Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 1991 33 Tólf umsælgendur voni um sjö prestsembætti DAGBÓK FRÉTTIR KVENFÉL. Seljasóknar. í kvöld er fundur í kirkjunni kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður tískusýning. KVENFÉL. Fjallkonurnar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Þar verður síldar- kynning, tískusýning og rætt um vorferðina. KVENFÉL. Kópavogs. Fé- lagsvist verður spiluð í félags- heimili bæjarins kl. 20.30 í kvöld og er hún öllum opin. SAMTOK um sorg og sorg- arviðbrögð hafa opið hús í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Sr. Þorvaldur Karl Helgason flytur fyrirlestur: Missir við skilnað. — Ráðgjöf og uppl. veittar á sama tíma í s. 34516. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13. Listkynning kl. 15. Síðan far- ið í Listasafn Siguijóns Ólafs- sonar. Ráðgerð er leikhúsferð á föstudaginn kemur, í Borg- arleikhúsið, leikritið „1931“. Nánari uppl. í skrifstofu fé- lagsins, s. 28812. LANGHOLTSKIRKJA. Fundur í Kven- og Bræðra- fél. verður í kvöld í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. Að fund- arstörfum loknum verður spil- uð félagsvist. KVENSTÚDENTAFÉL. og Fél. ísl. háskólakvénna heldur árshátíð sína miðvikudags- kvöld kl. 20 í Viðeyjarstofu. Farið þangað kl. 19. Stúdínur frá MR fyrir 25 árum sjá um skemmtidagskrána. Uppl. í dag á Hallveigarstöðum. S. 26740. KIRKJUSTARF HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15-17. SELJAKIRKJA. Mömmu- morgnar. Opið hús kl. 10. TÓLF prestar og guðfræðingar sóttu um sjö prestsembætti, séin biskupsstofa auglýsti lausar. Engin umsókn barst um prest- sembættin í Patreksfjarðarpre- stakalli né Tálknafjarðarpre- stakalli. Umsóknarfrestur um þessi embætti var til 1. maí sl. í Norðfjarðarprestakalli í Aust- fjarðaprófastdæmi er embætti sóknarprests laust og er umsækj- andi einn, Ingileif Malmberg guð- fræðingur. Um hálfa stöðuu aðstoð- arprests við Árbæjarprestakall í Reykjavíkurprófastdæmi eystra sótti Þór Hauksson guðfræðingur og um hálfa stöðu aðstoðarprests við Seljaprestakall sótti séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Embætti far- prests í Reykjavíkurprófasdæmi eystra og vestra var auglýst og umsækjendur voru séra Guðmundur Guðmundsson, séra Guðmundur Örn Ragnarsson, séra Ingólfur Guð- mundsson og séra Valdimar Hlöð- versson, allir frá Reykjavík. Um embætti farprests í Kjalarnespróf- astdæmi sóttu Bjarni Þór Bjarnason guðfræðingur, séra Guðmundur Guðmundsson, séra Guðmundur Örn Ragnarsson, séra Ragnheiður Erla Bjarnadóttir frá Raufarhöfn og séra Hörður Þ. Ásbjörnsson Reykjavík. Sóknarnefndir kjósa í embætti __________Brids____________ Amór Ragnarsson Austurlandsmót í sveitakeppni Dagana 3.-5. maí fór fram Austur- landsmót í sveitakeppni. Sveit Krist- jáns Björnssonar var öruggur sigur- vegari, hlaut 179 stig. Með Kristjáni spiluðu: Sigurður Þórarinsson, Guð- mundur Pálsson, Þorvaldur Hjarðar, Páll Sigurðsson og Stefán Krist- mannsson. Röð efstu sveita: Kristján Björnsson 179 Álfasteinn 147 Skipaklettur 136 Guðbrandur Jóhannsson 133 Borgey 131 Þórður Pálsson 130 Ólafur Signiarsson 126 Jónas Ólafsson 125 Jóhanna Gísladóttir 123 Aðalsteinn Jónsson 121 Bridsfélag Reykjavíkur Nú er aðeins fimm umferðum ólok- ið í barometerkeppninni og er staða efstu para þessi: Örn Arnþórsson - Guðlaupr R. Jóhannsson 474 sóknarpresta en samkvæmt iögum um starfsmenn þjóðkirkjunnar eru aðstoðarprestar ráðnir samkvæmt tillögu biskups í samráði við sóknar- presta og með samþykki sóknar- Sveinn R. Eiriksson - Steingr. G. Pétursson 347 Páll V aldimarsson - Ragnar Magnússon 318 GuðmundurG. Sveinsson - Valur Sigurðsson 276 Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 260 ÓlafurLárusson-HermannlAmsson 247 Þórarinn Sófusson - Friðþjófur Einarsson 176 Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 176 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 127 JónBaldursson-AðalsteinnJörgensen 127 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Sveinn R. Eiriksson - Steingr. G. Pétursson 140 Erla Sigurjónsdóttir - Kristjana Steingrimsd. 