Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 10
1L MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAI 1991 -44-4—4-,--—;. i! ■; í'.i, !—fj <|; Unaðslegiir eða undarlegnr brunnur? Skáldið sem boðaði framandleikann SKELFATS FASTÉIGNAMIÐLUN • SKIIFUNNI 19 • 685S56 SÍMI: 685556 Einbýli og raðhús FANNAFOLD Glæsil. einbhús á fráb. útsýnisstað með innb. bílsk. 5 góð svefnherb. Ákv. sala. Verð 15,4 millj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Fallegt keðjuhús sem er kj. og tvær hæðir 171,9 fm nettó ásamt bílsk. 5 svefnherb., nýtt eldhús. Parket. Verð 12,5 millj. 4ra-5 herb. SKJOLBRAUT - KÓP. Falleg neðri sérhæð í tvíb. 100 fm nettó. Góðar innr. Þvhús í íb. Suð-vest- ursv. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. SAFAMYRI - BILSK. Falleg efri sérhæð í fjórb. 131 fm nt. ásamt 30 fm bílsk. Suður og vestur hornsvalir. Fráb. stað- setn. Parket. FURUGRUND - BÍLSKÝLI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk, 84 fm nt. Suðursv. Fallegt útsýni. Parket. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. JÖRVABAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 90 fm nt. Suöursv. Nýtt eldh. m/þvottah. og búri innaf. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. LYNGMOAR Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð 92 fm nettó ásamt bílsk. 3 svefn- herb. Suðursv. Ákv. sala. Verð 8,8 millj. 3ja herb. SELTJARNARNES Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð ca 100 fm. Vesturverönd. Sérþvhús í íb. Sér- inng. Sérhiti. Ákv. sala. Verð 7,5 millj. AUSTURBERG - BÍLSK. Höfum í einkasölu mjög snyrtil. 3ja herb. íb. ásamt bílsk. Húsið er nýtekiö í gegn að utan og mál. Góð íb. Verð 6,5 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð, 89 frp nettó ásamt aukaherb. í kj. Suðsvest- ursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Ákv. sala. LJOSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. ca 50 fm. Vestursv. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. ÞANGBAKKI Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftu- blokk. Góðar innr. Þvottah. á hæöinni. Stórar suðvestursv. Frábært útsýni. Verð 5,3-5,4 millj. LYNGMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð 69 fm nt. Rúmg. suöaustursv. Fráb. útsýni. Þvottah. í íb. Gott hús. Verð 6,4 millj. SEILUGRANDI Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð 66,7 fm nt. Laus fljótl. Ákv. sala. SIMI: 685556 MAGNUS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL. r Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenska bókmenntafélags. 165. ár. Rit- stjórar Vilhjálmur Arnason og Astráður Eysteinsson. Vor 1991. Skáldið Jóhann Jónsson (1896- 1932) er í öndvegi í Skírni að þessu sinni. Ingi Bogi Bogason á um hann ritgerðina Til að mála yfir litleysi daganna, undirtitill Söknuður - um ljóðið, skáldið og expressjónisma. Eysteinn Þorvaldsson nefnir sína umfjöllun í framandi landi. Skáld- skapur og viðhorf Jóhanns Jónsson- ar. Auk Saknaðar birtist áður óprentað efni eftir Jóhann, Ijóðið Delerium bibendi og prósabrotið Nótt í Riesental. Eins og Ingi Bogi víkur að hefur Haiidór Laxness öðrum fremur stuðlað að því að nafn Jóhanns Jónssonar hefur ekki fallið í gleymsku. Þáttur Tómasar Guð- mundssonar er líka stór. Hann birti fimm ljóð eftir Jóhann í safninu íslands þúsund ár 1947. Halldór sá