Morgunblaðið - 07.05.1991, Síða 51

Morgunblaðið - 07.05.1991, Síða 51
 51 0)0) BÍÓifiÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA SOFIÐ HJÁ ÓVININUM i o b e r t. s j .T ■* # •• Steisaamgir waswaiitwa. *)iaítea®(}hír8a»t'. v Herfok Híriifí. l” JULIA ROBERTS HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN VINSÆL OG EINMITT NÚ EFTIR LEIK SINN í „SLEEPING WITH THE ENEMY", SEM MARGIR BÍÐA EFTIR ÞESSA STUNDINA. ÞESSI MYND ER AÐ NÁLGAST 100 MILLJ. DOLLARA MARKIÐ I BANDARÍKJUNUM. STÓRKOSTLEG MYND, SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk: Julia Roberts, Patrick Bergin, Kevin Anderson, Elizabeth Lawrence. Framleiðendur: Leonard Goldberg (Working girl, Big) Jeffery Chernov (Pretty Woman). Leikstjóri: Joseph Ruben (Pom Pom girls). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. RANDYRIÐ2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16ára A BLAÞRÆÐI Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuðinnan16ára HUNDAR FARA TILHIMNA AUÐogs»joHeavien Sýnd kl. 5. HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuðinnan14ára, ALEINN HEIMA PASSAÐUPP ÁSTARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Slökkviðliðið að störfum. Morgunblaðið/Reynir Ragnarsson Vík í Mýrdal: Kviknaði í heyköggla- verksmiðjubifreið Vík. NÝLEGA kviknaði í heykögglaverksmiðjubifreið sem var á akstri skammt austan við Vik. Slökkviliðið í Vík var kallað á vettvang og slökkti það eldinn í bifreiðinni en framendi bifreiðarinnar gjöreyðilagðist. - R.R. MORGÚnBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR l'. MAÍ 1991 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYIMDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. BARNALEIKUR 2 Skemmtilegri en sú fyrri - áhrifameiri - þú öskrar - þú hlærð. Hin þekkta dúkka með djöfullega glottið hefur vaknað til lífsins. Aðalleikarar: Alex Vincent og Teny Agutter. Leikstjóri.: John Lafia. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. DANSAÐ VIÐ REGITZE ★ A1 Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BETRIBLÚS Enn kemur snillingurinn SPIKE ' LEE á óvart með þessari stórgóðu mynd um sambúð við konur og jass. Aðalhlv.: Denzel Wash- ington (Glory, Heart Gondition) og Spike Lee. ifiSli ÞJOÐLEIKHÚSIÐ PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20. föstud. 10/5, næst síöasta sýn. þriðjud. 14/5, siðasta sýð. Ath. þetta eru allra siöustu sýningar á verkinu. Pctur Gautur veröur ckki tckinn upp í haust. • SÖNGVASEIÐUR The Sound of Music. Sýningar á Stóra sviöinu kl. 20. mið. 8/5 kl. 20, uppsclt, mið. 28/5 kl. 20. uppselt. fim. 9/5 kl. 15, uppselt, fös. 31/5 ki. 20. uppsclt. fim. 9/5 kl. 20, uppselt, lau. l/6 kl. 15, uppselt. lau. ll/5 kl. 20, uppselt, lau. l/6 kl. 20. uppselt. sun. 12/5 kl. 15, uppsclt. sun. 2/6, kl. 15. uppselt, sun. 12/5 kl. 20, uppsclt, sun. 2/6 kl. 20. uppselt, mið. 15/5 kl. 20, uppsclt. fim. 6/6 kl. 20. fáein sæti. fös. 17/5 kl. 20, uppselt, fös. 7/6 kl. 20, fáein sæti. mán. 20/5 kl. 20. uppsclt. lau. 8/6 kl. 15. aukasýn. mið. 22/5 kl. 20, uppsclt. lau. 8/6 kl. 20. fácin sæti, fim. 23/5 kl. 20, uppselt, sun. 9/6 kl. 15, aukasýn. ÍOS: 24/5 kl. 20, uppselt, sun. 9/6 kl. 20. fáein sæti, lau. 25/5 kl. 15, uppselt, fim. 13/6 kl. 20. lau. 25/5 kl. 20. uppsclt. fös. 14/6 kl. 20, sun. 26/5 kl. 15, uppselt. lau. 15/6 kl 10. sun. 26/5 kl. 20, uppselt. sun. 16/6, kl. 20, Vekjum sérstaka athygli á aukasýningum vegna mikiliar aðsóknar. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR eftir F>nst Bruun Olscn. Sýningar á Litla sviði: sunnud. 12/5 kl. 20.30. laugard. 25/5 kl. 20.30. fimmtudag 16/5 kl. 20.30. fimmtud. 30/5 kl. 20.30. miðvikud. 22/5 kl. 20.30. • NÆTURGALINN á leikfcrð um Suðurland þriðjud. 7/5 BORGARNESI kl. 11 og kl. 13, 175. sýning. Þriðjudaginn 7/5 VARMALANDl kl. 15.15. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig i sírna alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna linan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. Bæklmgiir um sumar- starf barna og unglinga BÆKLINGURINN Sumar- starf fyrir börn og ungl- inga 1991 er koininn út og er honum dreift til allra aldurshópa í skólum Reykjavíkurborgar um þessar mundir. I bæklingi þessum er að finna upplýs- ingar um framboð félaga og borgarstofnana á starfi og leik fyrir börn og ungl- inga í borginni sumarið 1991. Starfsþættir þeir sem um getur í bæklingnum eru fyrir aldurinn 2-16 ára. Flest at- riði snerta íþróttir og útivist en einnig eru kynntar reglu- legar skemmtisamkomur ungs fólks. Utgjöld þátttakenda vegna starfsþáttanna eru mjög mismunandi. Foreldrar sem hug hafa á að nýta sér framboð borgarinnar og fé- laganna fyrir börn sín eru hvattir til þess að draga ekki innritun þeirra. Útgefandi er íþrótta- og tómstundaráð. ®i0iNioamii>oo ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: CYRANO DE BERGERAC OG DANSAR VIÐ ÚLFA. FRUMSÝNING Á ÖSKARSVERÐLAUNAMYNDINNI: «wf Mvfcrt GeRASD DhPARDlHU RYÐ Sýnd kl. 7 ÓSK ARS VERÐL AUN AMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin Costner ZH/V5/iR V/I) 1 1.. ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd íkl. 5, 7 og 9. LIFSFORUNAUTUR LOHGTIME COMPANION ★ ★★’AAIMbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Frábær frönsk mynd. . Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12ára. URÖSKUIUNllELDINN CYRAN0DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á niannskcpnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyur. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara Gerards Depardieus. Ath. breyttan sýningartíma. sýnd ki. 5,7.30 og 10 í A-sal. Sýnd kl. 7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.