Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.05.1991, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1991 33 -H-írt—rr—■ < "I ;i!;»iAi i : K:,,u-i,■ U..)ío!v -------------------------------------------- ALMANINIATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.maí1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 11.819 ’A hjónalífeyrir ....................................... 10.637 Fulltekjutrygging ...................................... 21.746 Heimilisuppbót .......................................... 7.392 Sérstökheimilisuppbót ................................... 5.084 Barnalífeyrirv/ 1 barns ................................. 7.239 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 14.809 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.104 Fullurekkjulífeyrir .................................... 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 14.809 Fæðingarstyrkur ........................................ 24.053 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.287 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ......................... 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 504,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 136,90 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 638,20 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 136,90 Undirbúningur nauðsyn Morgunblaðið/Siguröur Jónsson Frá námstefnu rannsóknarlögreglumanna á Hótel Örk um helgina. Námstefna rannsóknarlögreglumanna: FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15. maí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 88,00 85,00 86,04 0,435 37,428 Þorskur(óst) 82,00 75,00 81,27 2,405 195.452 Ýsa 112,00 104,00 110,42 1,421 156.908 Ýsa (ósl.) 108,00 95,00 96,51 3,-277 316.279 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,100 3.000 Ufsi 42,00 42,00 42,00 0,006 252 Steinbítur 49,00 48,00 48,41 2,391 115,751 Langa 59,00 59,00 59,00 0,399 23.541 Koli 71,00 71,00 71,00 0,006 426 Keila 24,00 24,00 24,00 0,039 936 Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,021 1.050 Keila 24,00 24,00 24,00 0,039 936 Smáufsi 42,00 42,00 42,00 0,070 2.940 Síld 18,00 18,00 18,00 0,025 2.940 Grásleppa(sig) 220,00 200,00 211,19 0,029 6.230 Samtals 80,75 10,694 863.583 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik Þorskur (sl.) 109,00 96,00 101,55 15,946 1.619.375 Þorskur (ósl.) 97,00 84,00 94,36 1,832 172.868 Ýsa (sl.) 115,00 50,00 110,13 16.512 1.818.611 Ýsa (ósl.) 100,00 94,00 97,61 2,891 282.197 Karfi 20,00 20,00 20,00 0,017 340 Ufsi 59,00 45,00 59,54 1,269 74.337 Ufsi (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,088 2.640 Steinbítur 46,00 46,00 46,00 0,049 2.254 Langa 50,00 50,00 50,00 0,082 4.100 Lúða 300,00 205,00 235,92 0,185 43.645 Skarkoli 70,00 49,00 50,73 0,791 40.130 Rauðmagi 155,00 24,00 128,80 0,035 4.508 Blandað 160,00 35,00 50,19 0,107 5.370 Undirmál 83,00 29,00 78,67 1,305 102.666 Samtals 101,51 41,111 4.173.043 FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf. Þorskur (ósl.) 110,00 80,00 83,61 1,614 134.940 Þorskur (sl.) 130,00 86,00 120,12 15,340 1.842.592 Ýsa (ósl.) 130,00 89,00 98,52 13,133 1.293.866 Ýsa (sl.) 129,00 100,00 113,72 1,212 137.824 Hlýr/Steinb. 42,00 42,00 42,00 • 0,021 882 Keila 47,00 32,00 43,09 2,579 111.125 Keila + Bland. 33,00 33,00 33,00 0,049 1.617 Langa 63,00 53,T)0 59,74 0,559 33.396 Háfur 9,00 9,00 9,00 0m241 2.169 Síld 29,00 29,00 29,00 0,033 957 Steinbítur 48,00 34,00 41,43 0,551 22.826 Lúða 355,00 155,00 209,28 0,684 143.253 Ufsi 72,00 35,00 66,38 24,399 1.619 Skarkoli 79,00 67,00 72,50 0,460 33.352 Skata 90,00 80,00 89,11 0,157 13.990 Skötuselur 405,00 180,00 267,93 0,087 23.310 Karfi 49,00 38,00 46,95 3,945 185.265 Blandað 33,00 33,00 33,00 0,051 1.683 Samtals 86,04 65,116 5.602.542 Selt var úr Gnúpi, Stafnesi og dagróðrabátum. Á morgun ■ verður seldur humar af Ósk KE og fl. FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn. Þorskur (sl.) 124,00 100,00 118,28 4,183 485.300 Ýsa (sl.) 117,00 84,00 113,29 0,845 95.730 Ýsa (ósl.) 95,00 95,00 95,00 0,110 10.450 Karfi 50,00 45,00 45,58 0,974 44.439 Ufsi 61,00 61,00 61,00 0,570 34.770 Steinbítur 40,00 40,00 40,00 0,561 22.440 Langa 74,00 74,00 74,00 1,163 86.062 Keila 20,00 20,00 20,00 0,050 1.000 Skata 75,00 75,00 75,00 0,016 1.200 Skarkoli 15,00 15,00 15,00 0,030 450 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,047 7.050 Samtals 93,09 8,249 767.991 fyrir tengingu við lönd EB Selfossi. FÉLAG íslenskra rannsóknarlög- reglumanna hélt námstefnu í Hveragerði um helgina um þau mál sem efst eru á baugi í inn- lendri og erlendri umræðu. Níu fyrirlesarar fjölluðu um ólík við- fangsefni sem öll snerta störf lög- reglunnar. Hannes Thorarensen