Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐJ LAÖGARDAGUR 1/1.; MAI: 1391/1 37 ____________Brids_______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Síðastliðinn þriðjudag lauk Alfreðs- mótinu í brids, sem er minningarmót um Alfreð Pálsson er var um árabil félagi í Bridsfélagi Akureyrar og einn besti spilarinn þar. Spilað var þrjú kvöld, dregið saman í sveitir en einnig reiknað út sem um tvímenning væri aðræða. Aðstandendur Alfreðs gáfu vegleg verðlaun, þijár efstu sveitir fengu bik- ara sem Aðalheiður, dóttir Alfreðs, afhenti í mótslok. Röð efstu sveita varð þessi: Jakob Kristinsson, Anton Haralds- son, Hermann Huijbens, Zarioh Ham- adi. Gunnar Berg, Kristján Guðjónsson, Ásgeir Stefánsson, Hermann Tómas- son. Grettir Frímannsson, Frímann Moi’gunblaðið/Vilborg Magnúsdóttir Frá vinstri: Eggert Levy, Bjarni Brynjólfsson, Anton Sigurbjörnsson, Bogi Sigurbjörnsson, Anton Har- aldsson og Pétur Guðjónsson. Frímannsson, Stefán Vilhjálmsson, Guðmundur Víðir. Stefán Ragnarsson, Pétur Guðjóns- son, Smári Garðarsson, Viðar Þor- steinsson. Röð efstu para í tvímenningi: Jakob Kristinsson - Anton Haraldsson 1092 Páll Pálsson — Þórarinn B. Jónss. 1067 GrettirFrimannsson -Frímann Frímannss. 1058 Stefán Ragnarsson - Pétur Guðjónsson 1042 Gunnar Berg - Kristján Guðjónsson 1019 Ásgeir Stefánsson - Hermann Tómasson 1009 Hennann Huijbens - Zarioh Hamadi 995 Alls spiluðu 13 sveitir, 26 pör. Keppnisstjóri var Albeit Sigurðsson. Sjöunda vormót bridsklúbbsins á Skagaströnd Skagaströnd. BRÆÐURNIR Bogi og Anton Sig- urbjörnssynir frá Sigiufirði sigruðu á vornióti Bridsklúbbs Skaga- strandar seni haldið var 1. maí. Á þessu 7. vormóti bridsklúbbs- ins voru spiluð 5 spil milli 28 para með Barometer-fyrirkomulagi. Spilararnir komu af svæðinu frá Eyjafirði til Hólmavíkur. Keppnis- stjóri var Jakob Kristinsson frá Akureyri. Eins og fyrr segir báru þeir Bogi og Anton Sigurbjörnssynir sigur í býtum með 166 stig. I öðru sæti urðu þeir Anton Haraldsson og Pétur Guðjónsson frá Akureyri með 104 stig en í þriðja sæti voru Egg- ert Levy og Bjami Brynjólfsson frá Hvammstanga með 80 stig. - Ó.B. HÚSNÆÐI I BOÐI Til leigu á Miami, Flórída Stúdíóíbúð með rúm fyrir fjóra til leigu á Miami, Flórída, frá maí til september. 10 mínútna gangur á ströndina. Upplýsingar í síma 98-21127. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Vortónleikar RARIK-kórsins RARIK-kórinn heldur vortónleika laugardag- inn 11. maí 1991 í Breiðholtskirkju í Mjódd og hefjast þeir kl. 17.00. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög. Stjórnandi kórsins er Violeta Smid, tónlistar- kennari. Undirleik og útsetningu laga annast Pavel Smid, tónlistarkennari. Einsöngvarar eru Guðrún Lóa Jónsdóttir og Guðrún Ingimarsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður haldinn í Digranesskóla sunnudaginn 12. maí nk. og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga varðandi byggingu kirkju og safn- aðarheimilis að Álfaheiði 17. 