Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1991 í DAG er miðvikudagur 8. maí, 128. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.09 og síðdegisflóð kl. 13.51. Fjara kl. 7.35 og kl. 19.59. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.38 og sólarlag kl. 22.13. Myrkur kl. 23.35. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 13.53. (Almanak Háskóla íslands.) Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1. Pét. 5, 7.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 róa, 5 bára, 6 setja í gang, 7 raálmur, 8 krot, 11 bók- stafur, 12 reykjarsvæla, 14 muldra, 16 þjöl. LÓÐRÉTT: — 1 hræðsla, 2 borða ekki, 3 fæða, 4 skemmtun, 7 hæða, 9 hása, 10 geð, 13 eignast, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Sæmund, 5 an, 6 aflast, 9 pól, 10 et, 11 il, 12 efi, 13 lind, 15 ódó, 17 totuna. LÓÐRÉTT: — 1 skapillt, 2 mall, 3 una, 4 dottin, 7 fóli, 8 sef, 12 Eddu, 14 nót, 16 ón. O/^ára afmæli. í dag, 8. (j\J maí,. er áttræð frú Hansína Kristjánsdóttir, Suðurgötu 35, Keflavík. Fyrri maður hennar var Eirík- ur Tómasson útgerðarmaður frá Járngerðarstöðum í Grindavík. Hann lést árið 1941. Seinni maður hennar er Guðni Magnússon málara- meistari. Þau eru að heiman í dag. F7 pTára afmæli. í dag, 8. I þ.m., er 75 ára Sig- tryggur Kjartansson, leigu- bifreiðasljóri, Suðurgötu 26, Keflavík. Eiginkona hans er Klara Magnúsdóttir. Þau eru að heiman. ára afmæli. í dag, 8. maí, er 75 ára Krist- ján Jóhannes Einarsson, húsasmíðameistari, með- hjálpari í Langholtskirkju. Hann tekur á móti gestum í safnaðarheimiii Langholts- safnaðar í dag, afmælisdag- FRÉTTIR T ALSÍM AKONUR halda hádegisfund á Hótel Loftleið- um nk. laugardag kl. 11. STJÓRNUNARFÉLAG ís- lands gengst fyrir opnum fundi í samráði við Kvenrétt- indafélag íslands fyrir konur í sal í bækistöðvum sínum, Ánanaustum 15, uppstign- ingardag kl. 16. Þartalardr. Nina L. Cowill, prófessor við Manitóba-háskóla í Winnipeg, þar talar hún um „Konur og áhrif“. Námskeið á vegum félagsins heldur hún 13. og 14; „Konur og áhrif“. Fundurinn er öllum konum opinn og verður kaffi borið fram. KRISTNIBOÐSFLOKKUR KFUK efnir til vorfagnaðar í kvöld kl. 20.30 á Háaleitis- braut 58. Fluttur verður kristniboðsþáttur, söngur, skyndihappdrætti o.fl. Hug- leiðingu flytur Katrín Guð- laugsdóttir kristfuboði. ITC-deildir. Deildin Korpa Mosfellsbæ heldur fund í kvöld kl. 20 í Hlégarði og deildin Björkin heldur fund í kvöld kl. 20 í Síðumúla 17. Uppl. gefur Ólafía Rafnsdótt- ir, s. 39562. VÍÐISTAÐASÓKN. Vor- ferðin verður farin uppstign- ingardag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13 og ekið aust- ur á Þingvöll. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Kirkjuferð á morg- un, „Degi aldraðra", í Kópa- vogskirkju kl. 14. Söngvinir, kór FAK syngur. Eftir messu kaffidrykkja í safnaðarheim- ilinu Borgum. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænæir og fyrirbænir í dag kl. 18. DÓMKIRK JAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. Opið hús fyrir aldraða í safnaðar- heimilinu í dag kl. 14-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag ki. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónlist, stjórnandi Þoi-valdur Hall- dórsson. SKIPIN__________________ H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Lagarfoss kom að utan. Tog- ararnir Ýmir og Rán eru farnir til veiða. Þá komu tveir grænl. togarar, annar með þorskafla, hinn rækju og lönduðu báðir. Þá kom til Straumsvíkur súrálsskip. RE YK J A VÍKURHÖFN: í gær fór rannsóknarskiptið Dröfn í leiðangur. Mánafoss fór á ströndina í gær og þá fór Brúarfoss út. I gær kom gasflutningaskip_, sem fór aft- ur samdægurs. í dag er olíu- skip væntanlegt. Stj órnarmyndun á fjórum dögnm 10 Þér þurfið ekkert að segja nema amen, prestur minn. Ég er búinn að segja henni allt hitt.. KvöW-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 3. mai til 9. maí að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppi. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19 í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamælingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 ki. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Vírka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: vírka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtt'dága kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apóiekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskíptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferóislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3, Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga i vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum erútvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttír. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl, 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19,30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimj frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími t-helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veíttar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning ó verkum þess stendur yfir og 23. mars - 5. maí sýning á verkum danskra súrrealista. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - fc. .udaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug SeKjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.