Morgunblaðið - 18.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.05.1991, Blaðsíða 8
!8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991 í dag er laugardagur 18. maí, 138. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.24 og síðdegisflóð kl. 21.50. Fjara kl. 3.18 og kl. 15.31. Sólar- upprás í Rvík kl. 4.05 og sólarlag kl. 22.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 17.53. (Almanak Háskóla íslands.) Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. (Sálm. 100,5.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 huguð, 5. nema, 6. loga, 7 kind, 8 skrifuð, 11 sjór, 12 háttur, 14 fjall, 16 naglar. LÓÐRÉTT: — 1 viðbjóðsleg, 2 bárur, 3 fugl, 4 skordýr, 7 þjóta, 9 glaða, 10 sund, 13 mergð, 1 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hólpin, 5 jó, 6 stól- ar, 9 tað, 10. Li, 11 il, 12 hin, 13 naga, 15 eta, 17 mettur. LÓÐRÉTT: — 1 hestinum, 2 Ijóð, 3. pól, 4 næring, 7 tala, 8 ali, 12 hatt, 14 get, 16 au. ÁRNAÐ HEILLA /?/"\ára afmæli. í dag, 18. \J\J maí, er sextugur Gunnlaugur Daníelsson Kötlufelli 9, Rvík, sölustjóri hjá O. Johnson & Kaaber. Kona hans er Birna S. Óiafs- dóttir. Þau taka á móti gest- um í Lions-salnum, Sigtúni 8, í dag, afmælisdaginn, milli kl. 17 og 19. HJÓNABAND_______________ í DAG, laugardag, verða gef- in saman í hjónaband í Ytri- Njarðvíkurkirkju, Hrefna Gunnarsdóttir og Jón Ragnar Gunnarsson, Hjallavegi 51, Njarðvík. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hélt áfram í gær að búa Iands- menn undir að heldur myndi kólna í veðri. Frost- laust var um land allt í fyrrinótt, en nokkrar stöðv- ar tilk. 4ra stiga hita um nóttina. I Rvík var 5 stiga hiti og lítilsháttar úrkoma, sem hafði mest orðið um nóttina austur í Vatns- skarðshólum, 6 mm. Ekki sá til sólar í Rvík í fyrra- dag. Það hillir ekki undir vorið vestur í Iqaluit. Þar var 14 stiga frost snemma í gærmorgun. í Nuuk, mínus 1 stig. Hiti var 4ur stig í Þrándheimi, Sundsval og austur í Vaasa. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Stuðlafoss af ströndinni og fór aftur á ströndina í gær. Kyndill kom líka í fyrradag af strönd og fór aftur í gær. Helgafell lagði af stað til útlanda í gær og í gær fór Freri til veiða og Hvítanes kom af strönd- inni. í dag er Ögri væntan- legur inn af veiðum. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: I dag fer Hjalteyrin til veiða. Von er á finnskum dráttar- báti með gröfur og pramma, sem síðan verða dregin til Sandgerðishafnar vegna dýpkunarframkvæmda í höfninni þar. ÞENNAN dag árið 1920 var staðfest stjórnarskrá kon- ungsríkisins íslands. Þenn- an dag árið 1886 fæddist Jakob Thorarensen skáld, Gunnar Gunnarsson skáld, fæddist þennan dag árið 1889. ÍÞRÓTTIR aldraðra. Næst- komandi þriðjudag verður á gervigrasvellinum í Laugar- dal „Iþróttadagur aldr- aðra“ á vegum Áhugahóps um íþróttir aldraðra. íþrótta- dagurinn hefst kl. 14 og er gert ráð fyrir þátttöku vel á annað hundrað íþróttamanna og kvenna. Bent skal á að betra er að klæða sig vel. KVENFÉL. Heimaey heldur aðalfund sinn nk. þriðjudag 21. þ.m. kl. 20.30 í Holiday- Inn veitingahúsinu. Að lokn- um fundarstörfum verður tískusýning. KÓRHEIMSÓKN frá Svíþjóð. Sænskur, blandaður kór frá Stokkhólmi, kemur á hvítasunnudag kl. 17 í heim- sókn í Fella- og Hólakirkju og heldur þá ókeypis söng- skemmtun í kirkjunni. KATTAVINAFÉLAG ís- lands heldur basar og flóa- markað í Kattholti, Stangar- hyi 2, Ártúnsholti í dag, laug- ardag, kl. 14. Leið 10 gengur þar um. KIRKJUSTARF___________ HALLGRÍMSKIRKJA. Kirkjulistahátíðin verður opn- uð kl. 14 í dag. ÁRNAÐ HEILLA (Ljósmyndastofan Nærmynd) HJÓNABAND Gefin voru sam- an í hjónaband í Kópavogskirkju þann 1. desemb- er sl. af sr. Braga Friðriks- syni Ólöf Pálína Ulfarsdóttir og Anton Ingi- marsson. Heim- ili þeirra er í Kjarrmóum 8, Garðabæ. LAUGARNESKIRKJA: Listavika kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi hefst. Kór kirkjunnar syngur í kirkjunni kl. 17. NESKIRKJA: Vorferð safn- aðarins verður farin í dag austur að Odda og Keldum í Rangávöllum. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 13 kirkjubíllinn fer áður sína hefðbundnu leið og tekur upp þátttakendur í ferðina. Washington: Ahyggjui* af óöldinni en ekki heilsuleysi forsetans Þetta er ekki hjarta-bank i þér, elskan. Þessi hávaði kemur utanfrá ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17.-23. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúð- in Iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til harvs s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikudögum kl. 18-19 í s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Mótefnamæiingar vegna HIV smits er hægt að fá að kostnaðarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekíð opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvanj. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoð við unglinga í vimuefnavanda og að- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Utvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls atla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími al.a daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimn.tud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað. Opnar aftur 2. júní kl. 16. Sími 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17,30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.