3. Önnur mál. Sóknarnefnd. TILBOÐ - ÚTBOÐ Málningartilboð Óskum eftir tilboði í utanhússmálningu á blokkinni í Áiftamýri 38-44, Reykjavík. Upplýsingar gefur Sverrir, Álftamýri 40, l.h.v., sími 687996. Útboð Stjórn Sjúkrahúss Vestmannaeyja óskar eftir tilboði í utanhússmálningu og sprunguvið- gerðir á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- tæknifræðings frá og með miðvikudeginum 8. maí 1991 gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum ber að skila á skrifstofu bæjar- tæknifræðings eigi síðar en þriðjudaginn 21. maí 1991 kl. 10.00. Tilboðin verða opnuð í fundarsal Ráðhússins að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska kl. 10.15 sama dag. Stjórn Sjúkrahúss Vestmannaeyja. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Laugaveg húsnæði hentugt fyrir ýmiss konar starf- semi. Snýr út á Laugaveg. Stærð milli 50 og 60 fm. Upplýsingar í símum 19134 og 666464. FÉLAGSSTARF Borgarnes Aðal- og varamenn Sjálfstæðisflokksins i bæjarstjórn ásamt trúnaðarmönnum flokksins í nefndum og ráðum verða með opinn fund um bæjarmálefni þriðjudaginn 14. maí kl. 21.00. Gestur fundarins: Óli Jón Gunnarsson, bæjarstjóri. Allir velkomnir. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, mánudaginn 13. maí, og hefst kl. 21.00 stund- víslega. Mætum öll. Stjórnin. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, verður með viðtalstíma í Sæþorg á Sauðárkróki laugardaginn 11. maí kl. 13.00-15.00. Verið velkomin. Sjálfstæðisfélögin i Skagafirði. K FÉLAGSLÍF FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19535 Sunnudagur 12. maí Raðgangan1991 Gönguferð um gosbeltið A. Kl. 10.30 Slaga - Núps- hliðarháls - Krísuvlk. Gengiö norðan Slögu hjá Drykkjarsteini og síðan um Núpshlíðarháls að eyðibýlinu Vigdísarvöllum. Það- an yfir á Ketilshlíð til Krísuvíkur. B. Kl. 13.00 Höskuldarvellir - Sog - Ketilsstígur. Gengið um grösuga velli að Sogaselsgíg með seljarústum og um hin lit- skúrðugu Sog (gamalt hvera- svæði). Sameinast morgun- hópnum á þjóðleiðinni Ketilsstíg. Mjög fjölbreyttar gönguleiðir. Verð 1.100 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin (stansað á Kópavogshálsi, v. Ásgarð Garðabæ og kirkjug. Hafnarfirði). Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferðir, jafnt félagar sem aðrir. Spurning ferðaget- raunar: Hvað nefnist dalurinn milli Núpshlíðar og Sveifluháls? Verið með í sem flestum af þeim 9 ferðum sem eftir eru i rað- göngunni upp að Skjaldþreið. Það er aldrei of seint að þyrja. Fimmtudagskvöld 16. maíkl. 20 Sólarlagsganga og fuglaskoð- un á Álftanesi Kvöldgöngunni er seinkað um einn dag vegna opins húss og ferðakynningar Sóknarsalnum á miðvikudagskvöldið kl. 20.30. Takið þátt í hvitasunnuferðum Ferðafélagsins (næsta helgi). M.a. Þórsmerkurferð 4 dagar, með brottför á föstudagskvöld- inu 16/5 og 3 dagar með brott- för laugardagsmorguninn 17/5 kl. 08. Fimmvöröuháls. Snæ- feilsnes - Snæfellsjökull, Skafta- fell og Öræfajökull. Ferðafélag fslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533 Laugardagur 11. maí kl. 10 Fuglaskoðunarferð Ferðafélagsins Árleg fuglaskoðunarferð Feröa- félagsins um Suðurnes og víðar. Farið verður út á Álftanes og síðan til Suðurnesja. Stansað við Garðskaga, Sandgerði og Hafn- arberg, Arfadalsvík og víðar. Stuttar göngur. Tilvalin fjöl- skyldu ferð. Þátttakendur fá lista til að skrá þær fuglategundir sem sjást íferðinni. Slík skráning hefur verið í ferðunum frá árirtu 1970. i Hafnarbergi eru allar bjargfuglategundir landsins að Haftyrðlinum undanskildum. Munið sjónauka og fuglabók. Fararstjórar: Gunnlaugur Þrá- insson og Gunnlaugur Péturs- son. Missið ekki af þessari ferð sem er jafn árviss og