Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 1991 Eftirminnileg flugferð eftírLeif Sveinsson Hinn 6. maí 1951 hóf Gullfaxi, „Skymaster" Flugfélags íslands hf., sig til flugs frá Kastrupflug- velli í Danmörku. Við farþegarnir gerðum ráð fyrir viðburðalitlu flugi en flogið var án viðkomu til Reykjavíkurflugvallar. Við komum upp að landinu við suðausturströnd- ina og var flogið sem leið liggur yfir Skaftafellssýslur. Þegar við erum stödd skammt frá Kirkjubæj- arklaustri vek ég athygli flugfreyj- unnar á því, að bandarísk herflug- vél af Dakota-gerð sé á flugi skammt fyrir norðan okkur (Þrist- ur). „Þetta er áreiðanlega skíða- flugvélin, sem unnið hefur verið við að bjarga af Vatnajökli, þessi vél sem átti að bjarga áhöfninni af Geysi af Bárðabungu, en hafði sig aldrei á loft aftur," segi ég við flug- freyjuna. „Nei, nei, það getur ekki verið, þá væri búið að láta okkur vita að hún væri á leiðinni." „Viltu samt ekki spyrja flugstjórann um þetta, svo við getum verið alveg viss." Flugfreyjan samþykkti þetta og gekk fram í flugstjórnarklefann. Orfáum mínútum síðar snýr Gull- faxi við og flýgur heiðurshring í kringum björgunarvélina amerísku. Skildu svo leiðir því Gullfaxi var miklu hraðfleygari en Þristurinn. Eftir röskan hálftíma hnitar Gull- faxi síðan hringa yfir Reykjavíkur- flugvelli og lenti svo skömmu síðar. Biðu þar tuttugu þúsund manns við farþegamóttöku FÍ og gerði ég mér þegar grein fyrir því, að þessi mannsöfnuður var ekki að taka á móti mér, svo vinsæll væri ég ekki. Þetta fólk var að taka á móti hinni amerísku björgunarflugvél og þeim harðsnúnu mönnum, sem henni IrlBiinlaeui I. BUu l»3.. wam:vnBLAtn» BJÖRGUN FLUGVJELARINIMAR AF VATNA- JÖKLI ER ALVEG EIIMSTÆÐUR ATBURÐUR i=H|Tl Rabbað við leiðangursmcnn ~» ™£s: • Slfr^r Flugvjelln er svo III önoluð . S^JsSS!?* m"S5;».,1ÍJ nou purtn 20 þiuuns lcrigingimelfi al snjó «'.k. f'.^vj.Lb^í-r-. h.fi vr.ifl JÍ'wwrl. TViftittmr »i þwarl mH| jJ wx ^- •Æ m$W&z* S;*"1*11 b-d-u*" "-<*•»¦ aðKGU V^í.j.nn Ivrur UU ™lnlS w5 ¦ . ;-''• ''^HHH ¦B ...íuki.ll . <m «U» DBj»lj*r»rnlr. iHnnl ntln tM"- Uur >n I.vuiii uml.r, SkBlUllUll. um 111 km V ifi 1.4 |íi1ijMI.mm Tll b.t«abli(S> v.( HlWI irvilaft i • i.-tnl Nu».|.Urlmr ¦** ¦vö.lu Sullur 1 RirUcvlkurllufvilll ¦viHkru>in.'rnJ*kMllinLL.IIu|. Ii.fli, Irti KlrkÍutatHkkHMIil. •. h..m fliii»ndi Ur M.I IRn ilh tw-lnn. Mufwlin B.tolrll hjflí. n.«.a ill mót. vllJltai m *¦•"•<" ^M^ij 'iJL r ^ 'nJ ll..í.j,I-,n., «,,-». inn víl. NW !¦¦" 'ii.'-'Mi.i. Inlr *ll(u VJ.I.VI.V.. M Mnpki ™ I flua.j lni. r11«. M hu« nc Ml i lu> ¦ Mal ¦ lúkullnn. Nuk.ru -I9.r 111- kab Ijd.i, H .lu LofllrHJ. »¦ rmUidilun. •> <j* <•» fui imiMiu hkll i-i.i- SOlC.l.lHAI mi: A jplt.n i i.'i .n...U.n i irt^mp.iTKll ^l.l .. Hnrii, ,(1„ .u.íiiiólll.! .* ..(Iu,,..li.„ ,-.