað sé
við mánuðina desember til mars eða
nóvember til apríl. Það hafi verið
með hlýrra móti og til dæmis hafi
þetta verið hlýjasti vetur á Akur-
VEÐUR
eyri síðan 1972. I Reykjavík hafí
hins vegar verið álíka hlýtt veturinn
1986 til 1987.
Trausti segir að úrkoma hafi
verið heldur meiri í vetur en í meðal-
ári en snjókoma heldur minni þó
þar muni ekki miklu.
stjóri í fjármálaráðuneytinu, sagði
að verið væri að vinna að saman-
tekt um eiginleika þeirra véla sem
skoðaðar voru í ferð fulltrúa dóms-
og fjármálaráðuneytis og Land-
helgisgæsjunnar fyrir nokkrum
vikum. „Ég held að menn þurfi
einfaldlega að skoða kostina bet-
ur. Ég held að menn kaupi ekki
svona tæki sem kostar einn millj-
arð á tveimur vikum," sagði Þór-
hallur.
Hann sagði að verið væri að
skoða hvernig rekstur slíkrar vélar
kæmi inn í starfsemi Landhelgis-
gæslunnar. Vél af þessari stærð
yrði að hafa önnur verkefni sam-
hliða björgunarstarfsemi. Hann
sagði að drátturinn á því að
ákvörðun væri tekin um þessi kaup
stafaði af tæknilegum ástæðum,
ekki af slæmri stöðu í ríkisfjármál-
VEÐURHORFUR I DAG, 7. MAI
YFIRLIT: Milli ístands og Noregs er 1.010 mb lægð á leið aust-
rtorðaustur en hæðarhryggur fyrir vestan land þokast austur. Við
Hvarf er 1.000 mb lægð á breyfingu norðaustur.
SPÁ: Suðaustanátt, kaldi eða stinnwgskaldí og á stöku stað all-
hvasst. Rigning um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt og létt-
skýjað frameftir degi norðaustanlands. Fremur hlýtt í veðri.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA;
HORFUR Á MIÐVIKUDAG: Suðvestanátt og skúrir suðvestanlands
en suðaustanátt og víðast rigning í öðrum landshlutum. Hiti 5-10
stig.
HORFUR Á FIMNITUDAG: Breytileg og síðar heldur vaxandi norð-
anátt. Suðaustanlands léttir til en í öðrum landshlutum verður rign-
ing eða skúrir. Kólnandi veður, einkum norðanlands.
Svarsfmi Veðurstofu íslands — Veðurfregnir: 990600.
Alskýjað
a Norðan, 4 vindstig:
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
r r r
r r r r Rigning
r r r
* r *
r * r * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
10 Hftastig:
10 gráður á Celsíus
V Skúrir
*
V El
S Þoka
= Þokumóða
', ' Súld
OO Mistur
|- Skafrenningur
[7 Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA
kl. 12.00 ígær
Akureyri
Reykjavik
hiti
8
4
V
UMHEIM
að ísl. tíma
veöur
léttskýjað
skýjað
Bergen
Helsínki
Kaupmatmahöfn
Narssarssuaq
Nuuk
Osló
Stokkhólmur
Þórshöfn
11
13
4
S
+3
3
7
10
léttskýiað
skýjað
rigning
léttskýjað
hálfskýjað
rígning
þokumóða
léttskýjað
Amsterdam
Barcelona
Berfm
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Hamborg
LasPalmas
tondon
LosAngeles
Lúxemborg
Mádríd
Malaga
Mallorca
Montroal
NewYork
Orlando
Parfs
Róm
Vín
Washington
Winnlpeg
23 léttskýjað
11 mlstur
16 miatur
7 rigning
10 skýjað
18 þokumdða
8 rigning
8 skýjað
8 skýjaö
vantar
7 rígning
14 þokumóða
10 rígning
24 hálfskýjað
21 iéttskýjað
18 skýjað
11 skúr
11 þokumoða
24 skýjað
16 skýjað
vantar
15 skúr
17 þoka
0 iskorn
Morgunbtaðið/Ketvneth Johannsson
Dís í Las Vegas
Fegurðarsamkeponin Ungfrú Alheimur, Miss Universe, fer fram
á Aladdin-hótelinu í Las Vegas í Bandaríkjunum föstudaginn 17.
maí nk. Stúlkurnar sem þátt taka í keppninni eru þegar komnar til
Las Vegas. Myndin var tekin af fulltrúa Cook-eyja og íslenzka fulltrú-
anum, Dís Sigurgeirsdóttur frá Vestmannaeyjum. Dís varð í 4. sæti
í keppninni Ungfrú ísland í fyrra.
Hafrannsóknarstofnun:
Ný jarðhitasvæði
við Grímsey
NÝ jarðhitsvæði fundust neðansjávar við Grímsey í leiðangri, sem
farinn var á hafrannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni norður fyrir
land. Að sögn Jóns Ólafssonar haffræðings og leiðangursstjóra,
er svæðið nokkur hundruð metrar á hvorn veg en verið er að rann-
saka sýnin sem tekin voru.
Jón sagði, að leiðangurinn hefði
gengið nokkuð vel. Meðal annars
hafi orðið vart við jarðhita á svæði
austur af Grímsey, sem lítið var
vitað um áður, og sömuleiðis svæði
vestan við eyna, þar sem fannst
uppstreymi. Þá var jarðhitasvæðið
sem vitað er um á Kolbeinseyjar-
hrygg rannsakað.
Tekin voru sýni af hafsbotni á
þessum stöðum sem verið er að
rannsaka. „Þarna komu upp útfell-
ingar eins og vænta mátti'þar sem
um jarðhita er að ræða," sagði Jón.
„Nýju svæðin við Grímsey eru
ekki stór en á nokkrum stöðum
virtist bóla upp af eða sjá mátti
stróka."
Aldís Schram látin
ALDIS Þorbjörg Brynjólfsdótt-
ir Schram, til heimilis í Sörla-
skjóli 1 í Reykjavík, andaðist á
Landspítalanum að morgni 5.
maí á 75. aldursári.
Aldís fæddist í Reykjavík 23.
mars árið 1917 og ólst þar upp.
Hún var yngsta barn hjónanna
Brynjólfs Jónssonar, sjómanns og
síðar baðvarðar við Miðbæjar-
skóla, og Margrétar Magnúsdótt-
ur, en fímm systkini hennar kom-
ust upp.
Aldís vann í Braunsverslun í
Reykjavík áður en hún gifti sig
árið 1936. Hún rak stórt heimili
í Reykjavík og lét félagsmál mikið
til sín taka. Hún starfaði mikið
með bridsfélögum borgarinnar og
var um tíma formaður bridsfélags
kvenna.
Eftirlifandi eiginmaður Aldísar
er Björgvin Schram stórkaupmað-
ur í Reykjavík og eignuðust þau
sjö börn, Bryndísi, Ellert, Mar-
Aldís Þorbjörg Brynjólfsdóttir
Schram.
gréti, Björgvin, Magdalenu, Ólaf
og Önnu Helgu.