farfugl- arnir. Verð 1.500,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. (Hægt að koma í rútuna á leiðinni). Ferðafélag islands. -lýftnvdi ÚTIVIST GRÓIINNi 1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVMI 14(06 Sunnudagur 12. mai Heklugangan 4. áfangi Lyngdalsheiði - Skálhoits- mannavegur, leið sem sjaldan er gengin Gangan hefst við Úlfljótsvatn og gengiö verður þaðan austur Lyngdalsheiði um Skálholts- mannaveg með Búrfell í Grímsnesi á hægri hönd og há- bungur heiðarinnar á þá vinstri. Þá verður farið sunnan Hrólfs- hóla niður í Lyngdal og með Stangarlæk að Laugarvatnsvegi. Brottför kl. 10.30 frá BSl, bensinsölu. Stansað við Árbæj- arsafn. Athugið að ekki er boðið lengur upp á síðdegisferð í tengslum við Heklugönguna. Afmælispóstganga I tilefni af því að á mánud. 13. maí eru 215 ár liðin frá þvi að tilskipun um póstferðir á islandi var gefin út, efna Póstur og simi og Útivist til sérstakrar Póst- göngu, þar sem flutt verða ábyrgðarbréf eftir gamalli leið úr Grófinni í Keflavík, suður i Básenda og áfram i Grindavík, en þessa leið er talið aö Sigvaldi Sæmundsson, fyrsti fastráðni landpósturinn, hafi farið i fyrstu póstferðinni 1785. Póstur og sími býður upp á ókeypis rútuferö í gönguna. Brottför frá BSÍ-bensínsölu kl. 8.00, 14.00 og 18.00. Sjáumstl Útivist. UTIVIST GtÓFINNI 1 • REYKJÁVÍK • SÍMIAÍMSVAR114606 Útivist um hvítasunnu 17.-20. maí Holl hreyfing - góður félagsskapur Dansað í Básum um hvítasunnu Það er tilvalið að fagna nýju sumri á þessu óviðjafnanlega svæði. Gönguferðir við allra hæfi, jafnt fjallageitur og þá, sem eru að byrja í gönguferðum. Góð gisting og hin ákjósanleg- asta aðstaða i Útivistarskálunum í Básum. Kvöldvökur, varðeldur gömlu dansarinir á pallinum á laugardagskvöld. Fararstjóri Björn Finnsson. Skaftafell - Öræfasveit Farið að Jökulsárlóni og í Múla- gljúfur, gengið i Morsárdal og Bæjarstaðaskóg. Fararstjóri Eg- ill Pétursson. Öræfajökull Hér býðst tækifæri til þess að fara á konung jöklanna. Gengin Sandfellsleið á jökulinn. Ekkert klifur, enginn sérstakur útbúnað- ur nauðsynlegur, aðeins góðir gönguskór og hlý föt. Undirbún- ingsfundur fyrir ferðina auglýst- ur síðar. Fararstjóri Reynir Sig- urðsson. Haukadalsskarð - Hrútafjörður Bakpokaferð úr Haukadal, um Haukadalsskarð yfir að Hrúta- firði. Gist f tjöldum. Ný og spenn- andi ferð á hagstæðu veröi. Far- arstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Gerðu eitthvað eftirminnilegt um hvítasunnuna og drffðu þig í Útivistarferð. Sjáumst! Útivist. m ■ SIHIU \i Híi oo| a. j mnuM jy Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræöumaður: Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur: Carolyn Kristjánsson. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Fimmtudagur: Skrefið (10-13 ára unglingar) kl. 18.00. Hvitasunnuhelgin Föstudagur: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: David Petts. Laugardagur: Afmælisdagskrá kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvítasunnudagur: Hátiðarsam- koma kl. 16.30. Ræðumaður: David Petts. 2. í Hvftasunnu: Útvarpsguös- þjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumað- ur: David Petts. Fjölbreytt tónlist alla dagana. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Fimmtudagur: Vakningasam- koma kl. 20.30. <■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.