Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.05.1991, Blaðsíða 44
í MóifcfcdilAftiÐ <44 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) IP* Hrúturinn fínnur lausn á vandamáli sem hann hefur lengi strítt við. Heppnin er með honum í dag, en hann ætti ekki að reyna um of á þolrifin í ástvini sínum. Naut (20. apríl — 20. maí) Fjárhagsáhyggjur nautsins eru úr sögunni núna. Hugsjón- ir og menning höfða til þess í dag. Það ætti að leggja áherslu á samvinnu. Kvöldið verður kyrrlátt og rólegt í faðmi fjölskyldunnar. Tvíburar (21. maí - 20. júnQ Oki er létt af maka tvíburans núna. Hann er þeim innan- handar sem eiga erfitt og er virkur í félagsstarfi um þessar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HS6 Krabbanum bjóðast ný at- vinnutækifæri í dag. Þó að heppnin komi allt í einu upp í hendumar á honum ætti hann að hafa langtímamark- mið í huga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er tilvalið fyrir ljónið að ferðast. Það lýkur við að gera áætlanir sem varða bömin. Einhver ættingja þess virðist öfundsjúkur. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4* Það verða jákvæðar breyting- ar heima hjá meyjunni. Hún er heppin í peningamálum og á rómantískt kvöld í vændum. (23. sept. - 22. október) Voginni tekst að vinna sig í gegnum mál sem hefur lengi valdið henni leiðindum. Hún ætti að forðast að verða ná- nasarleg í peningamálum. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum tekst að koma fjármálum sínum á öruggan gmndvöll. Hann ætti að grípa fegins hendi atvinnutækifæri sem honum. býðst og vera samvinnuþýður við ástvini sína. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Loksins tekst bogmanninum að setja sér markmið sem eru i samræmi við skapferli hans. Samband hans við fjölskyld- una getur ekki verið betra en það er í dag. Steingeit (22. des. — 19. janúar) m Steingeitin er sátt við sjálfa sig núna. Hún hittir einhvem sem á við erfið vandamál að stríða. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Bætt samband við vin gerir vatnsberanum glatt í geði. Mannúðarmál taka mestalla athygli hans núna. Skapandi verkefni bíða hans á næsta leiti. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn brýst út úr sjálf- heldu sem hann var kominn í á vinnustað. Heimili hans og vinir eiga huga hans allan. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. GRETTIR (7AV?£> 0-25 HW ER. MÚ þETTA KEPPMl l' LETI ? TOMMI OG JENNI BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Nú til dags er útbreitt að nota svarið 2 grönd sem afmeld- ingu við úttektardobli makkers á veikum tveimur: Austurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKG4 ¥Á9 ♦ K652 ♦ ÁK5 Vestur ♦ 10983 TDGV542 |I ▼ o ♦ 73 Suður ♦ 7 V10863 ♦ ÁG74 ♦ D962 Vestur Norður Austur Suður — — Pass Pass 2 hjörtu Dobl Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 4 lauf Pass 6 tíglar Dobl Pass Pass Pass hindra á Vestur leyfir sér að þessa hunda í 3. hendi og norður doblar til úttektar. Spil suðurs eru ekki alvond, svo hann ákveð- ur að afmelda ekki með 2 grönd- um. Eftir jákvætt svar halda norðri auðvitað engin bönd. Spaðatían kemur út og sagn- hafí sér að útlitið er allt annað en bjart. Ef austur er ekki al- bijálaður á hann öruggan trompslag, og svo virðist tap- slagur á hjarta óumflýjanlegur. En eitthvað verur að gera. Sagn- hafi tekur á spaðaás, svínar tígulgosa og tekur tígulás, Spilar svo hjarta á ás, tekur spaðakóng og trompar spaða. Hann fer aft- ur inn í borð á lauf og trompar síðasta spaðann: Vestur Norður ♦ - V9 ♦ K6 ♦ K5 Austur ♦ - 4» VDG75 II ♦ - ♦ D10 ♦ 7 ♦ G108 Suður ♦ - V108 ♦ - ♦ D96 Austur er nú upptalinn með 4 lauf. Suður spilar því laufi þrisvar og trompar með sex- unni. Vömin fær síðasta slaginn — á tromp og hjarta. SKÁK Austur ♦ D652 TK ♦ D1098 ♦ G1084 Umsjón Mgrgeir Pétursson Þessi staða kom upp á alþjóð- legu móti í Kerteminde í Dan- mörku í viðureign stórmeistar- anna Alexei Shirov, Lettlandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Curt Hansen, Danmörku. Svo virðist sem hvíta staðan sé að hrynja, en Shirov fann fallega leið til að halda taflinu gangandi: 21. Hxe7+! - Kxe7 22. Bxf6+! - Rxf6 23. Dg7+ - Ke8 24. Dg6+ - Kd8 25. Dxf6+ - Kc7 26. Dxh8 - Bd7 27. Dg7 - Dxe4 28. cxb4 - Hxb4 29. Rf2 - Df4+ 30. Ke2 - Dc4 31. Kd2 - Df4+ og jafntefli með þráskák. Shirov sigraði á mótinu með 6V2 vinning af 9, en Hansen kom næstur með 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.