Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.05.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1991 43 ^MmÖftl SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI SOFIÐ HJÁ ÓVININUM E JULIA ROBERTS HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN VTNSÆL OG EINMITT NÚ EFTIR LEIK SINN f „SLEEPING WITH THE ENEMY", SEM MARGIR BÍÐA EFTIR ÞESSA STUNDINA. ÞESSI MYND ER AÐ NÁLGAST 100 MILLJ. DOLLARA MARKIÐ í BANDARÍKJUNUM. STÓRKOSTLEG MYND, SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ Aðalhlutverk. Julia Roberts, Patrick Bergin, Kevin Anderson, Elizabcth Lawrencc. Framleiðendur: Lconard Goldberg (Working girl, Big) Jeffery Chernov (Pretty Woman). Leikstióri. Joseph Ruben (Pom Pom girls). Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. RANDYRIÐ2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. iBönnuð innan16ára, Á BLAÞRÆDI Ít0 Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan16ára HUNDARFARA TILHIMNA $w,Heavfti Sýnd kl. 5 HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 9og11. Bönnuðinnan14ára ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5 og 7. PASSAÐUPP ASTARFIÐ Sýndkl.5,7,9 og 11. WlIJClj Laugarásbió frumsýnir ídag myndina: WHITE PALACE meðJAMES SPADER, SUSAN SHARADON. symr: Dalur hinna blindu í Lindarba* Leikgrrð byRgd á sögu H.G. Wrlls Fimmtud. 9/5 kl. 20 AUKASÝNING. Föstud. 10/5 kl. 20. Sunnud. 12/5 kl. 20. Síðustu sýningar. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala og pantanir í sima 21971. LAUGARASBÍÓ Sími 32075 FRUMSYNING: Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. DANSAÐVIÐ REGITZE ★ ★ ★ ai mu 1. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Kvartað undan lekum mj ólkurumbúðum NOKKUÐ hefur borið á því að mjólkurfernur frá Mjólk- ursamlaginu í Búðardal leki. Ahugafólk um mjólk- urheldar mjólkurumbúðir í Neshreppi utan Ennis hefur sent samlaginu bréf þar sem krafist er aðgerða og bóta hið fyrsta. „Við hörmum það ef við höfum valdið neytendum óþægindum, en ég skil ekki Bessmertnykh sendi heilla- óskaskeyti JÓNI Baldvin Hannibals- syni hefur borist heilia- óskaskeyti frá A. Bes- smertnykh, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna. Skeytið, sem dagsett er 3. maí, er svohljóðandi í íslenskri þýðingu: Leyfið mér að óska yður til ham- ingju með tilnefningu yðar í embætti utanríkisráðherra íslands. hvers vegna þetta bréf er sent núna,“ sagði Sigurður Rúnar Friðjónsson, Mjólkursamlags- stjóri, í samtali við Morgun- blaðið í gær. „Við fengum kvörtun fyrir um hálfum mán- uði síðan frá örfáum einstakl- ingum í gegnum eina búðina og við töldum okkur hafa komist fyrir þann leka strax. Það kemur okkur því í opna skjöldu að fá undirskriftalista með 153 nöfnum núna þegar allt er komið í besta lag. Ég hafði strax samband við alla útsölustaðina og þar könnuð- ust menn ekki við að lekar mjólkurfernur væru mikið vandamál," sagði Sigurður Rúnar. CSD ilGNIiOGIINIINI RUMSÝNING Á ÓSKARSVERÐL AUN AMYNDINNI CYRANO DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyur. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara Gerards Depardieus. Ath. breyttan sýningartíma. sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í A-sal. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heiin- í n n mn KEVnsCOSTIVER /mýK vi/> ~Oi£L i t.A, ★ ★★* SV MBL. * + * + AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýndíkl. 5,7 og 9. LIFSFORUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9og 11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. UR OSKUNNIIELDINN Sýnd kl. 5 og 11. RYÐ Sýnd kl. 7 Píanótónleikar Onnu Málfríðar Lúðrasveit Laugarnesskóla ANNA Málfríður Sigurð- ardóttir píanóleikari heldur tónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju mið- vikudaginn 8. maí kl. 20.30 og í Hlégarði í Mos- fellsbæ laugardaginn 11. maí kl. 17. Efnisskráin er fjölbreytt og verða leikin verk eftir: J.S. Bach, L.v. Beethoven, F. Chopin, S. Rachmaninoff og F. Liszt. ■ LUÐRASVEIT Lau- garnesskóla heldur sína ár- legu vortónleika í skólanum fimmtudaginn 9. maí kl. 14.00. Kaffisala á eftir. Anna Málfríður Sigurðar- dóttir píanóleikari. ■ Á PÚLSINUM í kvöld, miðvkudaginn 8. maí, heldur Megas og Hættuleg hljóm- sveit og glæpakvendið Stella tónleika. Flutt verður gamalt og nýtt efni. MONGOLIAN BARBECUE Matur aðeins kr. 1.480,- Opið í kvöld til kl. 3.00. DANSBARINN Grensósvegi 7.S. 3331! — 688311.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.