Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1991 39 á AS/400 hönnun og FYRST OG FREMSl SKAFTAHLlÐ 24 REYKJAVlK SlMI 697700 / ' iWeSsiur á rnorgun V________ ÁRBÆJARKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson mess- ar. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA. Guðsþjón- usta kl. 14 í umsjá kvenfélags Breiðholts. Ingibjörg Gunnarsdótt- ir predikar. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Organisti Daníel Jónasson. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala og hlutavelta kven- félagsins til fjáröflunar fyrir saf nað- arheimilið. Þriðjudag: Bænaguðs- þjónusta kl. 18.30, altarisganga. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA. Sumarferð sunnudagaskólans. Farið frá kirkj- unni kl. 10, komið til baka kl. 13.30. Börnin taki nesti með. Foreldrar hvattir til þátttöku. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Ingólfur Þor- kelsson skólameistari. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Orgeltón- leikar kl. 17. Árni Arinbjarnarson, Guðni Þ. Guðmundsson og Örn Falkner leika. Sr. Pálmi Matthías- son. DIGRANESPRESTAKALL. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN. Kl. 10.30. (Ath. breyttan tíma.) Prestsvígsla. Bisk- up Islands, herra Ólafur Skúlason, vígir eftirfarandi kandidata í guð- fræði, Axel Árnason til Stóra- Núpsprestakalls í Árnesprófasts- dæmi, Bjarna Þór Bjarnason til héraðsprestsþjónustu í Kjalarnes- prófastsdæmi, Egil Hallgrímsson til Skagastrandar í Húnavatnspróf- astsdæmi, Guðlaugu Helgu Ás- geirsdóttur til prestsþjónustu meðal aldraðra í Reykjavík, Ingileif Malfnberg til Norðfjarðarpresta- kalls í Austfjarðaprófastsdæmi og Þór Hauksson til aðstoðarprests- þjónustu í Árbæjarprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Vígsluvottar verða sr. Bragi Frið- riksson prófastur, sem lýsir vígslu, sr. Gunnar Hauksson, sr. Karl Sig- urbjörnsson, sr. Ólöf Ólafsdóttir, sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Þórir Stephensen. Altarisguðs- þjónustu annast sr. Jakob Agúst Hjálmarsson Dómkirkjuprestur. Miðvikudag: Hádegisbænir í kirkj- unni kl. 12.15. ELLIHEIMILIÐ GRUND. Guðs- þjónusta kl. 14. Sigurbjörn Einars- son biskup annast guðsþjónustu. Organisti Kjartan Ólafsson. FELLA- og HÓLAKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 14. Préstur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Eftlr guðsþjón- ustuna verður haldinn aðalfundur Fellasóknar. Þriðjudag: Fyrirbænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. GRENSÁSKIRKJA. Kl. 10, verkalok í barnastarfinu. Lagt af stað í fjöl- skylduferð að Saurbæ á Hvalfjarð- arströnd. Fjölskyldumessa að Saurbæ kl. 11. Foreldrar hvattir til þess að koma með börnum sínum. Sr. Gylfi Jónsson. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór S. Gröndal. Kaffi- sala kvenfélags Grensáskirkju síð- degis. Þriðjudag kl. 14. Biblíulest- ur. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur þætti úr oratoríunni „Páll postuli1', eftir Mendelssohn. Eftir messu fer fram kynning á oratoríunni í safn- aðarheimilinu. Þriðjudag: Fyrirbæ- naguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10. HÁTEIGSKIRKJA. Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbæn- ir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknar- nefndin. HJALLAPRESTAKALL. Messusal- ur Hjallasóknar í Digranesskóla. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar eftir messu. Ákvörð- un tekin um kirkjubyggingu. Sókn- arfólk hvatt til þátttöku. Kaffiveit- ingar. Sóknarnefndin. KARSNESPRESTAKALL. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA. Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. NESKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Bænamessa miðvikudag kl. 18.20. SELJAKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Sr. Irma Sjöfn Oskarscfóttir predikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA. Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn flytur söngleikinn „Sam-4| son“ undir stjórn Gyðu Halldórs- dóttur organista. Blokkflautunem- endur Lindu Hreggviðsdóttur leika undir. Vorferðalag barnastarfsins að lokinni guðsþjónustu. Farið verður að Sólheimum í Grímsnesi þar sem barnakórinn endurtekur flutning söngleiksins. Venslagagnasafnið auðveldar mjög alla viðhald forrita. I dag er tilvalið að líta við í nýja sýningarsal Gísla Jónssonar & co. í Borgartúni 31 og skoða nýju Camp-let tjaldvagnana, Royal, Concorde og Apollo. Hörkugóðirtjaldvagnar ó mjög hagstæðu verði. Einnig eru ó boðstól- um margskonar ferðavörur, svo sem gasgrill, gasvörur, borð og stólar, farangurskassar og ýmsir aukahlutir. Camp-let er tjaldvagninn sem reynst hefur best ó íslandi. Verið velkomin! Guðspjall dagsins: Jóh. 1.: Þegar huggarinn kemur. IDAG Gísli Jónsson & Co. Sundaborg ll Sími 91-686644 Skrifstofa Gísla Jónssonar er í Sundaborg ll, S 686644, Sýningarsalur Borgartúni 31, ® 626747. Opið alla virka daga frá kl. 10-6, laugardaga kl. 10-4. CADILLAC SEDAN DE VILLE, ÁRG. 1990 Þessi virðulegi og ríkulega búni eðalvagn er til sölu, ekinn 20.000 km. Litur: Dökkvínrauður. Framhjóladrifinn, leðurinnrétting, búinn öllu því sem fullvaxinn lúxusbíl má prýða. Frábærir aksturseigin- leikar, í senn mjög kraftmikill (V 8, 4.5 I) og ótrúlega sparneytinn (12-13 I. á hundraðið). Verð kr. 3.850.000,-. Nánari upplýsingar í síma 666631.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.