um útgáfu Kvæða og ritgerða Jó- hanns 1952, sama bók kom út 1986 lítið breytt og nefndist þá Ljóð og ritgerðir. Ótaldar eru margar grein- ar og bókakaflar þar sem Halldór 0DEXION MAXI-plastskúffur varðveita smáhluti a -ia 10 10 n. r—10----10--10 T-11 0---10' (I—10 1 0 0—I1 Margar stœrðir og litir fyrirliggjandi. LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 Sími (91)20680 ★ Tilleigu ★ Til leigu verslunarhúsnæði á jarðhæð á fyrsta flokks stað í Kópavogi (hornlóð). Góðir sýningargluggar. Næg bílastæði. Húsnæðið er 780 fm og getur leigst út í minni einingum. Nánari upplýsingar gefur: Húsakaup, Borgartúni 29, sími 621600. fjallar um vin sinn og félaga. Einna fyrst minnist Halldór Jóhanns í smásögunni Vinur minn sem birtist í Fótataki manna 1932. Því má líka velta fyrir sér með Inga Boga hvort „verðugt framtak Halldórs hafi óbeint leitt til þess hve lítið hefur verið skyggnst um í ljóðum og ævi Jóhanns", hvort Jóhann hafi verið „afgreiddur" með útgáfu Halldórs. Ingi Bogi hrósar þó happi því að Halldór hefur „sýnt grúskurum framtíðarinnar tillits- semi og skilið eftir fáeina lausa enda í Þýskalandssögu Jóhanns sem forvitnilegt er að rekja sig eftir.“ Þessir lausu endar eru víða á dagskrá hjá Inga Boga, enda hefur hann lagt sig eftir að kanna Þýska- landsdvöl Jóhanns. Hann hefur m.a. komist að því að Söknuður er ekki ortur í Leipzig heldur í Sylt sem er eyja fyrir utan vesturströnd Slé- svíkur. Nálægðin við sjóinn hefur eins og Ingi Bogi bendir á að öllum líkindum verkað vel á skáldið. Annað sem Ingi Bogi hefur kom- ist að er að Jóhann hefur stundað háskólanámið óreglulega, að minnsta kosti eru fáar heimildir eða skrár um skólasetu hans. Aftur á móti gerðist Jóhann lærð- ur maður í þýskum bókmenntum og tungu og að lokum lá þýskan honum léttar en hans eigið mál. í þessu sambandi er fróðleg hugleið- ing Inga Boga um notkun orðsins undursamleika í Söknuði, tengsl þess við þýska orðið Wunderlichke- it sem þýðir kynleiki eða undur. Á það er bent að sé brunnurinn í Sökn- uði undarlegur en ekki unaðslegur slái slík merking „hreinni samhljóm við ófullburða og framandi kenndir kvæðisins og stendur mun nær ex- pressjónískum aldarhætti“. Jóhann Jónsson. Myndin er tekin í Reykjavík 1921 skömmu fyrir brottför hans til Þýskalands. Um expressjónisma ijallar Ingi Bogi ítarlega. Hann hefur gert kannanir á hugmyndalegum og list- rænum einkennum expressjónisma og finnur líkindi með Söknuði og ljóðum þýskra expressjónista. Að hans mati er þó fortíðarþrá ljóðsins andstæð expressjónískum ljóðum. Skýringuna er ef til vill að finna í því hve Jóhann Jónsson var í raun háður nýrómantískum viðhorfum eins og Eysteinn Þorvaldsson legg- ur áherslu á í ritgerð sinni. „Nýró- mantíska" Jóhanns stendur þó nær nútímanum en verk flestra ef ekki allra nýrómantískra skálda. Hann er lítið gefínn fyrir hástemmdar Einiberg, Hafnarfirði Glæsilegt 150 fm einbýlishús ásamt 50 fm tvöf. bílskúr. 4 svefnherb. á sérgangi, 2 stofur, sjónvarpshol. Suður- verönd. Fallegur garður. Verð 15,2 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, — VfÐAR FRIÐRIKSSON, jJJIJ,— LÖGG. FASTEIGNASALI, 0J HEIMASÍMI 27072. 