„". m kjri á ¦,ih4Ib»I rr Hnln Iww. Ml.irlj.irH, rr .111 mlkl.n |MH I „„[fc, n'^__ kl.. ¦¦!.. kMlM k.n. n|iv >' •nMkllMu. rn M v.i l.ndM vl* í!si.S .' ninnWlskún Ml»»>lvfMlt>U TH riB*. Itu.lj.l-jp.™ Snjóbíilinn kom hlngað í nóil •'¦ lOI-II.I.INN r,-, Culniv.i>jM ' II I r-11 liml l.l K.ykjn- ,r. I mr~<n,» «m H.ikkju i, h-nn.VI. . Mjnk.1. lljrom — "»"¦* a saaa ci Verslunankólanum ílitið VJBTAAMMMCfltA IHLANWI vii, 'LliA .1. ..:¦ »..'.!:..' SkAln lij lUil.rmmni „ liBnum wtrl. :i',^."Æi5?5rní: i;;r£,.rk^\,i,';,,rt 7i"^'^-^'^~',in" ^.w* í!k^»v .":::¦/;„.r.^rs^rí* miii <i »1« llnt « .« kol- """ "' ,'" """'....."'¦ l.inVrnr.ili^ |**l, k,lm .8 "' " í^-'-T'.' ITJÍ*" As "^rnrlin^u r..i,r.kh'lrbia flugu og félögum þeirra, sem að björgun hennar unnu, en það afrek mun einstætt í flugsögunni. Sú saga Brids: ísland í 5. sætí á Norðurlandamóti er lærdómsrík, því hún minnir okk- ur á, að við íslendingar getum allt, ef viljinn er nægur, sérstaklega erum við ákafir að framkvæma það, sem útlendingar telja ókleift. í dag eru því fjörutíu ár frá þessu einstæða afreki og væri gaman að Morgunblaðið gæti birt myndir af komu björgunarflugvélarinnar, sVo og mynd af gamla góða Gullfaxa. Höfundur er lögfræðingur í ReyUjavík. 26600 allir þurfa bak yflr höluOIO 4ra-6 herb. LEIFSGATA - LAUS. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Arinn. 30 fm innréttaður skúr með snyrtingu. Suðursvalir. KLAPPARSTÍGUR ÞARFIM. STANDSETIM. 4ra herb. íb. á 1. hæð í timburh. Sér- inng. Verð 4,4 millj. SÓLHEIMAR - LAUS. 5 herb. íb. í háhýsi. Verð 8 millj. SÖRLASKJÓL. 5 herb. hæð. Parket. Suðursv. Útsýni. V. 9 m. MELHAGI. 4ra herb. ósamþ. risíb. Verð 4,0 millj. 2ia-3ja herb. SKIPASUND. 3ja herb. risíb. Svalir. Útsýni. Verð 6 millj. EMGIHJALLI. 3ja herb. ib. í lítilli blokk. Verð 6,1 millj. LAUGAVEGUR - LAUS. 2ja herb. íb. i steinhúsi. Áhv. góð lán 3,9 millj. Verð 4,4 millj. Einb./raðh.-parh. RAUÐAGERÐI. Glæsi legt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum, samtals 360 fm. Skjólgóður staður. BARUGATA - elnb. með aukaíbúð. Húsið er kj., hæð og ris. Nýyfirfar- ið þak, hiti í stéttum. Falleg lóð, bflskúr. V. 16 milli. VESTURBERG. Einbýl- ish. 5 svefnherb. Bílsk. Út- sýni. Nýklætt að utan. Verð 13,0 millj. FIFUSEL - RAÐHUS. 4 svefnherb., stofa og forstherb. Góð íb. í kj. Verð 14 millj. Fðsteiinaþiíniistdii hUSMsMÍ 17 - S. 266ÚÚ Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. Kristján Kristjánsson, hs. 40396. S 622030 FASTEIQNA IMIÐSTOÐIN I ^5 ÍSLAND varð í fimmta sæti í bikarkeppni Norðurlanda í brids, sem lauk í Rotternos í Svíþjóð á sunnudag. Danir urðu bikar- meistarar annað skiptið í röð. íslenska liðið vann það færeyska, 24-6, og gerði jafntefli við Norð- menn, 15-15, en tapaði 8-22 fyrir Pinnum, 7-23 fyrir Svíum og 4-25 fyrir Dönum. Lokaröðin varð: Danir 108, Norðmenn 85, Svíar 84, Finnar 81, íslendingar 60 og Færeyingar 25, I íslenska