Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991 "Vr.fr ;tl' il-JbAUi’iAOOAJ dlOAJUMUOJIOI/1 4i A KÓPUR Glœsileg sýning í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi klukkan 10-17, laugardag 11. maí, og 10-22, sunnudag 12. maí. r r UM 60 FYRIRTÆKI OG ÞJONUSTUAÐILAR I KOPAVOGI KYNNA SIG. Jón Sigurðsson, viðskipfa- og iðnaðarróðherra, opnar sýninguna klukkan 10 ó laugardag. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, heimsœk- ir sýninguna klukkan 13.30 ó laugardag. Hún gróðursetur trjáplöntur með foreldrafélagi Digranes- skóla og afhendir að því loknu verðlaun í myndlist- arsamkeppni grunnskólanna í Kópavogi. r r FJOLMARGT VERÐUR TIL SKEMMTUNAR OG FROÐLEIKS A SYNINGUNNI: Sparisjóður Kópavogs kynnir notkun tölvu- og símabanka. Magnús Kjartansson tónlistarmaður kynnir ásamt fleirum notkun tölvu í tónlist klukkan 10-16 á laugardaginn. EFTIRTALDIR AÐILAR TAKA PÁTT í SÝNINGUNNI: ALP-AVIS bílaleigan AXIS Á. Guðmundsson Rnndfir þjánustnn Myndlistarskóli Kópavogs verður með lista- smiðju á sunnudeginum. BaKarí Friðriks Haraldssonar Bakaríið Þrír Fálkar Barki Barnasmiðjan RFSTA Leikfélag Kópavogs býður upp á ýmsa skemmtun. Bíró Steinar Bolur BÓNUS Breiðabllk BYKO Kennarar í Hótel og veitingaskóla íslands sýna borðskreytingar og matreiðslu. Ceres Dósagerðln Effco Félag ísl. Iðnrekenda Freyja Ármenn sýna fluguhnýtingar. Frjálst framtak G. Ben. Prentstofa Grunnskólar Kópavogs Grœnar fjölskyldur Hótel og veitingaskóli íslands Hreint Snyrtistofan Rós litgreinir sýningargesti ókeypis frá klukkan 13 til lokunar báða dagana. Hugbúnaður Hvellur Iðntœknistofnun íslands Iðnþróunarfélag og Atvinnumálanefnd Kópavogs Hárgreiðslustofan Gott útlit verður með sýni- kennslu í hárgreiðslu klukkan 11 -13 og 15 -17 á laugardag og sunnudag og að auki klukkan 19-21 á sunnudag. íspan Jöfur Klaki Kópra-Plast Landssamband Iðnaðarmanna Málning Menntaskólinn í Kópavogi Ný-Blóm Blómaskreytingameistari frá Ný-Blóm kennir blómaskreytingar frá 13-15 báða dagana. OFNKO ORA Pallar Prentsm. Edda S. Helgason Steinsmiðja Menntaskólanemar í Kópavogi kynna skólann, nýlega fjölskyldu- og neyslukönnun og kort- lagningu fyrirtœkja í^bœnum. Subioe ú islandi Sámur Shell Skeljungur SJ-Frost Skipulag Kópavogs Sparisjóður Kópavogs TOYOTA P. Samúelsson Grœnu fjölskyldurnar í Kópavogi kynna hvað það er að vera grœn fjölskylda. TS. Hurðir og liusgugii Tölvupjónusta Kópavogs Útflutningsráð íslands Víkurvagnar Þróun og ráðgjöf ÞAÐ VERÐUR LÍF OG FJÖR í DIGRANESI UM HELGINA. OG AÐGÖNGUMIÐINN KOSTAR AÐEINS 150 KRÓNUR! Bakaríið Prír Fálkar sér um veitingar á staðnum. Láttu þig ekki vanta! IÐNÞRÓUNARFÉLAG KÓPAVOGS - ATVINNUMÁLANEFND KÓPAVOGS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.