Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.05.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADID ÞRIDJUDAGUR 7. MAI 1991 HÆKWÞAUGL YSINGAR HUSNÆÐIOSKAST Frííparadís Við viljum skipta á húsnæði og bíl í 2 vikur í endaðan ágúst 1991. Við eigum fallegt hús á eyjunni Maui, Hawaii. Okkur vantar hús- næði fyrir fjóra (allir fullorðnir) og bíl. Vinsam- legast skrifið til: Robert Hanusa, R.R.1 Box 195, Wailuku, Hawaii 96793 USA eða hring- ið í síma eða fax. +90 808-244-7225. FUNDIR - MANNFAGNADUR if heldur almennan félagsfund um „ÚTFJÓLU- BLÁA GEISLUISI OG ÁHRIF HENNAR" briðjudag 7. maí kl. 20.15 íÁrsal Hótel Sögu. Ræðumenn: Ellen Mooney læknir, Valgerður Skúladóttir, verkfræðingur. Kaffiveitingar. Félagsmenn fjölmennið og takið með.ykkur gesti. Stjórn LFÍ. UÓSTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS TIIKYNNINGAR Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Borgartúni 3 - 105 Reykjavík - Sími 26102 - Myndsendir 623219 Hverfaskipulag borgarhluti 3 Tún, Holt, IMorðurmýri og Hlíðar Orðsending frá Borgar- skipulagi til íbúa og hags- munaaðila Á Borgarskipulagi Reykjavíkur er að hefjast vinna við hverfaskipulag borgarhluta 3, sem afmarkast af Kringlumýrarbraut að austan, Fossvogi að sunnan, Snorrabraut að vestan og strandlengju að norðan. íbúar og aðrir hagsmunaaðilar á þessu svæði eru hvattir til þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipulag um það sem þeir telja að betur mætti fara í borgarhlutanum t.d. varð- andi umferð, leiksvæði og önnur útivistar- svæði. Þær munu verða teknar til gaumgæfi- legrar athugunar og metnar með tilliti til heildarskipulags borgarhlutans. Ábendingum óskast skilað munnlega eða skriflega fyrir 1. júní 1991 til Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur, deildarstjóra hverfaskipu- lags, eða Ragnhildar Ingólfsdóttur, arkitekts, á Borgarskipulagi Reykjavíkur. KENNSIA Kramhúsið Leiksmiðja Árna Péturs og Sílvíu „Ramminn sprengdur". Unnið með form, rödd og spuna. Jafnt innanhúss sem undir berum himni. Þátttakendur fá opið kort í aðra tíma Kram- hússins. Innritun í síma 15103. TIL SÖIU Alaska þorskur Til sölu gæða línufiskur, heilfrystur á sjó, í 40 punda blokkum á tveimur vel útbúnum skipum. Föst eða tímabundin viðskipti. Hafið samband við Helga í síma 678570 eða heima í síma 75960. Búðu sjálfum þér og f jölskyldunní sælureit í garðinum í Húsasmiðjunni færðu allt efni í sólpalla, skjólveggi og girðingar. Og í bæklingi Húsasmiðjunnar um þessi efni er að finna hugmyndir um útlit, vinnuteikningar og efnisstærðir sem henta best. Ef þú þarft á að halda útvegum við einnig góða fagmenn sem koma á staðinn, meta verkið, hefjast handa - og Ijúka því fljótt og vel. H U S AS MIÐ J AN Súðarvogi 3-5 • 104 Reykjavík • Sími 91-687700 Komdu eða hringdu í Húsasmiðjuna og við hjálpum þér að njóta sumarsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.