liðinu voru Jón Bald- ursson, Jón Þorvarðarson, Magnús Ólafsson, Sigurður Vilhjálmsson og Valur Sigurðsson. í sigurliði Dana voru Jens Auken, Denis Koch, Ste- en Möller, Stig Werdelin. Lars Blak- set og Jörn Lund. Þetta er í 5 skipti sem bikar- keppni Norðurlanda er háð, en hún fer fram annað hvert ár og fá bikar- meistarar hvers lands þátttökurétt. Hafnarfjörður - Til sölu á 1. hæð góð 4ra herb. ca 100 fm íb. við Suður- götu. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn., símar 51500 og 51501. SKIPHOLTI 50B ELÍAS HARALDSSON, HELQI JOM HARDARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÖPOLDSSON, GfSLI GlSLASON HDL., ELLIKJ. QUÐMUNDSDÓTTIR, LÖGFR. HULDA RÚRIKSDÓTTIR, LÖGFR. NEÐSTALEITI EIGIM í SÉRFL. 3Z46 Nýkomin í einkasölu glæsil. 151 fm íb. á 2. hœð (efstu) í góðu fjölb. Parket. Alno-innr. Suðursv. Sérþvottaherb. Fráb. útsýni. Tvær íb. á hæð. Bílskýli. Bein sala eða skipti é stóru sérb. BAKKASEL 6147 Stórglæsil. endaraðh. á tveimur hæðum m/séríb. á neðri hæð. Aliar innr. 1. flokks. Parket. Arinn i stofu. Fráb. út- sýni. Eign í sérflokki. SEUAHVERFI 3242 Nýkomin i einkasölu glæsil. 4ra-5 herb. 102 fm ib. á 1. hæð. Allar -innr. nýjar (vandaðar). Parket. Sérþvottaherb. Innangengt í bílskýli. Eign i sérfl. Verð 7,3 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. HÚSNLÁN 3241 Nýl., stórglæsil. ca 120 fm endaíb. á 3. hæð (efstu) í fullb. fjölb. 30 fm bilsk. Eign í sérfl. Áhv. ca 4,8 millj. húsnstj- lán. Ákv. sala. VESTURBÆR 2280 Nýkomin i einkasölu glæsil. ca 95 fm 3ja herb. ib. á 3. hæð í lyftuhúsi. Vandaðar innr. Parket og flisar á góifum. Laus fljótl. Eign í sérflokki. KJARRHÓLMI - LAUS 2229 Mjög falleg 77 fm Ib. á efstu hæð i góðu fjölb. Sérþvottah. Glæsil. útsýni. Áhv. oa 2,3 millj. hagst. langtlán. Verð 5.650 þús HAVALLAGATA 6163 Nýkomið í einkasölu glæsil. ca 150 fm parh. á þessum eftirsótta stað. Eignin er öll sem ný. Parket og flísar. Séríb. í kj. m/sérinng. Skemmtii. garður. Ákv. sala. LANGAMYRI - GB.5129 AHV. HÚSNLAN 4,0 MILU. Glæsil. ca 100 fm sérhæð auk ca 24 fm innb. bílsk. á þessum eftirsótta stað. Parket. Vandaðar innr. Suðvestursvalir. Allt sér. Akv. sala. TRAUST FOLK SEM HAFÐITÍMA FYRIR MIG Sigurður Jósef Pétursson: „Á síðastliðnu hausti setti ég fasteign mína á sölu - því innan nokkurra vikna átti væntanleg þjónustuíbúð mín fyrir aldraða að vera tilbúin. En það gerðist ekkert í sölumálum fyrr en ég komst í samband við fasteigna- söluna Húsakaup. Þar hitti ég fólk sem gaf sér tíma til að hlusta á viðhorf mín og vann síðan að málinu af vel- vild og dugnaði þar til viðunandi lausn var fundin. Eg er þessu fólki mjög þakklátur og til þess myndi ég leita aftur ef þörf krefði." Æ^ - Heildarlausn fyrir fólk -¥-'-5 m ».lin í fasteignaviðskiptum! H USAKAU P BORGARTÚN29 • SÍMI62 16 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.