118 PállValdimarsson-RaparMapússon 104 Einar Jónsson - Símon Símonarson 97 Jón Kristján Hauksson - Hannes R. Jónsson 73 HörðurAmþórsson-JónHjaltason 69 Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 65 Guðmundur G. Sveinsson - Valur Sigurðsson 61 Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst vortvímenn- ingurinn með þátttöku 28. para. Notað er Mitchell-fyrirkomulag. Hæstu kvöldskor náðu: N-S Gunnar B. Kjartansson - Eiður Guðjonsen 349 Guðm.Gunnlaugss.-GuðmPálsson 347 Helgi Viborg—Oddur Jakobsson 326 Bjarni Pétursson - Sævin Bjarnason 326 nefndar. Farprestareru ráðnirsam- kvæmt tillögu biskups sem lögð er fyrir dóms- og kirkjumálaráðherra að fenginni umsögn prófasts og héraðsnefndar. GuðrúnHinriksd.-HaukurHannesson 396 Trausti Finnbogas. - Haraldur Árnason 378 ÞórðurBjömsson-Ingibjörg 370 Mapús Aspelund - Steingrimur Jónasson 342 Meðalskor 312. Næsta uniferð verður spiluð á fimmtudag, uppstigningardag. Bridsfélag Breiðholts S.l. þriðjudag lauk þriggja kvölda vortvímenningi hjá félaginu. Hæstu skor kvöldsins náðu Ingi Agnarsson og Haraldur Þ. Gunnlaugsson, 100 meðalskor 84. Úrslit urðu þessi: A-riðilI Baldur Bjartmareson - Rúnar Hauksson 286 Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugss. 275 MaríaÁsmundsd. - Steindór Ingimundars. 267 Mapús Oddsson - Lilja Guðnadóttir 261 Guðmundur Skúlason - Einar Hafsteinsson 259 Hallgrímur Sigurðss,- Ólafur H. Ólafss. 258 Efstir í B-riðli urðu: Indriði Rósenbergsson - Ólafur Pétursson 257 Næsta þriðjudag verður firma- keppni. Spilað verður einmenningur. Öllum heimil þátttaka meðan riðla- skipan leyfir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Stórmeistaramótið í Amsterdam: Jóhann tapaði fyrir Short JÓHANN Hjartarson tapaði fyrir Nigel Short í 4. umferð stór- meistaraskákmótsins í Amsterdam, sem haldið er í minningu Max Euwe, fyrrum forseta Alþjóðaskáksambandsins. Jóhann er í næstneðsta sæti en Short er efstur. Jóhann hafði svart gegn Short, og beitti Sikileyjai-vörn. En það kom fyrir ekki og Jóhann gafst upp í 29. ieik. Önnur úrslit urðu þau að Garríj Kasparov og Val- eríj Salov gerðu jafntefli, Ana- tolíj Karpov vann Míkhaíl Gúre- vitsj, Jaan Timman vann Ljúbom- ir Ljúbojevic og Viktor Kortsjnoj vann Van der Wiel. Staðan eftir 4 umferðir er sú að Short er efstur með 3 vinn- inga en Kortsjnoj, Salov og Karpov koma næstir með 2'h vinning. Jóhann og Gúrevítsj reka lestina með 1 vinning. Jóhann byrjaði á að gera jafn- tefli við Karpov í 21 leik í 1. umferð. Ilann tapaði fyrir Timm- an í annari umferð en gerði jafn- tefli við Van der Wiel í 3. umferð. A-V SPECK Lensi-, slor-, skolp-, sjó-, vatns- og holræsa-dælur. Útvegum einnig dælu- sett meö raf-, Bensín- og Diesel vélum. ttollaiBiigw JéBSswí 4 <§® fef, Vesturgötu 16 - Símar 14680-13210 CB FORHITARAR MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ■K2 ÁVALLT TIL Á LAGER LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Simi (91)20680 STÓRAFSLÁTTUR VORSALA Á ÞREK- ' OG ÆFINGATÆKJUM Ótrúlegt verð á æfingabekk með fótæf- ingum og 50 kg lóðasetti. Verð aðeins kr. 13.600. Staðgreitt kr. 12.900. Þrekstigi frá KETTLER, V- Þýskalandi, með tölvumæli. Verð aðeins kr. 20.950. Staðgreitt kr. 19.900. Hlaupaband, rafknúið með tölvumæli frá DP USA. Verð aðeins kr. 45.000. Staðgreitt kr. 42.750. Sértilboð á v-þýskum þrekhjólum. Verð aðeins kr. 10.450. Staðgreitt kr. 9.900. Einnig frábær tilboð á öðrum þrek- og æfingatækjum, svo sem riml- um, fjölnotatækjum, handlóðum, sippuböndum og æfingastöðvum. VARAHLUTIR OG VIÐGERÐIR. VANDID VALIÐ OG VERSLIÐ í MARKINU. Loftþrekhjól með róðrar- átaki, AIREX frá DP USA með tölvumæli. Verð aðeins kr. 24.900. Staðgreitt kr. 23.650. GREIÐSLUKORTOG GREIÐSLUSAMIMIIMGAR. ÁRMÚLA 40 - SÍMI 35320 Verslunin MA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.