Morgunblaðið - 07.05.1991, Page 42

Morgunblaðið - 07.05.1991, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apn'l) Hrúturinn eignast nýja vini gegnum félagsstörf. Leiðtoga- hæfileikar hans blómstra núna og hann verður talsmaður ein- hvers málstaðar eða félags- skapar. Naut (20. apríl - 20. maí) Verkefni sem nautið ýtti til hliðar fyrir löngu fær nýtt líf í meðförum þess. Það er fært um að Ijúka því sem það byrj- ar á. Tviburar (21. maí - 20. júní) 4» Það er ef til ekki úr vegi fyrir tvíburann að huga að orlofinu sínu núna og jafnvel taka það núna. Honum er óhætt að treysta á stuðning maka síns. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HISB Krabbinn vinnur að því að festa sig í sessi fjárhagslega og leitar að nýjum fjárfesting- armöguleikum. Hann ætti ekki að flækja sig í fjánnálum annarra . LjÓfl (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið skemmtir sér upp á sama gamla mátann þangað til einhver annar stingur upp á að breytt verði til. Þá byijar spenningurinn. Meyja (23. ágúst - 22. sepiember) Meyjan lætur aldrei deigan síga þegar skyldan kallar, jafnvel þótt hún verði að sitja fram eftir við vinnu. Hún ætti að opna dyr til fleiri átta. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin er að búa bömin undir sumarið. Dagurinn er fullur af fyrirheitum um skemmti- legheit og rómantík. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9K|0 Sporðdrekinn tekur bankalán til endurbóta á húsakynnum sínum. Hann ætti að fara yfir tryggingamál sín og endur- meta þörfina á þvi sviði. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Bogmaðurinn er með svo spennandi hugmyndir í poka- horninu að hann á erfitt með að einbeita sér við dagleg störf. Hann ætti að nota dag- inn til að komast í rétt sam- bönd. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er fjárhagslegur upp- gangur í vændum hjá stein- geitinni. Vinna hennar ber nú ávöxt. Hún verður aðeins að gæta hófs í eyðslu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn á vísan stuðning vina sinna og allt gengur eftir hans höfði um þessar mundir. Hann verður að huga að mikil- vægu máli heima fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) *5k Fiskurinn er önnum kafinn á bak við tjöldin núna. Allt gengur að óskum hjá honum, bæði í vinnunni og heima fyr- ir. Lausu endarnir hafa verið hnýttir. Stjörnusþána á ad lesa setn dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. DYRAGLENS I 'AKi/AeÐANtFZ !bg GBTEZKI TEtctO ryúZþAÐ~Efi. B BS ryf£,i E& K/K>r/ KídÓNö- - ® EG &LEVMOI AÐ % 'AKt/e&A Ht/OR.A HUÞ/NA É6 V/LD! /■n r> r-'TT| r> GRETTIR /41** —" • * 'T.- - LJOSKA Ö&ZUVÍS/...HANN ÞAer, , ALL TAF~AE> VE/?A ÖÐRW/Si1 í rtrtUIIMAINIU Kf ÍjC' Mr' T14J - It-L - I > < 1 ***> 362 WK 5P0RT5 ARE IMPORTAhJT F0R U5, CHARLIE BROWN..TMEY HELP U5 F0R6ET OUR TR0U5LE5... y I LL BET V0U HAVEN'T TH0U6HT AB0UT PE66V JEAN 0NCE 5INCE WEVE BEEN PLAVIN6 BALL... ■y- íþróttir eru okkur nauðsynlegar, Ég skal veðja, að þú hefur ekki Hverja? Kalli Bjarna, þær hjálpa okkur til hugsað um Pálu Jóns síðan við lék- að gleyma erfiðleikum okkar. um síðast... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vestur, í vöm gegn 4 hjörtum suðurs: Norður gefur: allir á hættu. Vestur ♦ ÁK85 . ¥ 105 ♦ 104 ♦ K7632 Norður ♦ 763 ¥ G872 ♦ ÁD65 ♦ Á9 II Vestur Noröur Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Af því þér dettur ekkert ann- að betra í hug, þá leggurðu af stað með spaðaás. Eftir að hafa heykslast í hljóði yfir 2ja granda svari norðurs, rifjarðu upp að makker lét tvistinn. Hveiju ætl- arðu að spila í öðrum slag? Suður á bersýnilega 5-5 skipt- ingu og þar með aðeins þrjú spil í láglitunum. Vömin á sér enga framtíð nema þau deilist í einn tígul og tvö lauf. Þá mætti kannski fá tvo slagi á spaða, spaðastungu og einn á lauf. Vestur ♦ ÁK85 ¥ 105 ♦ 104 ♦ K7632 Norður ♦ 763 ¥ G872 ♦ ÁD65 ♦ Á9 III Austur ♦ 2 ¥94 ♦ K98732 ♦ G1054 Suður ♦DG1094 ¥ ÁKD63 ♦ G ♦ D8 Þú spilar SMÁUM spaða, sem makker trompar og sendir lauf- gosa um hæl. Ef að líkum lætur fer sagnhafi tvo niður, því hann reynir auðvitað að vinna spilið með því að svína á tíglinum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Tveir alþjóðlegir meistarar tefldu þessa laglegu skák á opnu móti í Ege í Ungveijalandi í vor: Hvítt: Oltean, Rúmenínu, svart: Meszaros, Ungveijalandi, mót- tekið drottningarbragð, 1. d4 — d5, 2. c4 — dxc4, 3. e4 — Rc6, 4. Rf3 - Bg4, 5. d5 - Re5, 6. Dd4! - Rxf3+, 7. gxf3 - Bxf3, 8. Bxc4! - e5, 9. Bb5+ - c6, 10. Dxe5+ — Be7 11. Rd2! (Nú getur hvítur svarað 11. — Bxhl með 12. dxc6, svo hvítur hefur náð að refsa svarti fyrir glæfralega taflmennsku.) 11. — Db8, 12. dxc6 — bxc6, 13. Bxc6+ - Kd8, 14. Dd4+ - Kc7, 15. Dd7+ - Kb6, 16. Rc4+ - Ka6,17. Bb7+! - Dxb7,18. Da4 mát.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.