29077 Vesturbær - sérhæð Vorum að fá í einkasölu glæsilega 132 fm sérhæð í Vesturbænum. Eignin er öll í góðu ástandi. Ákv. sala. ^FASTEIGNA — MIÐSTÖÐIN IB2 20 3D SKIPHOLTI 50B -105 REYKJAVÍK SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Hagkvæm eignaskipti m.a. í Hlíðum eða nágrenni góð 2ja herb. ib. óskast á 1. hæð. Skipti mögul. á 4ra herb. efri hæð m/sérinng. og sérhita. Töluvert endurnýjuð. 4ra herb. íbúð með bílskúr Góð 4ra herb. íb. óskast helst miðsvæðis í borginni eða Kóp. Skipti mögul. á úrvalsgóðu raðh. í Suðurhl. Kóp. Fyrir fjársterka kaupendur óskast á söluskró m.a. 3ja herb. íb. á 1. hæð miðsvæðis í borginni helst í Fossvogi. 3ja-4ra herb. íb. miðsvæðis í borginni m/bílskúr eða bílskrétti. Sérhæð í borginni eða á Nesinu 120-140 fm. Mikil útborgun. • • • Margs konar eignaskipti. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEI6NASAUN LAUGAVEG118 SÍIMAR 21150 - 21370 yfirlýsingar og játningar, „hrifn- ing“ hans er„gagnrýnni“. Jóhann vildi yrkja nýstárlega, „moderne Lyrik á íslenzku“, enda tókst honum það eftirminnilega með Söknuði. Þrátt fyrir uppreisnarhug er það þó einkum hin nýrómantíska hlið sem hann skildi eftir. Eysteinn fær- ir ýmis rök fýrir því hvers vegna Jóhann gerðist ekki nýstárlegri í skáldskap sínum og hefur hann að mörgu leyti rétt fyrir sér. Jóhann getur verið hefðbundinn um of í mati sínu á samtímabók- menntum og auk þess mun pólitísk- ur skáldskapur og pólitískur órói Þýskalands þriðja áratugarins ekki hafa orkað vel á hann. Flestir vina hans voru vinstri róttæklingar, en pólitískt skáld gat hann tæpast orð- ið. Kröfur um slíkt náðu ekki til hans. Undir þetta má taka með Eysteini. En „framandleiki" Jóhanns að lokum var einmitt til þess fallinn að ala af sér mikinn og einstæðan skáldskap. Um það vitna Söknuður og líka prósabrotið Nótt í Riesen- tal. Þá ágerðist heilsuleysi skáldsins og dauðinn fór með sigur. Við getum þó verið þakklát fyrir það sem Jóhann Jónsson afrekaði á stuttri ævi. Það er meira að vöxt- um en útgáfur á verkum skáldsins gefa til kynna. Og fleiri ljóð en Söknuður hafa haft sín áhrif á ís- lenska ljóðlist. Það var m.a. hin fijálslega hrynjandi, hinn einkenni- legi hljómur margra Ijóðanna sem geta telist meðal nýjunga í skáld- skapnum. Ekki má heldur gleyma einföldum en sterkum myndum sem skáldið dregur oft upp. Delerium bibendi sýnir dram- atíska tilhneigingu Jóhanns, Nótt í Riesental, nálægð ljóðs og prósa. ♦ ♦ ♦ ■ Lifandi tón- list á Berlín HLJÓMSVEIT Eddu Borg mun í kvöld, fimmtudagskvöld, leika og skemmta á veitingastaðnum Berlín í Austurstræti. í Hljómsveit Eddu Borg eru margir kunnir tónlistarmenn: Þórir Baldursson, píanó, Bjami Svein- björnsson, bassi, Friðrik Karlsson, gítar, Gulli Briem, trommur og Edda Borg sem syngur lög sem mörg hver hafa orðið fræg í flutn- ingi karlmanna. Hljómsveitin byijar að spila kl. 10.00 og er aðgangur ókeypis. ♦ »■■■♦■■ Tónleikar í Hveragerðis- kirkju 20. máí ANNAN hvítasunnudag, 20. maí, heldur sænskur kirkjukór tónleika í Hveragerðiskirkju kl. 20.30. Kór- inn er frá Vantörs söfnuði í suður- hluta Stokkhólms og fytur aðallega norræna kirkjutónlist. F A S TEIGNAMIÐLUN. Síðumúla 33 S:679490 og 679499 Fyrir eldri borgara Sólheimar - 4ra herb. Nýkomin í sölu rúml. 100 fm íb. á 4. hæð I lyftuhúsl. Eignin skiptist f stórar stofur, stórt sjónvarps- herb., gott eldhus, baðherb. og rúmgott hjónaherb. Stórar suöur- svalir. Húsvörður. Verð 7,2-7,5 Ármann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.