Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 35
íeet iam ,ii suoAaflAöUAJ aiaAuaviuoflOM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991 U8 35 K. Jónsson & Co.: Jón Þór Gunnarsson ráð- inn framkvæmdastj óiú JÓN Þór Gunnarsson, iðnaðarverkfræðingur, hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri K. Jónssonar & Co. hf. á á Akureyri frá og með 1. júlí nk. Fyrirtækið K. Jónsson & Co. var stofnað 1947 af Jóni Kristjánssyni og fleirum og komst síðan í eigu sona Jóns, þeirra Kristjáns og Mika- els. Núverandi eigendur eru Kristján Jónsson og böm hans ásamt Sæ- plasti og Samheija, sem um síðustu áramót keyptu 30% af hlutafé fyrirtækisins. Á síðasta ári nam framleiðslu- Kór Mennta- skólans syng- ur í 1929 KÓR Menntaskólans á Akureyri ásamt einsöngvurum og hljóni- sveit heldur tónleika á morgun, sunnudag, á skemmtistaðnum 1929 og hefjast þeir kl. 16. Á efnisskránni eru lög úr þekkt- um söngleikjum, t.d. Jesus Christ Superstar, Cats og Evita eftir Andrew Lloyd Webber og Kiss me Kate eftir Cole Porter, en einnig verða flutt lög úr söngleikjunum My Fair Lady og Show Boat. Gestasöngvarar verða Hólmfríð- ur Benediktsdóttir og Jóna Fanney Svavarsdóttir. Þetta em viðamestu tónleikar sem kórinn hefur haldið til þessa, en hann hefur æft af kappi alla síðustu önn undir stjórn Óskars Einarssonar og Helga Þ. Svavarssonar. ------------- ■ DR. NINA Colwill prófessor í rekstrarfræði við Manitoba-há- skólann í Kanada flytur fyrirlestur í Iiáskólanum á Akureyri í dag kl. 14. Fyrirlesturinn nefnist; vald, árangur og tengsl og verður fluttur í stofu 24 í Háskólanum á Akur- eyri. Hann verður fluttur á ensku og er ætlaður almenningi og þeim sem áhuga hafa á stjornun fyrir- tækja og stofnana. verðmæti fyrirtækisins 800 milljón- um króna. Aukning varð í rækju- og kavíarvinnslu, en samdráttur í síldai-vinnslu. Um sjötíu manns starfa nú hjá fyrirtækinu. Kristján Jónsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri hjá fyrirtækinu, mun láta af þeim störfum 1. júlí, en starfa áfram sem stjórnarfor- maður fyrirtækisins. Jón Þór er iðnaðarverkfræðingur frá Alabama-háskóla og viðskipta- fræðingur frá sama skóla. Að námi loknu, í janúar 1988, hóf Jón Þór störf hjá skinnaðiðnaði SÍS og tók við stöðu framleiðslustjóra í ágúst sama, ár. Þar hefur hann starfað þar til að hann tekur nú við starfí framkvæmdastjóra K. Jónsson & Co. Kona Jóns er Birgitta Guðmunds- dóttir og eiga þau tvo syni. Honda '91 Accord Sedan 2,0 EX Verd fró 1.432 þúsund. GREIDSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA W HONDA VATNAGÖRÐUM 24 RVÍK., SÍMI 689900 Háskólinn á Akureyri Fyrírlestur ætlaðuralmenningi og þeim, sem áhuga hafa á stjórnun stofnana og fyrirtækja. Dr. Nina Colwill, prófessorí rekstrarfræði við Manitobaháskólann íKanada, flytur fyrirlestur næstkomandi laugardag við Háskólann á Akureyri. Efni: Vald, árangur og tengsl. Staður: Stofa 24 í húsakynnum Háskólans á Akureyri v/Þórunnarstræti. Tími: Laugardagur 11. maí kl. 14.00. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Auka stólfótur sem passar undir allflestar tegundir stóla, með stillieiginleika frá 50-70 cm. Þessi stólupphækkun hækkar stólinn um 11 cm sem gerir það að verkum að börn ná að sitja á venjulegum stólum í eðlilegri hæð við venjulegt borð. Stólaupphækkunin er stöðug og rennur ekki til og kemyr í fallegum litum og nógu lítil til að ferðast með og til notkunar á flestum stöðum. Hvers vegna ekki að kaupa tvær, eina til að eiga heima og aðra til að hafa í bílnum tilbúna til notkunar þegar farið er í heimsókn til ömmu og afa eða til að taka með sér inn á veit- ingahús eða í aðra heimsóknir. Stólaupphækkunin fæst á eftlrtöldum stööum: Mikligarður við Sund - Reykjavík, Axel Sveinbjörnsson - Akranesi, Verslunin Vik - Ólafsvik, Valberg hf. - Ólafsfirði, Sigurður Fanndal - Siglufirði, Kaupfélag Þingeyinga - Húsavík, Kaupfélag Eyfirðinga Byggingav.deild - Akureyri, Verlun E. Guðfinnssonar - Bolungarvík. HEILDSÖLUBIRGÐIR HNOÐRI hf. sími 687744 NÝTT! NÝTT! STÓLAUPPHÆKKM ERU HIN BESTU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.