Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLADID ÞRIDJUDAGUR 7. MAI 1991
HÆKWÞAUGL YSINGAR
HUSNÆÐIOSKAST
Frííparadís
Við viljum skipta á húsnæði og bíl í 2 vikur
í endaðan ágúst 1991. Við eigum fallegt hús
á eyjunni Maui, Hawaii. Okkur vantar hús-
næði fyrir fjóra (allir fullorðnir) og bíl. Vinsam-
legast skrifið til: Robert Hanusa, R.R.1 Box
195, Wailuku, Hawaii 96793 USA eða hring-
ið í síma eða fax. +90 808-244-7225.
FUNDIR - MANNFAGNADUR
if
heldur almennan félagsfund um „ÚTFJÓLU-
BLÁA GEISLUISI OG ÁHRIF HENNAR"
briðjudag 7. maí kl. 20.15 íÁrsal Hótel Sögu.
Ræðumenn: Ellen Mooney læknir,
Valgerður Skúladóttir, verkfræðingur.
Kaffiveitingar.
Félagsmenn fjölmennið og takið með.ykkur
gesti.
Stjórn LFÍ.
UÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
TIIKYNNINGAR
Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur
Borgartúni 3 - 105 Reykjavík
- Sími 26102 - Myndsendir 623219
Hverfaskipulag borgarhluti 3 Tún,
Holt, IMorðurmýri og Hlíðar
Orðsending frá Borgar-
skipulagi til íbúa og hags-
munaaðila
Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast
vinna við hverfaskipulag borgarhluta 3, sem
afmarkast af Kringlumýrarbraut að austan,
Fossvogi að sunnan, Snorrabraut að vestan
og strandlengju að norðan. íbúar og aðrir
hagsmunaaðilar á þessu svæði eru hvattir
til þess að koma ábendingum á framfæri við
Borgarskipulag um það sem þeir telja að
betur mætti fara í borgarhlutanum t.d. varð-
andi umferð, leiksvæði og önnur útivistar-
svæði. Þær munu verða teknar til gaumgæfi-
legrar athugunar og metnar með tilliti til
heildarskipulags borgarhlutans.
Ábendingum óskast skilað munnlega eða
skriflega fyrir 1. júní 1991 til Ingibjargar R.
Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfaskipu-
lags, eða Ragnhildar Ingólfsdóttur, arkitekts,
á Borgarskipulagi Reykjavíkur.
KENNSIA
Kramhúsið
Leiksmiðja Árna Péturs og Sílvíu
„Ramminn sprengdur". Unnið með form,
rödd og spuna. Jafnt innanhúss sem undir
berum himni.
Þátttakendur fá opið kort í aðra tíma Kram-
hússins. Innritun í síma 15103.
TIL SÖIU
Alaska þorskur
Til sölu gæða línufiskur, heilfrystur á sjó, í
40 punda blokkum á tveimur vel útbúnum
skipum.
Föst eða tímabundin viðskipti.
Hafið samband við Helga í síma 678570 eða
heima í síma 75960.
Búðu sjálfum þér og f jölskyldunní
sælureit í garðinum
í Húsasmiðjunni færðu allt efni í sólpalla,
skjólveggi og girðingar. Og í bæklingi
Húsasmiðjunnar um þessi efni er að finna
hugmyndir um útlit, vinnuteikningar og
efnisstærðir sem henta best.
Ef þú þarft á að halda útvegum við einnig
góða fagmenn sem koma á staðinn,
meta verkið, hefjast handa - og Ijúka því
fljótt og vel.
H U S AS MIÐ J AN
Súðarvogi 3-5 • 104 Reykjavík • Sími 91-687700
Komdu eða hringdu í Húsasmiðjuna og við hjálpum þér að njóta sumarsins.