Morgunblaðið - 07.05.1991, Page 50

Morgunblaðið - 07.05.1991, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 1991 > "^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 JIM MORRISON og hljómsveitin THE DOORS - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLachlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol í einni stór- brotnustu mynd allra tíma í leikstjórn: OLIVERS STONE. Sýnd í A-sal kl. 4.45,9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA DOORS OG UPPVAKNINGA. - MIÐAVERÐ KR. 300. SÝNIR STÓRMYND OLIVERS STONE UPPVAKNINGAR ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ Þjóðv. ★★★'/! Tíminn. Sýnd kl. 7 og 9.15. ÁBARMI ÖRVÆNTINGAR IHUUNUI IHISTIlllllS *** ÞJÓÐV. *** BIÓLÍNAN. . * * * HK DV * * * '/jAI MHL. Sýnd í A-sal kl. 7.15. POTTORMARNIR Sýnd kl. 5. TENNESSEE- NÆTUR Sýnd kl. 11.30. BORGARLEIKHÚSIO sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Slóra sviði kl. 20.00. Lau. 11/5 aukasýning, TILBOÐ. • SIGRÚN ÁSTRÓS á l.itla sviði kl. 20.00. Lau. I I/5. síðasta sýning, uppsult, fim. I6/5. aukasýning. • ÉG ER MEISTARINN á l.itla sviði kl. 20. Sun. I2/5. aukasýning. • I932 cftir Guömund Ólafsson. \ Stóra sviði kl. 20. I ös. 10/5. aukasýning, I II.BOD. • MALLÓ, EINAR ÁSKELL á l.itla sviði. Sun 12/5 kl. 14. sun 12/5 kl. I6. uppselt, síðustu sýningar. • DAMPSKIPIÐ ÍSLAND eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviði kl. 20. Nemendaleikliúsiðsýnir i samvinnu við I..R. l.au 11/5 kl. I5, síöustu sýningar. • Á ÉG IIVERGI IIEIMA? á Stóra sviði kl. 20 Krumsýning nmmtud. 9/5. 2. sýn. sun. I2/5. grá kort gilda. 3. sýn. micV 15/5. rauð korl gilda. Upplýsingar um flciri sýningar i Miðasölu. Miðasalan opin daglcga kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13— 17 auk þess cr lekiðá móti pöntunum í síma milli kl. I0-12 alla virka daga. Cireiðslukorlaþjónusta. MI'NIÐ GJAFAKORTI.N OKK \R ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „ÁSTIN ER EKKERT GRÍN“ SÝNIR SUMARSMELLINN ÁSTINER EKKERT GRÍN ///&/?/Mfruder £3.4*. Fyrst var það /7Top Gun" nú er það „Flight of the Intruder". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,o Bönnuðinnan16 55 kílóa og 82 ara mar- tröð á þrem fótum! Þú átt eftir að þakka fyrir að þekkja hana ekki. Sýnd kl. 5,7,9 og Duffy Bergman (Gene Wilder) gengur brösulega að höndla ástina. Það sem hann þráir mest er að eignast barn, en allar hans tilraunir til þess fara út um þúfur og þráhyggja hans er að gera alla vitlausa, og það er sko ekkert grín. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri Leonard Nimoy. Aðalhlutverk Gene Wilder, Christine Lahti og Mary Stuart Masterson. liONARD NIMOV A PARAM0UNT PKTIIRI. l’G l l[r»«»n i— ÍSBJARNAR- DANS GUÐFAÐIRINNIII I^ad Isbknm-iH- Besta danska myndin 1990. ★ ★ * P.Á. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9'8. . Bönnuð innan 16 ára. TICK...TICK...TICK Allir hafa sína lífklukku. Klukka Duffy’s er að verða útgengin. GENEWILDER SYKNAÐUR!!!? Sýnd kl. 5. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýndkl. 7. ALLTI BESTALAGI Sýnd kl. 7. m Jtfgmi m toSjiiíó Metsölublaó á hverjum degi! Neytendasamtökin; ■ K l( 14 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA EYMD OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN EYMD Leikstjóri Byggt ó sögu eftir ROB STEPHEN REINER KING Handrit WILLIAM GOLDMAN HÉR KOMIN, EN MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR STEPHEN KING OG LEIKSTÝRÐ AF HIN- UM SNJALLA LEIKSTIÓRA ROB REINER. KATHY BATES HLAUT ÓSKARSVERÐLAUNIN SEM BESTA LEIKKONA í AÐALHLUTVERKI. ERL. BLAÐAUM: ***** FRÁBÆR SPENNU- ÞRILLER ÁSAMT GÓÐU GRÍNI. M.B. CHICAGO TRIBUNE/BRJÁLÆÐISLEGA FYNDIN OG SPENN- ANDI M. FREEMAN NEWHOUSE NEWSPAPERS. ATH. „MISERY" ER MYND SEM Á SÉR ENGAN LÍKA. Aðalhlutverk: Katy Bates, James Caan, Frances Sternhage, Lauren Bacall. Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. GRFRNCARD Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GRÆNAKORTIÐ HLAUT Vilja lækkun skoðunargjalda JÓHANNES Gunnarsson, formaður Neytendasamta- kanna, ætlar að Ieggja fram tillögu um áskorun til stjórnvalda um að lækka gjaldskrá Bifreiðarskoðunar Islands á næsta stjórnarfundi samtakanna. Hann segir að fréttir um tæpan 90 miljón króna hagnað Bifreiða- skoðunar á síðasta ári staðfesti réttmæti gagnrýni Neytendasanitakanna á gjaldskrána. „í könnun sem við létum gera á gjaldskrá bifreiða- skoðunar frá því Bifreiða- skoðun íslands tók við af Bifreiðaeftirliti ríkisins um áramótin 1988 og 1989 kom fram að gjald fyrir þessa þjónustu hafði í sumum til- fellum hækkað meira en verðlag almennt og í öðrum tilfellum miklu meira,“ sagði Jóhannes Gunnarsson í samtali við Morgunblaðið. „Sem dæmi má nefna að frá janúar 1988 til janúar 1990 hækkaði framfærsluvísitala um 46.2%, skoðanagjald á venjulegum fólksbílum um 57.3 % og vörubílum um 214.6%. Við gagnrýndum mjög þessar hækkanir og nú hefur komið fram í fjöl- miðlum að hagnaður Bif- reiðaskoðunar Islands hefði verið tæpar 90 milljónir á síðasta ári. Gunnar sagði að rök Bif- reiðaskoðunar íslands fyrir hárri gjaldskrá hefðu verið að byggja þyrfti upp þjón- ustuna en,nú væri búið að byggja upp skoðunarstöð í Reykjavík, á Akureyri og austurlandi. Engu að síður sagði hann að hagnaðurinn væri mikill. „Af þessu sýnist okkur ljós að rekstur bif- reiðaskoðunar sé með þeim hætti að hægt væri að lækka gjaldskrána. Lækk- unun væri gott fordæmi stjórnvalda en ríkið á 50% í Bifreiðaskoðun íslands og dómsmálaráðuneytið gefur út gjaldskrá fyrirtækisins.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.