Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAI 1991 ATYI pg g^| y/\ UGL YS ll\IG/\R Vinna ísveit Piltur á 15. ári óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 674581. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkrar kennarastöður eru lausar. Kennslu- greinar m.a. raungreinar, danska og samfé- lagsfræði, auk bekkjarkennslu. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslu- tæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leik- skólapláss er til staðar. Flutningsstyrkur er greiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í vs. 97-51224 eða hs. 97-51159, og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. Frá Verzlunarskóla íslands Frá Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur- umdæmis Lausar eru til umsóknar stöður skólastjóra við grunnskóla í Hamrahverfi og grunnskóla í Húsahverfi, einnig staða yfirkennara við Vogaskóla. Jafnframt eru lausar stöður sérkennara, íþróttakennara, smíðakennara og kennara í vélritun og bókfærslu við grunnskóla Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til 24. maí nk. Fræðslus tjóri Reykja víkurumdæm is, Austurstræti 14. T ækjastjóri Viljum ráða vanan hefilstjóra strax. Nánari upplýsingar í síma 653140. Gunnar og Guðmundursf. Vesturhraun 5, 210 Garðabæ. Innri Njarðvík Blaðberar óskast í sumar. Upplýsingar í síma 92-13463. Yfirþjónn Hótel Húsavík hf. óskar eftir yfirþjóni til sum- arstarfa. Upplýsingar hjá hótelstjóra í síma 96-41220. Matreiðslumaður óskast sem fyrst, lærður eða ólærður. Umsóknir leggist inn á Auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 13. maí merkt: „Hug- myndaríkur - 9355“. Veitingahúsið Ítalía Aðstoðarmaður óskast í eldhús. Vaktavinna. Upplýsingar gefur Tino á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00 fimmtudaginn 9. maí. SsLiySS Kennara vantar í eftirtaldar námsgreinar næsta vetur: Stærðfræði. Viðskiptagreinar (bókfærsla og hagfræði). Umsóknir sendist á skrifstofu skólans fyrir 25. maí nk. Upplýsingar hjá skólastjóra og deildarstjór- um í síma 688400. Matsmaður - frystihús Óskum eftir að ráða starfsmann með mats- réttindi fyrir frystihús. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-46545. Vogarhf. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. og starfar í júní og júlí. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1976 og 1977 sem voru nemendur í 8. og 9. bekk grunn- skóla Reykjavíkur skólaárið 1990-1991. Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3, sími 622648, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 17. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur. Dómritari Staða dómritara er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi ríkisins. Upplýsingar í síma 44022. Bæjarfógetinn íKópavogi. Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina Patreksfirði er laus frá 1. júní nk. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í símum 94-1110 og 94-1543. RADA UGL YSINGAR TIL SÖLU Til sölu þekkt sérverslun á sviði tískuvöru. Góð staðsetning. Öflug eigin innflutningssambönd. Góður sölutími framundan. Hagstætt verð ef samið er strax. Lysthafendur hafi samband við auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Gott tækifæri - 8678“. ÝMISLEGT Málverk Gömlu meistararnir Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur verk gömlu meistaranna í sölu. M.a. eftir Jóhannes Kjarval, Ásgrím Jónsson, Kristínu Jónsdóttur, Þórarinn B. Þorláksson og Jó- hann Briem. Fyrir viðskiptavini okkar óskum við eftir góð- um Kjarvalsmyndum. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll, sími 24211. BORG Listmunir- Sýningar-1 Inpboö Pósthússtncti 9, 101 Reykjavík Sími: 24211, P.O.Box 121-1566 KENNSLA Kvikmyndasjóður og endurmennnt- unarnefnd Háskóla Islands efna til námskeiða í Gerð kvikmyndahandrita 1. Byrjendanámskeið. 2. Aðhæfingar (Adaptions). 3. Handritagerð (fyrir fagmenn). 4. Kvikmyndagreining (fyrir almenning). Námskeiðin verða haldin 2.-15. júní og 1.-14. september og fara fram á ensku. Leiðbeinandi verður Martin Daniel. Fjöldi þátttakanda er takmarkaður og fást umsóknareyðublöð á skrifstofu Kvikmynda- sjóðs íslands, Laugavegi 24. Umsóknum sé skilað þangað fyrir 16. maí 1991. Sumarnámskeið í Englandi Ef sótt er um strax, er enn möguleiki á að komast á námskeið í Bournemouth Intern. School, sem hefjast 22. júní. Hentar fólki á öllum aldri frá 15 ára og upp úr. Hvergi fæst skynsamlegri nýting á sumarleyfinu. Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, sími 14029. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð Húsfélagið Dúfnahólum 4 óskar éftir tilboð- um í eftirtalda verkliði (húsið er 8 hæða fjöl- býlishús): Trésmíði: Smíði svalaskýla á 34 svalir. Um er að ræða stálklæðningar, ísetningar glugga, létt þök yfir efstu svalir og endurnýjun handriða. Stál- og plötuklæðningar á gafl (norðurgafl). Ennfremur umtalsverð glerskipti, endurnýjun opnanlegra glugga og smíði verkpalla. Málning: Allir gluggar málast, þ.e. bæði gamlir gluggar og nýir. Þak málast. Helstu magntölur: 470 m2. Múrklæðning - Akrílmúr. Um er að ræða múrklæðningu á austur- og vesturhlið ásamt hluta af gafli. Helstu magntöl- ur múrklæðningar á einangrun: 830 m2. Útboðsgögn verða afhent hjá AL-mennt hf., Háteigsvegi 7, frá og með miðvikudeginum 8. maí 1991 gegn 5000 kr. skilatryggingu og verða þau opnuð á sama stað miðvikudag 15. maí kl. 14.00. Fagverk - Teiknistofa sf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.