formaður FÍR sagði mikilvægt fyrir islensku lögregluna að fá góðan undirbúning og menntun áður en landið tengdist Evrópu nánar. Aðalmál námstefnunnar voru fjögur, brunarannsóknir, skjalarann- sóknir, umhverfisrannsóknir og mál- efni geðveikra afbrotamanna. Að sögn Hannesar Thorarensen eru brunarannsóknir einhveijar þær fló- knustu sem fengist er við. Hannes sagði að mikilvægt væri að lögreglumenn fengju góða þjálfun í skjalarannsóknum sem væru mjög flóknar og við þær þyrfti að beita hátækniaðferðum svo sem við rann- sókn á rithandarsýnishornum vegna falsana. Þetta væru síþjálfunarverk- efni rannsóknarlögreglumanna. Sigurbjörg Sæmundsdóttir full- trúi kynnti starfsemi og skipulag umhverfísráðuneytisins. Hún sagði meðal annars að breytta umhverfis- vitund þyrfti meðal þjóðarinnar til þess að það markmið næðist að halda ímynd Islands sem óspilltu landi. Víða væri pottur brotinn varðandi frárennslismál og sorphirðu. Hún sagði að tryggja þyrfti að iögreglan fengi strax að vita ef umhverfisó- höpp yrðu og byggja þyrfti upp skip- ulag varðandi rannsóknir og með- höndlun slíkra mála. Lögreglumenn telja sig þurfa verulega starfsþjálfun við rannsókn á umhverfisspjöllum. Sverre Wyller, listmálari. Norræna húsið: Morgunblaðið/Sverrir Norskur listamaður sýnir SÝNING á verkum norska listmálarinn Sverre Wyller stendur nú yfir í sýningarsölum Norræna hússins Sverre Wyller er fæddur í Ósló. Hann stundaði nám við Arkitekta- skólann í Ósló en lauk ekki námi. Síðan lá leiðin í Handíða- og listiðn- aðarskólann og Norsku akademíuna. Að loknu námi hélt Wyllertil Vestur- Berlínar þar sem hann bjó í fímm ár, en frá 1987 hefur hann verið búsettur í New York. Myndirnar á sýningunni í Nor- ræna húsinu eru frá árunum 1983 til 1989 og sýna þær breytingar sem um þessar mundir. hafa orðið í myndsköpun listamanns- insá þessum árum. Sverre Wyller hefur haldið margar einkasýningar í Þýskalandi og á Norðurlöndum, en einnig hefur hann tekið þátt i mörgum samsýningum. Norræna húsið naut góðrar sam- vinnu við Gallerí Riis í Ósló við undir- búning sýningarinnar. Sýningin í Norræna húsinu verður opin daglega frá kl. 14-19 fram til 26. maí. Hannes sagði málefni geðveikrt afbrotamanna ofarlega á baugi Hann sagði lögreglumönnum kunn- ugt um þessi mál og þeir yrðu áþreif- anlega varir við vandamál þessa fólks. Mikilvægt væri að góð þekk- ing á þessu málefni væri fyrir hendi Lára Halla Maack réttargeðlæknii og verðandi yfírlæknir réttargeð- deildar heilbrigðisráðuneytisinf flutti fyrirlestur um þessi mál er aðeins lögreglumenn og konur þeim fengu að hiýða á. Hannes Thorarensen sagði ljóst að hlutfali upplýstra mála væri hátt hér á landi miðað við nágrannalönd- in. Hann sagði að þetta yrðu íslensk- ir lögreglumenn ljóslega varir við : samskiptum og samstarfi við erlenda lögreglumenn. Hann sagði mikilu, áhuga fyrir því- að rannsóknarlög- reglumenn efldust að hæfni, en þijú ráðuneyti og tvö einkafyrirtæki veittu námstefnunni stuðning. Svona námstefna skilaði miklu en markmið hennar væru að auka hæfni manna, kynni þeirra og samstarf. - Sig. Jóns. --------------- Safnaradagur í Kolaportinu SÉRSTAKUR safnaradagur verð- ur í Kolaportinu sunnudaginn 26. maí. Þar munu safnarar sýna söfn sín og bera saman bækur sínar. Aðstaða verður fyrir 200 safnara í Kolaportinu þennan dag. Kolaportið heldur safnaradaginn í samvinnu við ýmis félög safnara og einstaka safnara víðs vegar um land. Tilgangurinn er að gefa al- menningi kost á að kynnast fjöl- breytileika þeirra hluta sem safnað er í landinu og vera vettvangur fyr- ir safnara til að hittast og bera sam- an bækur sínar. Félög myntsafnara og frímerkja- safnara eru stærstu félög safnara en aðrir safnarar eru einnig íjöl- margir. Söfnun póstkorta og spila eru algeng en einnig má nefna eld- spýtustokka, merkta penna, lykla- kippur, höfuðföt, nafnspjöld, golf- kúlur, teskeiðar, barmmerki, vísur um hunda, bjöllur, endur, blekbyttur og margt fleira. Kolaportið verður endurskipulagt sunnudaginn 26. maí þannig að um 200 safnarar ættu að geta sýnt söfn Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 5. mars - 14. maí, dollarar hvert tonn sín þar. SVARTOLIA 175- 125- 100- 75* 50- 25- 69/ “67 8.M 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 26. 3M 10. ■ GESTAFUNDUR verður hald- inn hjá Kvenfélagi Kópavogs í Félagsheimilinu fimmtudaginn 16. maí kl. 20.30. Tilgangur fundar- ins er að vekja athygli á og kynna starfsemi félagsins, sem einkum hefur beinst að líknar- og menning- armálum í bænum. Fjölbreytt skemmtiatriði verða á fundinum, m.a. koma fram unglingar með popphljómsveit, dans og ljóðalestur. Félagskonur sýna ’ tískufatnað, einnig verður happdrætti og kaffi- sala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.